Vísir - 11.07.1912, Síða 2
V I S I R
LJr bænum
Botnia kom í gærkveldi og með
henni próf. Finnur Jónsson ogDaniel
Bruun hershöfðingi, Aiþingismenn-
imir, Dr. Valtýr Guðmundsson,
Guðl. Guðmundsson, sýslumaður,
Björn Kristjánsson,bankastjóri, Stefán
Stefánsson skóiastjóri, sr. Sigurður
Stefánsson, sr.Björn á Dvergasteini,
svo og Stgr. Jónsson sýslumaður
D. Thomsen, consul, Fiinrik Schiöth
á Akureyri, Jui. Havsten cand. jur;
Eggerl Laxdal kaupmaður. Árni
Benediktsson, agent og frú. Stúdentar
Hjeðinn Valdemarsson, Jón Jónsson
DanielHaildórsson, Hjörtur Þorsteins
son og margir fleiri.
Landveg komu í gærkveldi Jó-
hannes sýslumaður Jóhannesson, Karl
Finnbogason, kennari og Valtýr
Stefánsson stúdent.
Ingólfur fór til Borgarnes í
morgun og með honum sýslum.
Gísli Ísleiísson, sjera Björn Stefáns-
son frá Hjarðarholti með frú. Frú
Oisen, Frú Hanson, Haraldur Böð-
varsson (kaupmanns) Friðrik Jóns-
son karpmaður, til veiða í Norðurá,
og borgarstjóri.
Douro fór frá Kaupmannahöfn
þriðjudagsmorgun áleiðis hingað.
Kong Helge fór frá Leith, þriðju-
dagsmorgun áleiðis hingað. Kemur
í staðinn fyrir Ask.
Þingvallavagn fór í gærmorg-
un. Meðal ferðamanna voru Eirík-
ur Briem prófessorog Halldórjóns-
son bankagjaldkeri. Áður voru rið-
in austur Eggert frá Viðey og kona
hans.
Attaxv laxvðix.
íþróttamót var haldið á Sauð-
árkrók 15. f. m. Fóru fram glímur,
leikfimi, stökk, hlaup og sund.
í glímum voru 8 þátttakendur.
5 úr Skagafjarðarsýslu, 2 úr Húna-
vatnssýslu og 1 úr Eyjafjarðarsýslu.
Sigurvegari var Jón Pálmi, Ijós-
myndasmiður á Sauðárkrók, næst-
ur honum gekk Pjetur Jónsson frá
Nautabúi, þriðju verðlaun íjekk Guðni
Jónsson.bróðirJóns Pálma. Fyrirfeg-
urðarglímu hlaut Friðbjörn Trausta-
son á Hólum viðurkenningu.
Þá sýndn 10 stúlkur leikfimi
undir forustu Jóns Björnssonar
kennara á Sauðárkrók, og tókst
það laglega
Stökk reyndu 5 piltar. Samfóta-
stökk án tilhlaups stökk Pjetur Jóns-
son frá Nautabúi hæst 1,38 mtr.
Hástökk með tilhlaupi Loftur Rögn-
valdsson 1,62 mtr. Fyrir fimleika
og fegurðarstökk hlaut Stefán Vagns-
son Ökrum viðurkenningu,
Hlaup, 300 mtr., rannjón Pálmi
á 38 sek. og næstur honum Jóh.
Björnsson Hofstööum á 39 sek.
Sund, 50 mtr., þreyttu 7 menn,
fljótastur var Jón Jónsson frá Nauta-
búi 542Á sek. og næstur honum
Eggert Jónsson sama staðar 582/5
sek.
Hornaflokkur Akureyrar fór vest-
ur á Súlunni og skemti við mótið
með því að leika ýms lög á horn
öðru hvoru.
Kvæði voru flutt bæði í byrjun
og við lok samkomunnar. Guðm.
Hjaltason var þar staddur og flutti
undir lok mótsins fróðlegan fyrir-
lestur um æskufjelögin norsku.
