Vísir - 08.03.1912, Blaðsíða 3
V I S 1 R
63
Trjesmiða-verksmiðjan
á Laufásveg 2
seSur afar ódýrt: Hurðir, Glugga aEiskorsar, Gerekti
og Lista. ímiskonar plankar og borðviður svenskur
(þur og geymdur í þurkhúsi), alt fura, IVIJÖG LÁGT
VERÐ. Ennfremur eru ávalt fyrirliggjandi tilbúnar
Líkkistur og Líkklæði, af öllum gerðum og stærðum.
Afar fjölbreytt úrval af Rammalistum og Mynd-
um. ÖIE vinna, er að trjesmíði lýtur, fljótt og vel af
hendi Eeysi.
IVIenn utan Reykjavíkur þurfa ekki annað en síma
til verksmiðjunnar, ef þeir þurfa á einhverju að
halda, sem verksmiðjan getur látið í tje.
r
Utanáskrift: Eyv. Arnason
P. O. Box 65. Talsími 44.
Reykjavík.
Legsteina, Leiðisgrindur, Hurðarhúna, Ofna og
Eldavjelar útvegar best og ódýrast
r
Eyv. Arnason.
Dóttir
okurkarlsins.
(Þýtt).
--- Frh.
Okurkarlin fnæsti nösum og dróg
efrivararskeggið hægt upp á við,
og starði svo illgirnislega á Hanni-
bal að honum óaði við —^og loks
sagði karl í hásum r'öm:
»Löngu áður en mánuðurer lið-
inn, herra Jarvis, munuð þjer sitja
í gæsluvarðhaldi, verði víxillinn
ekki innleystur þann 29.
»Herra Tucker!«
Á meðan Hannibal var að nefna
þetta nafn varð hann náfölur í fram-
an; til þessa hafði hann verið rjóð-
ur í kinnuin. —
Hinn ungi maður lrneig aftur á
bak í stólinn, og það liðu margar
mínútur svo, að hann gat engu orði
upp komið.
Jónatan Tucker gladdist ósegj-
anlega yfir kvölunr hans, og not-
aði hljeið sem á samtalinu varö
til þessað nagasínarskítugu neglur.
»Jeg vona að þjer hafið skilið
mig, herra Jarvis, hjelt okurkarlinn
áfrarn.
»Víxillinn upp á þessi þrettán
þúsund sterlingpund, sem þjer lrafið
gefið mjer fyrir skuld yðar er ekki
aðeins með yðar nafni, heldur einn-
ig með nafni yðar æruverða móð-
urbróður, herra Daníels Dumphry,
sem allir vita að er mjög auðugur
maður.«
Jeg sagði yður það, að með því
einu skilyrði gætuð þjer fengið pen-
ingana hjá mjer, að þjer fengjuð
hans undirskrift á víxilinn.«
»Daginn eftir færðuð þjer mjer
auðvitað víxilinn í æskilegasta á-
standi.*
Hennes Jarvis hafði skrifað sig
sem móttakanda, en Daníel Dum-
phrey sem samþykkjanda víxilsins,
eða með öðrum orðum, herra Dum-
phrey hafði, með því að rita nafn
sitt á bakið á víxlinum tekið á sig
alla ábyrgð á stundvíslegri borgun
skuldarinnar.«
»En þar sem jeg áður hafði
haft tækifæri til að sjá undirskrift
herra Dumphreys — ekki sanrt á
víxli, því Daníel Dumphrey dóm-
ari hefur að líkindum aldrei skrif-
að nafn sitt á nokkurn víxil — þá
sá jeg undireins, við fyrsta álít, að
undírskrift hans var fölsuð.*
»Það sáuð þjer við fysta álít«,
sagði Hannibal í hásum róm og
reyndi af alefli að að halda í skefj-
um þeirri ástríðu, sem ætlaði að
yfirbuga liann. — »Ó, herra Tuck-
er, þjer sáuð það, en tókuð þó við
víxlinum?*
»Það gjörði jeg«, svaraði okur-
karlinn fiá Slippstræti og njeri sam-
an höndunum kræklóttu. »Já, það
gjórði jeg, minn háttvirti herra Hanni-
bal Jarvis, því fyrst og fremst er
okkur sem Iánum út peninga, einkar
kærkomnir slíkir víxlar, með dálitl-
um laglegum fölsunum, frá ungum
eyðsluseggjum, því reynslan hefur
kent okkur, að engir víxlar eru á-
reiðanlegri til innlausnar en einmitt
þeir, og svo í annan stað — —
einmitt yðar víxil var mjer sjerlega
kærkominn, herra Jarvis. — Já, ein-
mitt yðar víxill — með yðar fö!s-
un.« Frh.
Ensk skólasaga
eftir
F. W. Farrar.
----t- Frh.
Kenrick svaraði engu og Mack-
worth hjelt áfram:
»Það er einhver sveitarlimur-
inn, sem hefur gefið þjer upp-
gjafaföt sín, og leyfist mjer að
spyrja þig að, hvort það er ný-
tíska í þinni sveit, að hafa buxna-
skálmarnar víðar sem tunnu?«
Kenrick mintist ætíð síðan, er
hann sá Mackworth, á þessar
hæðnisglósur hans. Hann var
spjehræddur fyrir og tók því sárt
orð Mackworths. Hann var
þangað til að við móður sína, að
hún gaf honum ný föt, þó hún
hefði tæplega ráð á því.
Kenrick varð hissa í þetta sinn
á hæðnisglotti þeirra og þegar
hann næst gekk fram hjá þeim
svaraði hann glotti þeirra með því
að horfa á þá reiðilega og drembi-
lega. Þeir fóru að hlæa og hann
heyrði Jónes segja:
»Skringilegra æki er ekki hægt
að hugsa sjer. Það var líkast
áburðarkerrum, og grindhoruð
blind bykkja fyrir —.«
Meira heyrði hann ekki, en það
heyrði hann, að Jones fór að
skellihlægja og Mackworth sagði
eitthvað á þá leið, að blind
bykkja hefði drepið »gláparann«.
»En hvað þeir eru dónalegir,
Ken,« sagði Whalley. »Hvað
meina þeir?«
Kenrick roðnaði af bræði.stapp-
aði fótum og sagði: »Þeir eru
asnar.«
»Láttu þá ekki hafa þá ánægju
að sjá að þú reiðist af striðni
SktWinifred.