Vísir - 03.08.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 03.08.1912, Blaðsíða 1
362 5 fást í Kartöffur VÖRUHÚSINU Austurstræti 10. Föt og’ Faíaefni slÍuTrl og j -------1 rnesta úrval. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tímmn. Hvergi ódýrari en i ,DftBSBRÚ.'3‘. Sími142. Kemur venjulega út kl. 12alla virkadaga. Aígr.i suðurendaá Hótel ísl. U'/j-Sog5-7 25 blöð frá 30 júlí Send út um landóO kosta: Á skrifst.50a. au. — Einst. blöð 3 a. Skrifstofa í Pcsthusstræti !4A. Venju- lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—8. Laiigbesti augl.staður 1 bænuni. Augi. sjeskilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu. [Laugard. 3. ágúst 1912. Ólafsmessa. Háflóð kl.8,18‘ árd. og kl. 8,35‘ síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar. Afmœli. Jón Pálsson, organisti Hróbjaitur Pjetursson, skósm. Á morgun. Póstar. Póstvagn kemur frá Þingvöllum. ' Paddir almennin^s. merm, því livert skip, sem kemur hingað, veit um þennan sult. Þótt enginn annar gæti gefið uppiýsingar, þegar um skip er að ræða, sem. ekki iiafa komið hjer fyr, þá gcáa norsku lóssarnir það, því þeir eru þeir sömu, og það er líka öldungis óþarfi af skipsmönnum að vera að vanda efni og tiibúning á mai, sem ei’ns verið var að mála og þeir kölluöu nálægt Firafnabjörgum á »Káetunni« Var jeg því eins og jeg hef áður sagt fastiaðinn í því, að skifta mjer ekki meira af bola, en keppast sem fyrst að komast í burtu. Þegar jeg kom að Ráðleysu. var Arsæll bóndi sofnaður: Hestarnir mínir voru þar í gerðinu og far- angurinn í kofa, sem var ólæstnr um borð í ferðaskipunum þýsku. Þinghúsgarðurinn opinn kl. 1 -2 Va* Idlrlricfiirnnr viðurkendu, ódýru.fást ulKKIbluI nai ávalt tilbúnar á Hvei fis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR, Bókmeatir. Knut Hamsun: Viktoria. — Ástarsaga. - - Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi þýddi ineð leyfi höf. — Rvík, bókverslun Sigf. Ey- mundssonar 1912. Höfundur þessarar skáldsögu er eitt hið helsta skáld Norðmanna nú- lifandi fæddur 1860. Hannólstupp í Lofoten, var Iátinn læra skósrmci en strauk úr vistinni frástaifinu og hafðist við víðsvegar í Noregi, — hafði alt mögulegt fyrir stafni, var í kolavinnu og stundum skólakenn- ari. Tvisvar fór hann til Vestur- heims á þessu flakki. Fjöldi sagna og leikrita er eftir hann og Ijóðskáld er hann gott, t. d. kvað hann snild- arljóð um Björnson látinn. . . a sú, er hjer er komin í ísl. þýðingu er fögur og einkennileg. Ekkiáhjer við að rifja upp efni hennar, en sterklega ráðum vjer öllum þeim, er góðum skáldskap unna, að lesa hana sem fyrst og lesa hana ineð athygli. Hugsýnir höf. eru fjöl- breyttar, ímyndunaraflið sterkt og viðburðir sögunnarátakanlegir. Sag- an er raunaleg ástarsaga, og höf. hvessir augun og litast rækilega um í leyndustu afkimunum í musteri manrishjartans, og hann lýsir því sem liann sjer þar, heyrir ogskynj- ar einhvern veg með snjöllum og sniellnum líkingum og aðdáunar- verðum sjerkennileik. Frumleikinn er engin uppgerð, ekkert fálm út í Ioftið eftir frumleik. — Þýðingin er yfirleitt mjög góð, sumstaðar ágæt með afbrigðum. Einkennileikur höf. kemur skýrt í ljós í þýðingunni á einkennilegu, góðu oggildu íslensku máli. — Bókin er snotur að frá- gangi frá útgefandans hendi. Sjálfblekungar Waterman’s Ideal eru bestir, fást hjá Sig. Guðmundssyni Hafnarstr. 16. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutnin gsmaður Pósthússtræti 17 Venj dega heima kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16 Það er þegar búið að minnast á margt í Visi um framkomu okkar landa við heimsókn hinna útlendu gesta, sem hingað iiafa komiðáhinum stóru ferðaskipum í sumar. Maigareru aðfinslurnar og þær verðskuldaðar, en aðeins fundið að framkomunni í landi. Enn h'efur þó enginn athugað framkomuna úti á skipi. Jeg hefi aðeins komið út í eitt skipið, og sá jeg, að tekið var á móti mönnum með mikilli kurt- eisi, og fyrst frameftir kveldinu sá jeg ekki annað en að fólk al- mennt hagaði sjer vel. Jeg var staddur niðrí í skipi einhvers- staðar, þegar klukkan var’á að giska 10Y2 e. m.; heyri jeg þá í kring um mig pískur um að nú væri verið að snæða upp á þil- fari. Sá jeg ýmsa leggja af stað í þá átt og barstjegmeð straumn- um. Þegar upp kom gafst á ?ð líta; þar var Iangt borð með ein- hverjum rjettum á, sem jeg þekkti ekki, og bak við borðið voru þjónar, sem mjer virtist vera brosleitir, enda engin furða, því í kring um borðin stóðu upp- dubbaðir menn og silkiklæddar konur, sem Ijetu eins og það hefði ekki smakkað mat í langan tíma, og niun útlendingum þykja kynlegt að sjá svo vel klætt fólk aðframkomið úrhungri, sem þeim þar gat á að líta. Jeg skammað- ist mín og kom mjer sem fyrst í land, en þó ekki fyr en jeg var búinn að sjá þá furðusjón, að unglingur gljáandi allur og salla- fínn — var búinn að Ijúka þremur kúfuðum diskum af þessu mauki, — kvenfólk Ijet eins, ruddist þarna eins og hungraðir úlfar framan í framandi útlendu fólki og leit víst sniáum augum á þá, sem ekki gátu eða vildu bjarga sjer. Þetta er ein hlið málsins. Hin hliðin er: Hvað át fólkið? og hversvegna brostu þjónarnir, og einkum matsveinar? Á öllum farþegaskipum gengur við hverja máltíð af. Vanalega er leifunum fleygt, en eins og hjer hagar til og þeir eiga von á eins soltnum gestum og koma um borð á Reykjavíkur höfn, þá er þetta geymt, hakkað í graut og öllu svo hrært saman með tilheyrandi viðbót af kryddi, ansjóvis, á- vaxtaskurnum etc. og borið á borð fyrir hina aðframkomnu rennur út eins og þessar þýsku kvöldmáitíðir uppi á þiljum. Heldra fólkiö fær »bílætin« til að komast um borð, og sein heldra fólk býr það sig. Hvers vegna getur það þá ekki sýnt sig sem heldra fólk þessa stuttu kveld- stund, sem hinir úílendu gestir leyfa þeim að skoða sín dýrð- legu skip ? Þeir sýna sína kurt- eisi með því að hafa á boröum bita, ef einhvern langaði í, en í fyrsta sinni, sem þetta var gjört, hafa þeir ekki átt von á slíkum sulti, en nú þekkja þeir orðið lagið á því. Þess vegna er stóri potturinn settur upp, þegar fólk kemur um borð á Reykjavíkur höfn. Áhorfandi. Úr bænum. Ceres fór í gærmorgun og með henni