Norðri,
Raddir
almennings
»Sinn er siður í- landi
hyerju.«
--- Frh.
í Ameríku stendur til boða land
til eignar og umráða hverjum manni,
sem hefur manndáð í sjer til að
vinna, eða láía vinna, ákveðið verk
á landinu um fast ákveðið fárra ára
skeið. Sje þetta sæmiiega af hendi
leyst, er landið orðið mannsins lög-
leg eign. Enda hefur margur landi
vor á þann hátt orðið fjáður og
farsæll vestan hafs. Hvernig víkur
þessu við þegar hingað kemur. —
Ja — þá fer nú að Ijótkast sagan.
Við þurfum ekki að fara út fyrir
takmörk höfuðborgarinnar — svo
fallegt sem það er. Biðji einhver
bæarstjórnina hjer um blett til rækt-
unar—Þó brunaholt sje — fær hann
venjulegast blákalt nei. En fari
nú svo óh'klega, að honum sje gjört
landið falt, er um þrjá kosti að
gera, og er hver kosturinn öðrum
verri.
Fyrst tel jeg þann kostinn, sem
jeg tel lang bestan, en það er að (
fá landið keypt. Þó auðvitað sje
að verðið er langt fram yfir alla
sanngirm, og ekki samanburðarlegt
við neitt nema eigin ósvífni selj-
andans.
Annar kosturinn, talsvert verri
hinum fyrnefnda, er að fá landið á
erfðafestu. Menn hafa gleypt tals-
vert við þessum kjörum framan af
en fremur mun nú álitið á þeirri
hagsbót vera farið að dofna, eftir
því sem reynslan og þekkingin hefur
fengist.
Þriðji kosturinn, og það er sá
langversti, er að fá landið á Ieigu
um 5—10 ára skeið. Það ernokkurs
konar veiðibrella eða gildra til að
fanga menn í. Þeim er allra mildi-
legast Ieyft að borga álitlegtárgjald
til þess að mega leggja fje sitt og
atorku í að brjófa óræktarholt og
mýrar. og þegar að því kemur að
erfiði þeirra er framlagt fje getur
farið að bera þeim einhvem ávöxt
þá er hægt að segja við þá —:
Nei góði vinur— nú er leigutíminn
liðinn, og nú getur þú ómögulega
fengið það fyrirsama afgjald og áður.
Nú eru svo margir sem sækja um að
fá það Ieigt fyrir margfalt hærra
gjald. Þjer skuluð auðvitað sitja
fyrir, en »nota bene« fyrir sama
eftirgjald sem aðrir bjóða, og svo
getur leigutíminn ekki orðið lengri
en í hæsta lagi 5 ár í senn hjer
eftir. — Eigendur landsins fá þeir
ekki að vera, en kúgaðir Ieiguliðar
er þeim gefinn kostur á að verða,
svo lengi sem þeir hafa eitthvað í
eftirgjaldiö að láta.
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil.
Östlunds-prentsm.
sfiutningavagnar
fást leigðir hjá S. Bergmann, Hafnar-
firði, Talsími 10.
(Jrriislakistu
Plausors
Seinni messan í Dal
--- Frh.
— Þykirþað sennilegastum naut-
ið, að það hafi orðið hrætt þegar
það heyrði lúðraþytinn, sem það
sjálfsagt hefur verið óvant, og hörf-
að því eitthvað undan honum til
að forða sjer. — Meira veit jeg
svo ekki um nautið að segja.«
»Þetta er góð saga, kunningi!«
mælti Bárður í Snös, »þjer samboð-
in að öllum sannindum, því meiri
Mána-Iygi man jeg ekki að mjer
hafi borist til eyrna fyr, og skul
um við nú fá okkur í glösin enn
einu sinni hjá henni Viggu til stað-
festingar þessum sannleika.*
»Bravó! bravó! einu sinni í glös-
in enn!« hrópaði Gvendur í Stöng.«
»Og svo skulum við syngja eitt
tag fyrir jómfrúna. Húrra!« Vigga!
