Vísir - 22.02.1912, Side 4

Vísir - 22.02.1912, Side 4
24 V 1 S t R læra lexíur sínar. Guð veit að jeg gerði það sem jeg gat, og hann hjálpaði mjer líka. Því er alt gott eins og það er. Æ, æ hvað mjer er ilt í höfðinu.« ♦Liggðu kyr elsku drengurinn minn, þú þolir ekki að tala mikið reyndu nú að sofna.« »Sittu þá hjá mjer mamma, svo jeg sjái þig þegar jeg vakna.« Hnn kys.ti hann á brennheitt ennið og settist við rúmið eins og hann bað um. Haun var ekki lengi að sofna. Hún var á fimtugs aldri. Fallega hárið, hæruskotna var greitt sljett með vöngunum. Pau voru Iík í andliti mæðginin. Pað var eitt- hvað við andlit hennar svo blítt og kvennlegt, að hún óafvitandi ávann sjer virðingu manna. Þarna sat hún við banasæng eina barnsins síns, sem hafði verið eina ánægja hennar í lífinu, og hún vissi að hann brátt mundi hverfa sjer sjón- um, hjer úr þessum heimi. Og þó bar hún sorg sína með stillingu og göfugri undirgefni undir guðs vilja; með einlægu trúartrausti á kærieika guðs, hvað svo sem skeði, bað hún til guðs, með tárvotum augum fyrir barni sínu. Þó hann væri ekki sjerlegaað- laðandi fyrir ókunnuga, þá er ekki hægt að lýsa því, hvað hún elskaði hann heitt og þó átti hún að missa hann. Hún fann með sárum trega, að guð mundi kalla son hennar í burtu, hann sem altaf hafði verið henni svo góður og blíður. og aldrei hafði, frá því hún fyrst mundi eftir honum, bakað henni nokkra sorg. Frh. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar hjart- k«ra yndislega dóttir Þóra Elísabet andaðist 14 þ. m. og er ákveðið að jarðarför henn- ar farl fram föstudag 23. þ. m. kl. IP/2 f» h. frá heimili okkar Vatnstfg 10. Reykjavfk 20 febr. 1912 Þóra Þ. Sigurðardóttir Ari Þórðarson. ^ensta V^sW •nsku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8B11. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. verður haldinn fimtud. 29. þ. m. í húsi K. F. U. M. og hefst kl. 81 /2 síðd. Fundarefnj: 1. Lagður fram Reikningur síðasta árs 'og tekin ákvörðun um hann. 2. Kosin stjóm og endurskoðunarmenn. 3. Lagabreytingar. 4. Örinur máj, er samlagið varða. Reikningar, ásamt athugasemdum endurskoðunarmanna, verða til sýnis hjá gjaldkera sanilagsins, í Lækjarg. 6 A, fyrir fundinn. Reykjavík 21. febr. 1912. Jón Pálsson. p ,t. form. ^JevksVVóvV. . • . iíiiiihí iii'ii Jn. TÍJ að síanda fyrir og vinna að stein- steypu við bryggjugerð í Hafnarfirði á komandi vori óskast vanur steinsmiður. Tilboð hjer að lútandi sjeu komirs tií undirriíaðs eigi síðar en 10, mars næstk. Bæarstjórinn í Hafnarfirði hinn 19. febr 1912 LIN gefur fengið afvinnu á gufuskipi nú þeg- Upplýsingar á afgreiðslu Vísis. A T V I N N A iSk* J&VjtösV ut. \% Atvinna. Duglegar stúlkur geta fengið hátt kaup hjá undirrituðum. Sömuleiðis geta efnilegir drengir fengið 125 kr. yfir sumarið og báðar ferðir fríar. Gísli Hjálmarsson ; Klapparstíg 20. : byrjar fundi sína hjer efiir kl. s. d. á föstudögum í Goodtetnplara- húsinu. Vigfús Guðbrandsson Stúika óskar hægrar vistar á góðu heimili til 14 mai. Ritstj vfsar á. Stúlka lipur og þrifin óskast í vist frá 1, mars til 14 mai. Upp- lýsingar gefur Carl Ólafsson ljósm. Maður óskar eftir atvinnu, helst mánaöarkaupi eða tímavinnu hefur verið og er reglusamur og gerir alla algenga vinnu við skepnu- hirðingu og keyrslu og hvað sem fyrir kemur í landi nema lítið við smíðar. Afgreiðsla vísar á. Þriðju stúlku vantar í eldhúsi ágottheimili íReykj- avík 14. maí. Mjög hátt kaup í boði. Lysthafendur gefi sig fram sem fyrst við ritstjóra Vísis. ritari. KAUPSKAPUR Rúmföt góð til sölu nú þegar. afgr. vísar á. Barnavagn laglegur og lítið , brúkaður óskast til kaups. Afgr. vísar á.___________________ TAPAD-FUNDIÐ^ Tapast hefur gamall gullhring- ur merktur S. Á. Göð fundarlaun. Uppl. gefur Pjetur Þ. J. Gunnarsson Hótel ísland. Peningabudda töpuð laugard. frá Bernhöftsbakaríi til no. 16 á Skólavörðustíg. Skilist á afgr. Vísis. IKUDEMnKUHBBnnHQnBBnBinnHHBmmMBniMflBDm Útgefandi; Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.