dispónent Júlíus Stefánsson og frú hans, Haraldur Sigurðsson tannlæknir (frá Höfn.) Frú Hörring og ym. Ása Kristjánsdóttir (dóm- stjóra), Andrjes Guðmundsson agent (frá Leith), Magnús Jónsson og frú (til Ameríku), Jóhann Sigurjónsson skáld, Sigfús Biöndahi agent, Ol. Magnússon ljósm., Halldór Krist- jánsson, Axel Möller, ym. Guðríð- ur Jóhannsdóttir.cand.theol. Asmund- ur Guðmundsson (til Vesturh.) og fjöldi Vesturfara. (Jrruslakistu Plausors. Seinui messan í Dal. --- NI. Jeg notaði tækiíærið til að sleppa, dró af mjer skóna í snatri, þaut frain úr skápnum á sokkaleistunum og komst út í svarta rangaiann. Þar glampaði birtan á móti mjer úr forstofunni og komst jeg svo út, fegnari en frá verði sagt, og fýsti mig ekki að ver^ þar um nóttina. Um nautið frjetti jeg ekki annað en það sem Máni hafði sagt frá og þótti mjer saga sú eigi trúleg. Lúðraþyt hafði jeg engan heyrt og hlaut hann þó að hafa borist til eyrna mjer ef hann hefði verið nokkur. En það vissi jeg, að spell hafði nautið gert á húsinu, sem og þurfti jeg því ekki að vekja iieiiin þótt jég færi burt um nótt- ina. jeg lagði á hestana í snatri hengdi frakkann, sem mjer var ijeður, í bæarsnerilinn og stakk skón- um í vasann, fór síðan í buruna mína, lagði af stað og las vegabæn- ina mína og lofaði því að jeg skyldi aidrei framar koma tii höfuðstaðar- ins. 60 aurana, sem jeg skuldaði stúlkunni á »Káetunni« hjet jeg að borga henni í eilifðinni ef við kynn- um að hittast þar. Jeg man ekki hvort jeg áði eða gisti nokkurnstaðar fyrri en jeg var kominn langt suður með sjó. Jeg var nokkuð lengi þar suður frá og færunum drengjanna minna skilaði jeg í veiðistöðina þar sem þeir áttu að róa, Mjer gekk ferðin annars vel þótt jeg færi nokkuð víða og að áliðnum degi kom jeg heim og hafði verið undir hálfan mánuð í burtu. Konan kom á móti mjer og tók mjer fegins höndum eins og vant var. Var það eitthið fyrsta sem hún sagði mjer, að við vær- um búin að fá naut í staðinn fyr- ir svarta tuddann, en svo undarlega litt, að það væri ómögulegt að lýsa því. Það hefði komið heim með kúnum þá í fyrra kveld og væri þeim svo fylgispakt að ómögulegt væri að sklja það frá þeim, en beljurnar væru þó allar hræddar við pað. Flún sagðist hafa látið lýsa því á bæunum í kring, en eng- inn maður kannaðist við það og væri því best að tilsegja það hrepp- stjóranum og láta hann lýsa því við kirkjuna næsta sunnudag. Morguninn eftir sá jeg tuddann og þekti hann fljótt á litnum. Það var sá sami, sem jeg ætlaði að selja fyrir sunnan. —» «— »Heyr! Bravó! Góð saga hjá Sveini á Tindum«, hrópuðu allir, sem voru uppi í brekkumn í Dal. Larid blóðlis&dariiinar. Efíir A. Pitcairn-Knowles. ---- Frh. Yfirvöldin höfðu komist á snoð ir um, að stigamenn væru á ferli; þeir höfðu mælt sjer mót við mann nokkurn, sem Ijest vera vinur þeirra til þess að svíkja þá í hendur lög- reglunnar. Staður og stund var ákveði!i,eieinnþeirraskyldimætaþess- um kunningja þeirra og í leyni lágu sex lögregluhermenn við stefnu- móts-staðinn með skipun um að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.