Vísir - 29.06.1912, Side 1

Vísir - 29.06.1912, Side 1
332 26 Kemur venjulega út kl. 12 alla virkadaga. Afgr.i suðurenciaá Hótel lsl. \ill?-3ogb-i 25 blöð frá 30. maí kosía: Á siuifst. 50 a. Seud út um landöO au. — Einst. blöð 3 a. Slcrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- lega opiu kl. 8—10, 2—4 og 6—S. Laugard. 29. júmí 19H2. Háflóð ki. 5.10‘ árd. ogkl. 5.30‘ síðd. Háfjara 6 tím. <2‘ síðar. Afntceli. Frú Stefanía A. Guðmundsdóttir. Eyólfur Þorkelsson, úrsiniöur. Ólafur G. Eyólfssjn skólastjóri. Biblíufyrsriesiur í »Eetel« sunnudagslcveld kl. 8 j. C. Raft frá Kaupmannahöfn talar (með fúlk) um Endurkomu Krists. Hvernig verður það? Bírtíst Krist- ur sjónum manna eða kemur hann á leyndardómsfullan hátt? Er það rjett að hann komi tii ákveðins staðar ? Ailir velkotrinir. Austurslræíi 6 Ljereft, ^ Flúnell, Tvistíau, Chevicrl Sumarsjöl, Gardímutau, ^oleskirín Broderingar, LífsfykkS, Lítið í gluggana iiiá Jóni Zoeffl. ' Ketilföt Ur bænum Mentaskóianum er sagt upp í dag. Þessir, 21 student, útskrifast: Ásgeir Ásgeirsson 70 stig Bjarni Jósefsson * 61 — Finnbogi R. Þorvaidsson 67 — Friðrik Jónasson* 65 — Geir Einarsson 69 — Gunnlaugur Einarsson 65 — Hallgrímur Hallgrímsson 71 — Helgi Guðmundsson 58 — Hermann Hjartarson* 53 — jón Björnsson* 69 — Jón Guðnason 63 — Jósef Jónsson* 52 — Karl M. Ármannsson 54 — Karl Möller 60 — Kjartan Jensen* 57 — Ólafur Jensen* 52 — Ólafur Þorsteinsson* 62 — Páll Auðunsson* 70 — Páll Bjarnason* 56 — Steinn M. Steinsen 77 — Þorsteinn Kristjánsson 65 — (* merkir: utan skóla.) Vesta fór í gærkveldi umhverf- is land til útlanda og var fjöldi manns með. Kjósa’ ef viljið hverskyns þrif komið bingað vinir, því alt af hefur sápu »Sif« 7-fali betri’ en hinir. nauðsynleg fyrir alla vjelamenn, að eins 5,75 fást í Austurstrseti 1. jjj. §unnlatigsson & @o. Norðurland, blaðið, hefur s!<ift um ritstjórn. Sigurður læknir er far- inn frá blaðinu og tekinn við með- ritstjórn ísafoldar, en kennararnir Adam Þorgrímsson og Ingimar Ey- dal hafa tekið við Norðurlandi um tíma. Á að halda aðalfund með útgefendum blaðsins hjer í Reykja- vík uni þingtímann og verður þá væntanlega ráðinn fastur ritstjóri. Ferlembd ær. Það bar við í vor hjá Gesti Guðmundssyni vita- verði í Arnardal að ær átti 4 lömb og voru 3 þeirra borin lifandi og Dömuilæðið margeftirspurða komið, 3 tegundir. einnig alklæði og Cheviot á 2, 35 í Austurstræti 1 Asg- (}. Grnnnlaugsson & Co. lifa enn, en 4. lambið kom dautt. Lömbin voru uni 5 pund hvert ný- borin. Ærin hefur fætt vel og er þó einjúfra og lömbin 3 eru efni- leg og stór. Sitt lambið var með hverjum lit, mórautt, svart, grátt og hvítt (það sem kom dautt). Ærin er 10 vetra og hefur altaf áður ver- ið tvílembd. (Vestri). Skemtiferðir. Jeg tek að mjer að aka fólki á sunnudögum í sumar. Fjórhjólaður fínn vagn. Guðmundur Jónsson Bjarnaborg.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.