Vísir - 07.05.1912, Blaðsíða 4
38
V í S I R
Sjerhver maður sín eigin þvottakona.
Gephyr Eeform-Hálstau
fæst aðeins í
VÖRUHUSINU,
Austurstræti IO.
Ungur maður
sem er vanur keyrstu og hestapössun
getur fengið atvinnu hjáEmiI Strand
Hverfisg. 2. Reykjavík.
Anny bætti við mat skrifarans af
sínum eigin mat, enda virtist svo
sem hún í seinni tíð hefði mist
matarlystina að miklum mun. Hún
varð fölari með degi hverjum, og
virtist yfir höfuð að hafa breyst
mjög mikið. Hún hafði nú svarta
hringi kringum augun, sem báru
vot um andvökur. Hún var og
orðin rauðeyg, eins og hún grjeti
oft í einrúmi. Betri mannþekkjari
en okurkarlinn, faðir hennar, var,
mundi fljótt hafa sjeð, að hún bar
sorg í hjarta sínu.
Að kveldi annars dagsins, sem
Groberly var þar í húsinu, eða
hinn 28. maí, kom Anny inn í
herbergi hans og færði honum kalt
kjöt og brauð á diski.
Groberly hneigði sig auðmjúk-
lega fyrir hinni fögru, ungu mey.
»Borðið þjer þetta, kæri Gro-
berly«, sagði hún sorgbitin, og setti
matinn á kassa sem hafður var fyrir
borð — »og hjerna«, — sagöi hún
og dróg flösku upp úr kjólvasa
sínum — »leyfi jeg mjer að færa
yður flösku af portvíni.«
Ó, fröken Anny,« sagði Groberly
— »Þjer eruð engill, og miskunn-
ið yður yfir meðbræður yðar, al-
veg eins og stendur skrifað í heilagri
ritningu.« Frh.
uk±ýcJck±tektek;
Reinh. Andesson
klæðskeri
Horninu á Hótel ísland.
I l.flokks vinna. Sanngjarnt verð
Allur karlmannabúnaðurhinn besti'
Baktöskur (Tornister)
afar ódýrar, mjög hentugar fyrir hjólreiðainenn eru nýkomnar í
Yersl. BreiðaMik.
Nýtt á Vísis-afgreiðslu.
Póstarnir fara f fyrramálið.
Þessi póstkort eru selcL í dag:
5&atvkasV}ótattv\t \
Þeir sitja þar allir (8) saman — eins og bræður.j
"^Hwcyrcvetvtv ^e^fe\a\>\fe\xt
Frá 1875—1912. Allir (9) á einu spjaldi.
Fyrsta háskólaráðið.
‘y.ottv á ‘y.ottvsttötvdum
Fögur teikning eftir Þór. B. Þorláksson málara. Ein-
kennilegir ísjakar.
£»a$at^\ots^tú
Lang-lengsta brú á íslandi.
í&taÆvxm
fara allir, sem þurfa að fá
skó eða aðgerð, beint til
J.. £ .^at^vesetvs
LEIGA
Til leigu 2—3 herbergja íbúð
frá 14. inai. Afgr vísar á.
Smærri og stærri herbergi með
rúmum og öðrum húsgögnum fást
í sumar yfir lengri og skemri tíma
f Bergstaðastræti 3, Talsimi 208
Ásgrímur Magnússon.
Alþingismaður getur fengiðtvær
stofur móti sól, með forstofuinngangi
til leigu á ágætum stað í bænum.
Húsgögn eftir vild. Afgr. vísar á
2 stofur með eða án húsgagna
nálægt miðbænum til leigu frá 14.
maí. Afgr vísar á.
íbúðir til leigu 14. maí n. k.
Sig. Björnsson, Grettisg. 38.
ÁOÆT búð eða vinnustofa til ileigu
frá 14. maí. Þing.str. 6. L.Benediktsson.
Þægileg 3 eða 4 herbergja íbúð
fæst á Hverfisg. 33 hjá G. Gísla-
son & Hay, Ltd.
A T V I N N A
Telpa myndarleg um fenningu
óskast í sumar. Uppl. á afgr. Vísis
Drengur 14—15 ára getur nú
þegar fengið atvinnu. Afgr vísará.
Stúlka óskast nú þegar til að
halda hreinu herbergi. Afgr. vísar á.
Stúlka óskast til morgunverka.
Afgr. vísar á.
KAU PSKAPUR
Lítið orgel til sölu ódýrt. Afgr.
vísar á.
Til sölu nokkur hundruð pd. hey
Uppl. Laugav. 73.
Fermingarkjóll til sölu í Mið-
stræti 8 B.
Reiðföt ágæt til sölu Bergstaða-
stræti 36.
Peningaskáp vil jeg kaupa nú
þegar og borga hann viö móttöku
Jóh. Jóhannesson Laugaveg 19.
Kápa stutt, handa fermingarstúlku
til sölu mjög ódyrt. Uppl. í sauma-
stofunni Veltusundi 3.
Fermingarskór hvítir eru til
söluf fyrir hálvirði. Uppl. Njálsg. 26.
Kanarífugl (karl) óskast keyptur
Kárastíg 14.
TAPAD-FUNDIÐ
Pappkassi með meðalaskömtum
tapaður í gærkveldi frá Apotekinu
og vestur í bæ. Skilist á Bræðra-
borgarstíg 38.
Útgefandi
Einar Gunnarsson.cand. phil.
Prentsmiðja D. Östlunds.