Vísir - 07.08.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 07.08.1912, Blaðsíða 2
V I S I R hann hafa orðið síðast, sem vjer ekki efumst um, að hann hafi samí. Erindi mitt til íslands var ekki það, að deila við hr. Östlund í blöðunum, og jeg ætla heldur ekki að gjöra það; jeg hefi aðeins kom- ið með þessar athugasemdir til þess að lesendur blaðsins geti skilið, hversvegna jeg hélst þegi franivegis. Pví þetta mál er milli flokksins, sem eftir eigin orðum hr. Östlunds er: »kristilegur, alvörugefinn og allrar virðingar verður,« og hans, en ekki milli mín og hans. Fyrir hönd Sambandsins O. J. Olsen. Mig langar að geta þess, aðskila- grein frá mjer, sem hr. Östlund tekur fram í »Vísi« 5. ágúst ’12er ranglega notuð þegar hann reynir með henni að sanna málstað sinn í Frækornamálinu. Hún keinur ekk- ert Frækornamálinu við og skal jeg stuttlega benda á, í livaða sam- bandi þessi skýrsla standi og í hverjum tilgangi hún var gefin. Eftir að bækur Sambandsins brunnu í Betel var lítilsháttar til af Opin- berunarbókinui (50—-60 eintökjsem kom frá bóksölumönnum út um landið til hans eftir brunann. Hr. Östlund vildi ganga úr skuggaum, hvort líann gat verið eigandi aö þessum eintökum. Hann sagði mjer, að hann hefði nieðtekið kr. 1000 af Sambandinu til þess að gefa út bækur fyrir og ef að Iiann nú vissi, að jeg hefði tekið við svo miklu af bókum af honum sem svaraði tilkostnaði fjelagsins, væri þessi fá- ein eintök hans. Jeg hjelt að það væri hægt að vita það, því jeg hefði tölurnar til hjá mjer enn þá, og jeg fjekk honum þær svo og nafn mitt undir sem vottorð um að þær væri rjettar (jeg kannaðist við að skýrslurnar væri rjettar svo langt sem þær næði). Af þessu mætt' hann þannig dæma, hvort hann ætti þessi 50—60 eintök af Opinberun- arbókinni; en eins og jeg benti á, kemur þessi skýrsla ekki Frækorna- málinu við. Jeg gat þó eigi vott- að, að hann ætti »Frækorn« þar sem jeg undir samvistum vorum í vOræðunum hafði fengið þann skilning af hr. Östlund að Sam- bandið ætti »Frækorn« á þessu tímabili og ekki hann og iíka hafði jeg með vilja hans borið upp í Betel alla innhefta árganga af Fræ- kornum ásamt með hinum bókum fjelagsins og fengið þá munnlegu yfirlýsingu frá honum, að nú væri jeg búinn að taka á móti eign Sam- bandsins eins og hann sjálfur gat um í »Vísi« 5. ágúst 1912. En ef að hr. Östlund vill reyna að sanna að fjelagið eigi bækurnar með því, að jeg gat gefið skýrslur ýfir hve margar þær voru, þásann- ar hann líka með þessu, að Sam- bandið átti »Frækorn« því jeg gat líka gefið upp, hve mörg eintök voru af þeim í Betel og líka skrif- að nafn milt undir, að talan væri rjett (eins og jeg gerði á bókunum). En þetta langar hr Östlund ekki að sanna og hefur hann þannig sannað of mikið. Að hr. Östlund ekki fjekk skýrslu í þetta sinn yfir, hve eintökin voru mörg af »Fræ- kornum« stafar af því, að hann fór e'igi fram á það og þurfti eigi á því að halda til þess að gera út um þessar áður nefndu bækur. Þessvegna kom þessi tilfærsla hr. ÖStlunds af skilagrein minni að sanna Frækornamálið á óvart, því hún átti þar hvergi lieima. Jeg hef svo með þessu mótmælt meðferð hr. Östlunds á orðum mín- um; ekki hugsa jeg, að hann Irafi neitt við þau að athuga, nje heldur dragi úr þeim, og jeg vil um leið taka það fram, að menn trúa mjer eins vel og honum, þar sem þeir vita, að jeg er kunnugur málinu, eins og hr, Östlund kannast við í Vísi 5. ágúst 1912. Níels Antlrjesson. stúkunnau Einingin nr. 14 eru beðnir að nræia á fundi hennar í kvöld kl. 81/,. Áríðandi mál á dagskrá. K. F.U.M. ingar byrja kl, 8'/2. HAUKUR fólbolti kl. 9 Sjerstakar æf- Úr bænum. Viktoría Lousa fórld 5í niorg- un norður um land til Spitsbergen. íngólfur fór í