Vísir - 03.08.1912, Side 2
V I S I R
(aka stignmanninn lífs eða liðinn.
Jeg þekti einn lögregiuforingjanna
og sagði hann nijer í Irúnaði frá
því er til stóð, tók mig með sjer
og faldi mig í rumi' þar rjett l'.já
er mannsins var von. í-'ar bjó jeg
sem best um mig og Ijósmynda-
vielina í kjarri bak við kieit, og
var þaðan gott úisýni yfir völl þann
er nú skyldi breytast í vigvöli.
Beið jeg þar rólegur þess er fram
færi. Ræninginn kom og litaðist
um eftir merki, er aftaiað var milli
hans og svikarans. Þegar hann var
þangað komin, er lögreglunni var
var haganlegast, kom svikarinn fram
úr runni, en í sömu svipan þutu
hermennirnir upp og óðu að hon-
um. Skothríð liófst og auðsætt
var að ekki ætlaði kar! að iála taka
sig fyrir ekki neití. Cn liðsmuiiur
var mikill og»enginn má við margri-
um«, ræninginn t'jell örendur, skot-
inn kúlu í hjartastað. A meðan
tókst mjer að ná tvei> ' myndum af
viðureigninni er var stutt en
snörp, og ekki náðu lögreglumenn
sigri ósárir eftir leikinn.
Hvort sem stigamenn eru fjöi-
mennir þar í landi eða ekki, þá er
eitt víst, að þeir halda áfram að
vera til þangað til þjóðin er komin
á miklu hærra menmngarstig en nú
er þar. Lengst inni í landi eru þar
ýmsar siðvenjur og orðtæki, er sýna,
hve rótgróin blóðhefndin og vígi
dauðinn er í meðviiund þjóðarinnar,
— samgróin eðli hennar. Jafnvel
enn þá er það siðvenja í Sartene-
hjeraðinu að óska nýfæddum börn-
um gæfu með þessum óttalegu fyrir-:
bænum: »Guð gefi að þú fallir.fyrir
skotvopni!« »Guð gefi þjer langa:
lífdaga og rýting í hjartað!« Þeinf
foreldrum er bölvað, er missa börni
sín á sóttarsæng eða þau deya frið
samlegum dauða, — það er kallað
að »deya eins og bleyða«. Og
þeir sem falla fyrir blóðhefnd erui
heiðraðir sem þjóðhetjur.
Enn viðgengst sú venja að setja
trjekross þar sem lík hefur fundíst,;
eða öllu oftar, við alfaraveg sem næst
þeim stað er víg hefur verið framið
á. Alhr taka ofan sem fara fram hjá
krossinum ef þeir aðeins vita, liver
þsr hefur veginn verið. Enfrændur
ogeinkavinirsýnaminningu han=virð-
ingu með því að leggja græna grein
og steinvölu, er tekin er upp við
veginn, undir krossinn. Lesa þe'r
þá hjartnæma bæn um leið og er
þá ekki óalgengtað þeir hrópa hefnd
yfir fjandmann hins látna, ef þeir
eru af ættstofni hans. »Safnasf þegar
saman kemur« og oft fer svo, að
hrúgur þessar vaxa svo að þær verða
álitlegur minnisvarði. Á árstíð hins
vegna er vani að kveykja í bálkesti
úr kalviði þar sem hann fjell.
Jafnfranrt verðurmorðinginn, senr
flúið hefur til fjalla, eftirlætisgoð
ogaðdáunarefni vinasinna og frænda.
Hann getur oft búið tíu eða jafn-
vel tuttugu ár í útlegð áður en
hann snýr aftur ti! mannabygða.
Útlagar þeir, er finna vilja vini sína
og kunningja í borgunum, hafa allar
kiær úti til þess og tekst það alla-
jafna á einhvern hátt með forsjá og
kænsku. Stigamenn hafa t. d. oft
gengið í helgi-skrúðgöngu með kufi
og hettu beint fyrir nefinu á lög-
regluliðinu alveg óáreittir. Venju-
les
rr
tiiuomunasson sk
- J V '
F. U. M. (salimm uppi)
laíigardagskvöld 3. ágúst kl. 9.
sekSír á 50 au. í bókv. Isaf. og í K. F. U. M. við innganginn.
1,-eBaaa.- wgtga:
verslun
er að vanda vel birg af allskonar vínum og öii,
selur aðéins vandaðar vörur frá bestu vínhúsum í útlöndum.
Þar fást unr 50 teg. af
Whisky. Cognac, Rommi,
þar á meðal margar hjer annars óþektar tegundir af Whisky,
sem taka þeim eldri langt fram.
20 tegundir af
Portvíni, Sherry, Madeira.
20 tegundir
Rauðvín og Hvítvín.
Likörer og Champagne
margar tegundir.
10 tegundir af brennivíni
hver ahnari betri.
Það eru landsins bestu brennivín.
Alls konar öitegundir,
með og án áfengis,: og margar tegundir af
gosdrykkjum.
