Vísir - 24.03.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 24.03.1912, Blaðsíða 2
V I 5 1 H m m m @ Ph f=i f=2n -■cö Eegnkápur f§ ' þd <01 Mikið úrval af góðuni og m M Hl hD CD Ph fallegum regnkápum kom nú með Botniu til jW&evssotv Horninu á Hotel Island. CD crq j u d ú i[ n 3 o ]Æ.3C3<íatttúeseti. Sí“ RPÖT kaupa menn hvergi beíri og ódýrari efíir — mikið úrval nýkomið — en h]á REINH. ANDERSSON, Horninu á Hofel Island. um Hvalveiðar Norömanna. Sexiíu fjelög. Hiutafje yfir 30 miljónir króna. Hvaiveiðar Norðmanna vaxa óð- fluga síðustu árin, síðan þeir fóru að stunda veiðar í suðurhöfum. Nú eru hvalveiðafjelög sexííu í Noregi. Eiga 29 heima í Sanda- firði, lu í Túnsbergi, 9 í Lárvík, 6 í Kristjaníu, 4 í Haugasundi, eitt í Björgvin og eitt í Stabæk. Nær þriðjungur útgerðarinnar er rekinn í norðurhöfum, en fullir tveir þriðju á suðurliveli jarðar. Elsta fjeiagið var stofnað 1890 og alls voru þau orðin 23 fyrir árið 1910. Það ár voru stofnuð 11 fjelög og árið 1911 tuttugu ný. Síðan um nýár hafa verið stofnuð sex ný fjelög. Nærfeit helmingur fjeiaganna hef- ur fastastöðvar í Jandi, en fjöida- mörg liafa bræðslu og hvaimjöls- gerð á stórskipum í liafi. Hvert fje- lag á til jafnaðar þrjú veiðiskip. Ein þrettán fjelög liafa veiðirjett um ótakmarkaðan tfma og telja þrjú þeirra sjer heimili þar, sem útgerð- in hefur aðsetur, 16 hafa samninga til árs í senn og afgangurinn frá 5 árum til 25 ára tímabils. Veiðarnar gefa af sjer stórfje og hafa mörg fjelögin safnað miklum varasjóðum. Hlutafjeð er alls yfir 30 miljónir króna. Árið sem leið stóðst á endum kostnaður og ágóði eins fjelagsins, en hin græddu öil, sum upp í 100% af hlutafjenu. Ríkisjárnbrauiir í Svíþjóð hafa kostað rúniar 587 miijónir króna. Árið sem ieið gáfu þær af sjer 3,4% af fje því, er í þær liefur verið lagt. Norsk sýning 1914. Norðmenn ætla að hald mikla sýn- ingu í Kristjaníu árið 1914 til minningar um skilnaðinn við Dan- mörku, sem heilladrýgstur hafi orð- ið landi og lýð. . Posiulínsverksmiðjan í Porsgrund í Noregi greiddihiut- höfum 8% árið sem Ieið. Jafnframt lagði fjelagíð rúmar 18000 króna í sjóð handa starfsmönnum stofnunar- innar. Flugvjelaverksmiðja í Siokkhólmi. Sænskur verk- fræðingur, er Otto Witt heitir, hefur fundið upp nýa gerð flugvjela, er liann segir miklu öruggari og traustari en gerðir þær, sem hingað til hafa verið notaðar. Nú er stofnað öflugt hlutafjelag í Stokk- hólmi til þess að kaupa einkarjettá vjelum Witts og hagnýta sjer þær. Nafnkunnustu flugmenn Svía: Ce- derström, Hamilton, Dahlbeck og Ask liafa látið í Ijós aðdáun á vjel þessari og telja liana miklu full- komnari en eldri vjelar. Forngripur. Kona nokkur í Kent á Englandi varð 103 ára fyrir skömmu. Ekkihefurhún farin víða, gamla konan, hefur aldrei sjeð sjó. Bróðir hennar var í liði Welling- tons í orustunni við Waterloo móti Napóleon árið 1814. Stórhríð grimm gekk yfir Norður-Ameríku rjett fyrir seinustu mánaðamót, frá haíi til liafs. Veðrið var afskaplegt, fylgdi því fannkoma, hagl og eldingar og er slaðhæft, að ekki liafi þvílíkt óveður komið þar síöustu 25 árin. Símar slitnuðu víðsvegar og járn- brautaleslir teptust af fönn. Víða kviknaði í húsum af tofteldi. Sagt er, að 22 eimskip hafi brotnað í spón á Kyrrahafsströndum. í New York er tjón af veðrinu metið 100 þúsund dollara. í Chicago par óstætt á strætunum, vögnum feykti um koll og akstur hætti. Var var til ráðs tekið að strengja kaðla eftir götununi og var einkennilegt að sjá menn halda í þá dauðahaldi og lesa sig eftir þeim til þess að komast ferða sinna. — í suðurríkj- unum hafa heilar hjarðir lamist til dauða og mörg hús fokið. Okrarar í Siokkhólmi. Um langan aldur hetur okur sfaðið með blóma í Stokkhólmi. Okur- karlarnir hafa tekið afarháar rentur af mönnum og þrátt fyrir að reynt hefur verið að hafa hendur í hári þeirra hafa þeir með alskonar brögð- um komist undan lagahegnirigu. Þeir hafa nreðalgangara milli sín og skuldu-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.