Vigga! Fyltu glösin okkar fljótt.«
»Þá vil jeg fá peningana fyrir
þau seinustu,« mælti hún. »Þið er-
uð ekki farnir að borga þau enn,
og fari bölvað að þið fáið meira
hjá mjer fyrri en þið borgið.*
»Jú, blessuð, gefðu okkur í glös-
in einu sinni enn,« sögjðu tveir eða
þrír í einu. »Við erum allir svo
áreiðanlegir merm og borgum krít-
ir okkar upp í topp í fyrramálið.*
íHvort sem þið eruð áreiðan-
legir eða ekki, þá fáið þið nú ekki
eyris virði meira,« sagði hún, »fyrrí
en þið hafið borgað, — og kom-
ið þið nú með peningana undir
eins; annars kalla jeg á húsbónd-
ann.«
»Húsbóndinn er sofnaður. Stúlka,
láttu ekki svona. Komdu bara með
í glösin einu sinni enn, svo skul-
um við ekki biðja oftar.«
»Nei het jeg sagtog þaö stendur.«
»Þú þorir þó að lána honum
Jóni Atla Karli ofur-lítið meira;
hann skuldar ekki nema 60 aura,
stórríkur maðurinn.«
»Nei, jeg lána engum. Á jegað
sækja húsbóndann? Þið vitið að
hann heimtar af mjer peniugana.«
»Hvaða bölvuð ónot eru hlaup-
in í þig, stelpa. Ef við fáum ekki
meira hjá þjer, þá förum við sjálfir
og sækjum það.«
»Þið um það, en jeg ætla að
sækja húsbóndann,* og fór hún
svo út og Máni á eftir henni. Hann
var víst lítið drukkinn, enda þóttist
hann vera. templari. Vigga skelti
hurðinni á eftir sjer og brá lykl-
inum fyrir, svo við vorum læstir
inni. Gvendur í Stöng þreif glas
af borðinu og sendi á eftir henni.
Það söng í hurðinni og brotnaði.
Frh.
pj^ímerki kaupir háu verði I.
■ * 1 Ösílund, Laufásveg 43.
B10
Reykjavíkur Biografteater
(gamla Bio)
Besta og ódýrasta ckemtunin í
bænum
sýnir meðal annara góðra mynda
krýningarliátíðina 1
Delhi
óviðjafnaniega fögur mynd.
CHR. JUNCHERS
KLÆDEFABRiK
i RANDERS.
Sparsommelighed er Vejen til Vel-
stand og Lykke, derfor bör alle som
vil have godt og billigt Stof (ogsaa
Færöisk Hueklæde) og som vil have
; noget ud af sin Uld eller gamle uldne
stríkkede Klude, skrive til Chr. Junc-
hers Klædefabrik i Randers efter den
righoldige Prövekollektion der tilsen-
des gratis.
A T V I N N A
Röskur drengur getur fengið
arvinnu nú þegar. R. v. á.
gg) H U S N Æ *> l"^
1 eða 2 stórar og skemtilegar
sfofur fást leygðar og fæði á sama
stað. Laugaveg 30 A.
Stofa með húsbúnaði og svefn-
herbergi ef vill, er til leigu nú
þegar á Bókhlöðustíg 6. Semjið
við Stefán Bjarnason, skipstj. Grund-
I
i arstíg 4.
Til leigu 2 herb. með húsgögn-
um og rúmi á fegursta stað í bæn-
um. Hentugt fyrir þingmann, Tal-
sími fylgir. R. vís. á.
KAUPSKAPUR
TAÐA
fæst keypt í Sauðagerði.
til sölu vegna sjerstakra ástæða.
Uppl. í Liverpool.
Líkkistur og
er best aö kaupa í verksmiðjunni
á Laufásveg 2 hjá
EYVINDI ÁRNASYNI.
Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna.
lóð
á ágætum stað í bænum til sölu.
Afarlágt verð. Lítil útborgun.
D. Östluund.