morgun upp í Borgarnes og nreð honum Sigur- björn Á. Qíslason cand. theol. með frú. Ætlar norður í Eyafjörð 6 — 7 vikna ferð. Júlíus Halldórsson Iæknir til Borðeyrar snöggva ferð. Jón Jensson yfirdómari, frú Soffía Bildfell, Debell, Brillouin, Aal-Han- sen, Siggeir Torfason kaupmaður, Ragnar Levi kaupnraður, Arinbjörn Sveinbjarnarson meðfrú, Ax^l Mein- holt með frú, Ólafur Jóhnsen kaup- maður, Ólafur Felixson ritstjóri frá Noregi, Þorsteinn Þorsteinsson Bakkabúð, Helgi Helgason (hjá Zimsen), frk. Anna Klemensdóttir, Guðm. Oddgeirsson bankaritari, frú Ólöf Björnsdóttir, frk. Guðrún Ind- riðadóttir. svo sem: Citron, Vanille, Möndlur, Appelsín, Cacao, Romm, Hvitvíns, Rauðvins, Champagne, of I. ofL hvergi eirts gotí og édýrf og í „Liverpool” Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksmið unni á Laufásveg 2 hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuua. A T V i !SJ N A Röskur drengur 11. ára óskar eftir atvinnu viö snúninga og þ. h. Ritstjóri vísar á. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Ösflunds-prentsm 6 4.þar á meðal 4 ágætir reiðhesíar eru til sölu með mjög lágu verði nú þegar. Til sýnis á túni við hús hr. Pjeturs Brynjólfsspnar fimtud. kl. 2 e. h. Menn snúi sjer til Emil Strand. verslun Hf\, Uf\Q\$U\wssot\, 3w^Jsl\\>oÍ\ er að vanda vel birg af allskonar vínum og öli, selur aðeins vandaðar vörur frá bestu vínhúsum í útiöndum. Þar fást um 50 teg. af Whisky. Cognac, Rornmi, þar á meðal margar hjer annars óþektar tegundir af Whisky, sem taka þeim eldri larigt fram. 20 tegundir af Portvíni, Sherry, Madeira. 20 tegundir Rauðvín og Hvítvín. Likörer og Champagne margar tegundir. 10 tegundir af brennivíni hver annari betri. Það eru landsins bestu brennivín. Alls konar öltegundir, með og án áfengis, og margar tegundir af gosdrykkjum. Talsími 167. Talsími 167. Trjesmiðafjelag Reykjavíkur fer skemtiferð suður fyrir Hafnarfjörð sunnudaginn 11. ágúst, ef veður leyfir. Haldið verður á stað frá Kirkjutorgi kl. 10 stundvíslega suður Laufásveg á Hafnarfjarðarveginn. Sjeð verður um, að veitingar verði til á staðnum. Verði almenn hluttaka, verður lúðrafjelag með í förinni. Þeir, sem vilja taka þátt í förinni, eru beðnir að gefa sig fram fyrir föstudag við formann fjelagsins, 3ót\ Skólavörðustíg 6 B. Allir trjesmiðir velkomnir. SktWinifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ----- Frh. 37. kapituli. Sættin og missirinn. Burtför Wiltons frá Skt. Wini- fred var fyrir höndum. Kvöldið áður enn hann fór var piltunum stefnt saman í bekknum. Þeir komu, en vissu ekki, hvers vegna þeir voru boðaðir þangað. Til- efnið var, að bæta piltum þeim er stolið var frá, tjónið, og fá þá til þess að gera eigi yfirsjón Wiltons opinskáa í skólanum. Fyrir því gekst Kenrick. Þessu var vel tekið ’og nú fór Wilton að kveðja. Hann var hrærður riijög, bað Elgood innilega afsök- unar og aðra viðstadda. Charlie Evson kvaddi hann einna síðast, — hann mælti til hans hreinskilnilega og hjart- anlega: »En hvað þú hlýtur að hata mig, Evson; jeg hef gert þjeralt til skapraunar og reynt að leiða þig afvega«. U. M. F. Iðunn Fundur 1 kvöld 7 ágúst á venjulegum stað og stundu. Fjöímenrsið. »Nei, því fer fjarri, Wilton. — við sættumst heilum sáttum áð- ur en þú fer hjeðan«. »Trú þú mjer, — jeg er ekki eins slæmur og þú heldur. Jeg hef í rauninni altaf blygðast mín fyr- ir sjálfan mig«. Frh. I TAPAD-FU WDSÐ ( Peningabudda löpuð í Vestur- bænuni á mánudaginn var. Skilist á afgr. Vísis mót fundarlaunum. Kíkir hefur fundist á götum bæ- arins. Vitja má tit Þorv. Björns- sonar lögregluþjóns. Hjólkoppur af lystivagni hefur tapast. Skilist Pjeturssyni, Hverfs- götu 27 B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.