Vísir - 08.08.1912, Síða 1
366
Föt og Faíaefn
Í Slaufiií'mesta
úrval. Föt saumuö og afgi«;iddá_ 12-14tíinun*.
Hvergi ódýrari en í ,ÖAGSBRÚN<. sími 142.
Kernur venjulega út ki. !2alla virkadaga.
Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. 1 \‘!,/3og5-7
25 blöö frá 30. júlí lcosta: Á skrifst.50a.
Send út tun lamióO au. — Einst. blöð 3 a.
Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju-
lega opin ki. 8—10, 2—4 og 6—8.
■ujaifwii —a———rummmmmmmmmmmmmmmmmmammm
Langbesti augl.staður i bænum. Augt.
sjeskilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu.
Fitrsíud. 8. ágúst 1312.
Háflóð kl. 12,25“ árd. 1,15‘ árd.
Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar.
Afmœli.
Frú Jenny Forberg.
Á morgun.
Póstar.
Póstvagn kemur frá Ægissíðu.
Veðrátta í dag.
| Loftvog £ '< Vindhraði VeðurJag
Vestm.e. i750,4 6,3 0 Heiðsk.
Rvík. 759,6 5,2 0 Ljetísk.
ísaf. 761,1 7,9 0 Alsk.
Akureyri 761,9 5,0 0 Skýað
Grímsst. 726,5 1,8 0 Þoka
Seyðisf. 760,2 7,0 v 2 Alsk.
Þórshöfn 756,2 . 6,3 0 Heiðsk.
Skýringar.
N—norð- eða norðan, A —aust- eða
austan, S—suð- eða sunnan, V—vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig: 0—Iogn.l—andva'ri,2—kul, 3—
gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinningskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 —
ofsaveður, 12—fárviðri.
Líkkisturnar
viðurkendu, ódýru, fást
ávalt tilbúnar á Hverfis-
götu 6.—Sími 93.—HELGl og EINAR,
Úr bænum.
Brjefasendingar farþegjanna á
»Victoria Louise« í fyrradag:
Brjef 350
Brjefspjöld 4967
Alls 5317
Til Þingvalla fóru.í póstvagn-
vagninurn í gær: Ólafur J. A. Óiafs-
son kauþmaður og póstafgreiðslu-
maður, Þórður stud. med. Þorgríms-
son, Vilhjálmur kaupmaður Hákon-
arson, allir frá Kefiavík, ennfremur
fór Magdalena á Skjaldbreið, Missis
Gibbo og Hughes frá Englandi,
Þuríður Bárðardóttir ljósmóður, Sig-
urður Guðmnndsson.
Þorleifur Jónsson póstafgr.m.
fór með fjölskyldu sína til Þingvalla
á laugardaginn.
Bæarstj órnarfúndurinn
síðasti.
að aó taka ákvörðun um er-
indi Hólmfríðar Gísladóttur og
Kristjáns Guðmundssonar, 3;
og 6. lið fasteignarnefndargerð-
anua, —
3. Vatnsnefndargerðir frá 30. júlí
Iesnar upp:
a. Bæarstjórnin vildi ekki.sinna
erindi Páls Halidórssonar um
endurgjald fyrir vatnsæðar að
húsi hans í Kringlumýri.
b. Samþ. að lengja vatnsæðina
í Valnssííg um 70 metra norð-
ur fyrir Lindargötu. Áætlaður
kostnaður 350 kr.
c. Erindi Þorsteins Einatssonar
í Akurgerði vísað aftur til vatns-
nefndar, til þess að hún geri
áætlun um kostnað við að leggja
vatnsæð að Akurgerði.
4. Erindi Jóh.j Jóhannessonar um
endurbætur á Bröttugötu frá
Aðalstræti upp að Kvikinynda
húsinu var til fyrri umræðu.
5. Umsóknir uni undanþágu frá
salernahreinsun var tekið út af
dagskrá og sömul. tillögur um
endurgjald fyrir ; en’durskoðun
bæarreikninga.
6. Ámunda Árnasyni, kaupmanni,
veitt leyfi til að slátra sauðfje á
þessu ári með sömu skilyrðum
og að undanförnu, þó að því
tílskyldu, að Stjórnarráðið stað-
festi breytingu þá við heilbrigð-
issamþyktina, er samþykt var á
síðasta fundi bæarstjórnar.
7. Samþykt við fyrri umræðu að
veita Hjúkrunarfjelagi Reykjavík-
ur 400 kr. styrk á þessu ári.
8. Erindi Kristmanns Runóifssonar
urn eftirgjöf á útsvari Ágústs
Rtinólfsscnar var vísað íil fá-
tækranefndar.
9. Brunabótavirðingar samþyktar:
TimburgeymsluhúsJónatansÞor-
steinssonar við Lindargötu kr.
4514.
Hús Sigfúsar Sveinbjarnarsonar
Grímsstaðaholti kr. 3058.
Hús Árna Árnasonar, Melbæ,
kr. 2994.
Á fund vantaði Halldór Jónsson,
Svein Björnsson, Jón Jensson og
Lárus Bjarnason og Kristján Þor-
grímsson.
Áf alfíingi.
Ár 1912 fimtudag 1. ág. kl. 5
síðd. var reglulegur fundur hald-
inn í bæarstjórninni og var þá þetta
gert:
1. Byggingarnefndargerðir frá 27.
lesnar upp og samþyktar.
2. Fasteignarnefndargerðir frá 30.
júlí lesnar upp og samþ. meö
þeirri breytingu, að verð á lóð
þeirri, sem samþ. var að selja
Guðmundi Pálssyni á horni
Framnesvegar og Lágholtsstígs
og er 320 fermetrar að stærð
skuli vera kr. 1,90 fyrir hvern
ferrneter. — Ennfremur varfrest-
»Lotteríið«
var á dagskrá í gær. Unu'æður
urðu svo langar. að fundi var frest-
að kl. 3 og hófst aftur kl. 6 síðd,
Stóðu umr. þá enn dálitla stund
áður gengið var til atkv. Frumv.
var samþykt tneð miklum atkvæða-
mun. Breytingartillögur meiri hl.
nefndarinnar voru aliar samþyktar,
en feldar flestar breyt. till. minni
hlutans (Bjarna frá Vogi).
Umræður vóru bæði harðar og
langar. Öðru megin stóð Bjarni
Jónsson, en gegn honum töluðu
þeir: L. H. B., Valtýr, jón ÓI.
Pjetur og sjera Eggert.
Vísir býst við að geta flutt eiít-
hvað af umræðunum í næsta blaði,
Dagskrá alþingis í dag.
Nd. (kl. 12)
1. Ráðherra eftirlaun 3. u.
2. Styrktarsjóður barnakennara 3. u,
3. Um Landsbankann 3. u.
4. Sjúkrahúss kostnaður 1. u.
{!■:. d. ld. 1)
1. Eggjasala 2. u.
2. Kaupstaðarstæði Hafnarfjarðar
1. u.
3. Löggilding verslunarstaða, ein
untr.
4. Till. um meðferð fjárldáðans.
hveruig ræða skuli.
5. Útflutningsgjald 3. u.
Sameinað þing
átíi fund með sjer í gær kl. 11 ys
árdegis. Hannes Hafstein settist í
forseíastól í síðasta sinn og baðst
f undan að gegna því starfi letigur
með því að hann væri nú orðinn
ráðherra, Óskaði að þingheimur
leysti sig frá því og var það gert.
— Snaraðiat hann pvf næst úr sæt-
inu, en Eiríkur Briem vatt sjer þang-
að í stað hans. