Vísir - 14.02.1912, Blaðsíða 3
strætum úti, en stjdrnin svarnði að
aðeins mætti hengja inni í virkj-
unum. Kosnakow ljet þá gera
gálgana svo háa að hengingir, sást
utan af götunni. Þetta varð til þess
að uppreistin hætti.
Höggormaflutningur.
Nýlega fór þýskt gufuskip frá
Kalkutta (í Indlandi) til New York
og hafði meðferðis í estinni kassa
með Kobra, eða gleraugnahöggorma,
sem eru eitruðustu höggormar á
Indlandi. Fjórum dögum eftir að
skipið Ijet í haf tóku menn eftir að
kassinn var ekki sem þjettastur og
að nokkrir höggormar höfðu skriðið
út úr honum.
Felmtri sló á alla skipshöfnina
og ekki minkaði óttinn er einn há-
setinn fanst dauður næsta morgun
og hafði Kobra bitið hann.
Nú var farið í dauðans ofboði
að reyna að veiða höggormana, en
enginn vissi hve margir þeir voru.
Þegar til New Yo-k kom varð
að leggja marga hásetana á sjúkra-
hús, þar sem þeir höfðu fengið tauga-
flog sökum hinnar langvarandi
hræðslu.
Lausaleiksbörn fæðasthvergi
í Norðurálfu eins mörg að tiltölu
við fólksfjölda, sem í Svíþjóð.
Hefur nú stjórnin þar sett nefnd
manna til þess að rannsaka alt er
að þeim lýtur. Þar með um upp-
eldi þeirra og lífsferil allan.
En þeim mun vera hættara við
að vinna óhæfuverk en þeim sem
fæddir eru í hjónabandi.
Lfkneski Niels Flnsens
var afhjúpað 20. jan. Það stendur
framan við blindra hæli Finsens
í Kaupmannahöfn og er gefið af
Jörgensen konferensráði.
Óskilabrjef urðu við Kristj-
aníu pósthúsið um jólin og nýáriö
ellefu-þú sund.
Eggert Claesser
Yf i rrj ettarinálaflutni ngsmaður.
Pósthússtræti 17.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
Talsími 16.
Magn ús Sigurðsson
Yfirrjeftarmálaflutningsmaður.
Aðalstrœti 18
Venjulega heima kl. 10—11 árd.
kl. 5—6 síðd
Talsími 124.
_____ V 1 S 1 R _________
Hadtlir i
almeniiings.
VegaSengdir í
Reykjavík
í metrum (m).og kílómetrum (km).
— — Frh.
/. / 5 km. fjarlœgð.
Um Viðey endilanga, Viðeyar-
sund, a. til við Klepp, s. yfir Elliða-
árvog v. verðan, fyrir v. Elliðaárós,
um Bústaði um ' ríhyrningamælistað-
ina hjá Digranesi, Kópavogsbrú, v.
yfir Kópavog, Arnarnes (og -vog),
Lambhúsatjörn, nv. til við Bessast.,
yfir Skerjafj. utan til, laust við Sel-
tjarnarnes og Gróttutanga, og a.
yfir Kollafj. fyrir utan Eyjar, svo í
a. í stefnu á Viðeyarenda.
g. í 10 km. fjarlœgð.
Brautarholtsborg á Kjalarnesi,
Saltvíkurnar, Álfsnesbærinn, Blika-
staðirv. til við Reynisvatn, yfirSkóg-
ræktarstöðina við Baldurshaga, s.
yfir Elliðavatn a. til við Vatnsenda,
yfir Vífilstaðahlíð, v. yfir Flóðahjalla,
yfir hraunin fyrir s. Hafnarfjörð, að
sjó fyrir s. Hvaleyri, v. og n. fyrir
mynni Hafnarfj. Álftanes og Skerja-
fjörö, 5 km. undan Gróttu og svo
n. og a. í stefnu á Kjalarnes (Braut-
arh. borg).
* *
*
Hringlínurnar a, b, c og d eru
innan bæar, e, f og g utan bæar-
Skt.Winifred.
Ensk skólasaga
eftir
F. W. Farrar.
--- Frh.
Frægð Walters var frteira að
segja meira haldið á lofti en
Somers, sem nýskeð hafði verið
sæmdur námsstyrk af Cambridge-
háskóla. Allir dáðust að Walter
er þrisvar sinnum ’hafði farið
yfir »Djöflabrúna« og í fyrsta
skiftið aleinn og ókunnugur, í
rökkri og þokuveðri.
Einhver hefði nú í Walters
sporum orðið drambsamur af öllu
lofinu,en svo var honum ekki
99
ariö. En rnikils um vert þótti
líonura að sjá 400 pjlta kring-
uni si: alla glaðlega og rneð
á’ð'dáun í andliti. Allir þyrptust
þeir uiánutn hann og vildu taka
i'heridi hans; suma þekti hann
■ arla í s'ón, er nú mæitu til hans
I viiialega og sóktu á, að ná ,vin-
fengi hans. En meira en öll
þessi aðdáun, þótti honutn varið
í innilegt þakklæti vina sinna, og
að hann fann með sjálfum sjer,
að hann hafði gert óhræddur
það, sem rjett var.
Drengir eru innilegjr og ákaf-
Iyndir í aðdáun sinni, og láta
hana í Ijósi svo hjartanlega, að
engin viðurkenning fullorðinna
manna, fyrir sýnd afreksverk, virð-
ist í námunda eins mikil.
Vænt þótti Walter um,er Herider-
son heilsaði honum þegjandi
með handabandi. Hann sá að
Henderson var mikið niðri fyrir.
að varir hans titruðu og augun
voru tárvot.
»HendersonU kallaði Walter
»mjer þykir vænt um að sjá þig
aftur, hvernig gekk ykkur Dubbs
heim?«
»Vel Walter.« svaraði Hender-
son »en hann var lasin af höfuð-
verk og fór T rúmið; jeg veit
honurn þætti vænt um, ef að þú
kæmir til hans og biðir honum
góða nótt«.
Sorners kom að í þessum svif-
um, og varð það í fyrsía sinn
að hann sá Walter, síðan erhann
talaði við hann í skólafangelsinu.
»Þjer fórst myndarlega Evson®
sagði hann.
»Það var vel af sjer vikið Walter
hugumstóri« sagði hr. Pereival
er gekk framhjá þeim með hr.
Paton.
»Hr. Paton sagði ekkert, en
lagði hendiná á koll Walters og
brosti framan í hann rólega o&
með viðurkenningarsvip.
Peir sem elskaðir eru og verð-
skulda það, bera hamingjuna í
skauti sínu, og það margfalda,
þegar svo ber tii, eftir synd og
sorg.
Dyravörðinn bar nú að, og
kom hann með skilaboð fr$ Dr.
Lane, að hann óskaði að hafa
tal af þeim fjelögum, ogbarhjer
vel til, því þeir voru orðnir þreyttir
á öllum spurningunum.
Þeir gengu heim til rektors.
Hann tók vel á móti þeirn, og
spurði þá uiri livað borið hefði