Vísir - 23.02.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 23.02.1912, Blaðsíða 4
28 V I S I R Með innkaupsverði seljum vjer meðan birgðirnar endasi (mikið íil ennþá) allar vörur í maivörubúðinni, t. d. niðursoðnar vörur fl. teg. nýtt af bestu teg. t. d. Perur 2Vs pd. dós 78 au. Apríkósur 2Vs pd. dós 72 au. Plómur 3 pd. dós 80 au. Ananas 50 au. Sardínur stór dós 28 au. Leverpostej lU pd. 20 au. V2 pd. dós 40 au. Ansjésur 0,30 (áður 45). Gaff- elbitter 0,30 (áður 45 au). fyrirtaks Síróp 1 pd. dós 23, 2 pd. 55 au. Pickler 36 au. glasið. Kjöt 50 au. dósin o. fl. o. fl. Chocoladi 0,80 (áður 1,00). Te 1,30 (áður 2,00) Cacao 1.50 nú 1,10. Sólskinssápa 20 au. Stanga- sápa 15 au. Burstar og Kústar allar teg. mjög ódýrt. Víkingur Laugaveg 5, Carl Lárusson. úr dvala. »Æ, elsku mamma, nú erum við þá orðin ein, og ætla jeg að biðja þig að vera hjá mjer þangað til jeg dey. Jeg er fjarska þreyttur*. »Jeg hef verið svo hrædd um að þessi heimsókn mundi of- reyna þig„‘ kæra barnið mitt«." »Nei alls ekki, mjer fanst jeg ekki geta^skilið við, án þess að sjá þá sem mjer hafa verið kær- astir. Syngdu fyrir mig, móðir mín, uppáhaldssálminn minn*. Hún söng fyrir hann tvö erindi með hreinni skærri rödd, en grát- ur kæfði röddina svo hún varð að hætta að syngja. »Jeg get ekki sungið Jonni minn, þegar jeg hugsa til þess að við bráðum eigum að skilja.« »Já en aðeins stutta stund móðir mín. Reyndar sagði jeg áðan að það væri Iangur: n i en nú finn jeg á mjer að tím- arnir verða ekki langir fyrir mjer þegar jeg er hjá guði. Mjer finst svo bjart í kring um mig. Pú hefur ætíð verið mjer svo góð elsku hjartans mamma mín; jeg þakka þjer fyrir það«. Hann þrysti innilegum kossi á varir móður sinnar og sagði: »Góða nótt mamma, nú fer jeg að sofa«. Hendur Jians fjellu máttlausar niður af herðum hennar, hann leið aftur á bak í rúminu, birta hvarf úr augum hans og hann sofnaði — langa svefninum, sælu- draumum, sem enginn verður vakinn frá. Augun opnast og sjá Ijós eilífðarinnar, og þreytta sálin fær hvíld í barmi guðs náðar. — Já Daubeny var sofnaður. Guð styrki þig, móðir, sem ert einmana. Þú svift lifandi ást> daglegum ástaratlotum og sam- vistum við son þinn. Dautt hold- ið er eftir, en sálin er komin í hóp útvaldra hjá guði í Paradís. Móðirin sat við rúmið í marga tfma, þangað til dimt var orðið. í sálu hennar hafði dregið fyrir ljós; þung og þögul sorg hvíldi sem farg í hugá hennar; hugur hennar festi sig við nálægð dauð- ans og hina sáru sorg. Inn í húsið heyrðist ómur af fjörlátum og köllum skólapiltanna, en hljómurinn varð að engu, í þessari dauðans dimmu stofu, þar sem móðirin sat. Hann hvarf eins og lækjarsitra er rennur í gljúpan sand. Igraekora 1912. Frœkorn koma út 1912 einu sinni í mdnuði. Verðið 75 au. Stefnan óbreytt. Jeg vona, að hinir mörgu vinir blaðsins haldi trygð við það fram- vegis og — að margir nýir bœtistí hðpinn. D. Östlund. Skemtilegt herbergi fyrir ein- hleypan karl eða konu er til leigu nú þegar. Afgr. vísar á. Hún var kristin kona. Endurminningarnar, samviskan, vonin og fyrirheitið, hvísluðu að henni, sem raddir af himni send- ar. Hún glúpnaði og fór að gráta, kastaði sjeráknjeogbaðtil guðs: »Ó guð, kenn mjer að skilja vilja þinn.« í kvöldkýrðinniheyrðistklukkna hljómur. Það var samhringt með kapelluklukkunni og skólaklukk- unni og með því allir í skólanum látnir vita að einn skólapilta væri dáinn. Loftið bærðist af titringi klukknahljómsins, og fátíður órói greip huga skólapilta er þeim á þennan hátt var tilkynt lát eins fjelaga þeirra, að guð hefði tek- ið hann úr skólanum til sín. »Heyrirðu, Henderson«, sagði Walter. Per sátu saman. »Já,« sagðr' Henderson alvar- legur, »nú er Daubeny'dáinn.« Peir fjelagar sátu þögulir í djúpum hugsunum,meðan klukk- urnar hringdu. Frh. Gefins og kostnaðarlanst er vor stóra verðskrá Nr. 24 send Hún er með um 3000 mynd- um af búsáhöldum, verk- færum, sfálvörum, vopn- um, hljóðfæum leðurvör- um, úrkeðjum, brjóstnál- um, silfursmíði, pípum o.fl Einfaldasti mátinn er að kaupa vörur sínar með póstinum. Lesið verðlistann og sje þar eitthvað sem þjer þurfið á að halda, þá biðjið nm það á brjefspjaldinu sem hon- um fylgir. Líki yður vörurnar hald- ið þjer þeim, búið annars vel um þær og sendið oss aftur. Skrifið eftir verðlistanum og hann verður sendur yður gefins. Importeren AjS Kebenhavn K. Handtaska fundin. Afgr. vísar á. Peningabudda með gullhring í töpuð laugardag frá Bernhöfts- bakaríi til nr. 16 á Skólavörðust. Skilist á afgr. Vísis. Stulka. Ung stúlka þrifin og geðgóð, helst dálítið húsvön óskast í vist frá 14. maf. Hátt kaup. Ritstj. vísar á. Stakkar og flauelishúfur búnar til á Laufásveg 5 uppi. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.