Talsírni 167. Taisími
167.
lega fer þó svo að lokum, að út
laginn deyr voveiflega, veginn á
vígvelli blóðliefndarinnar, — ef til
vill veginn af konu, seirr hann hef-
ur svift syni eða maka eða föður
ineð banaskoti. Hún liefnr þá tek-
ið byssuna, farið í karlmannsföt, og
haldiö út á refiistigu með Irefndar-
eiðinn á vörunum til þess að gera
það verk, er hún hefur talið helgustu
skyidu sína, — til þess að afplána
skuld þá og sekt, er blóðið eitt
getur bætt og friðþægt fyrir. Og
grinrnrd blóðhefndar-konunnar er:
mjög í frásögur færð.
Meðan stigamaðurinn hefst við í
óbyggðunr eru hermenn og fjand-
menn hans hvervefna á hælum hon-
um. En vinir hans og frændur
veita honum allar þa r lífsnauðsynjar
er í þeirra valdi stendur. Og með-
an kúla fjandmannsins leggur hann
ekki að velli, er ekkert því til fyrir-
stöðu, að hann geri liatursmönnum
síntun ailt það iilt, er hann má.:
Frumsökin, sem oft er afleiðing ó-
verulegrar misklíðar, verður til þess
að vekja óslökkvandi haturseld milli ■
lieilla ættbálka. Og þessi óttalegi
ætta-fjandskapur gengur að erfðum.
Margir stigamenn hafa orðið mjög
lýðkunnir og sumum jafnvel tekist
að fá dýrðarljóma á nafn sitt svo
það er lraft í minni mann fram af
manni. Meðal þessara þjóðarátrún-
aðargoða eru frægastir bræðurnir
Anioine og jacques Bellacoscia, sem
meir én 40 ár — frá 1848 til 1892 —.
gerðu stjórninni þungar búsifjar og;
stóðust allar árásir hennar. Þeirj
voru synir geitahirðis; höfðu þeir
vegið embættismann, er þeir deildir
við og flúið svo til fjalla. Allar:
tilraunir lögregluhersins áð liafa.
hendur í hári þeirra fórust fyrir, —’
þeir drápu fjölda manna fyrir stjórn-
inni hvenær sem þeinr lenti saman.
við þá er sendir voru til höfuðs
þeim. Fólkið veitti þeim að nrál-l
unr, ýmist af ótta við þá eða að-
dáun á þeim. Jafnvel heil hersveit,;
er send var gegn þeim, varð jafn-j
nær heim að hverfa eftir verstu ó-
farir.
Fyrir nærri hálfri öld voru bræður
þessir í fullu fjöri, unnu fjölda blóð-
hefndarvíga og lögðu drjúgum skatt
á meim, — þeir höfðu sem sagt:
alræðisvald í hjeraðinu í grend við:
sig, Þegar ófriðurinn var með:
Frökkum og Þjóðverjunr 1870—71!
var þeim heitið griðum gegn þvíl
að þeir kæmi nreð sjálfboðalið á:
vígvöllinn; — þeir gerðu það ogl
aðdáun nranna á þeinr var geysilegj
'— jafnvel landstjórinn á Korsíkul
heimsótti þá sjálfur. Fyrir tæpum
20 árunr ‘gafst Antoine Bellacoscia:
upp,— en þá var bróðirhans dáinn,—i
gegn heitorði um fult frelsi. Og!
fyrir skömmu bjó hann í friði meðai
samianda sinna. Enn er sýnd í
búðárgluggum í Ajacco mynd þessa
hrausta stigamanns, og alltitt er að
sjá hann á póstspjöldum. Að Na-
polconi mikia undanteknum, sem
eins og allir vita- var frá Ajacco, er
Beiiacoscia áreiðanlega mesta og
niest virta hetjan á Korsíku.
Frh.
SktWinifred.
Ensk skólasaga
eftir
F. W. Farrar.
—- Frh.
Kenrick fjeli allur ketill í eld
og hætti strax. Þetta var fyrsta
og eina ávarp Walters til hans í
nærri þrjú ár. Hann skildi vel,
að Walter gerði þetta í góðu
skyni þrátt fyrir alt ogalt. Hann
svaraði engu, sneri sjer frá og
fór af vígvellinum.
Ófarir uppreistarmanna voru
auðsæar, þ,eir voru af velli hraktir
og Penn iúbarinn. Þessi fífl-
djarfa og óheyrða tilraun tilþess
að brjóta góða reglu, var brotin
á bak aftur, enn þá ein sönn-
utr þess, að breyting var að
koma á, og tilraunir unrsjónar-
mannanna til þess að koma á
betra framferði og siðferðisbiæ
meðal yngri piltan. a voru að fá
yiirhönd.
Jafnvel Noelítarnir fóru að bæta
ráð sitt. Svona miklu hafði iítill
drengur áorkað þrátt fyrir mólspyrnu
fjeiaga sinna gegn öllu góðu. Hug-
rekki hans og rjettlætiskend lrafði
snúið öðrum á rjetta braut og meira
að segja eldri, stærri og sterkari
piltum en hann var sjálfur.
Þeir Harpour. Mackworth og
Jones urðu eins og viðskila, vald
þeirra var brotið og þeir Irættu nd
að hafa áhrif á skóiann. Frh.
KAUPSKAPUR^
Unglingsstúlka góð við börn
getur fengið gott pláss. R. v. á.
A T V I N N A
Nýleg, vönduð skrifstofuhúsgögn
til sölu. Afgr. ávísar. ,v
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil.
Östlunds-prentsrn
/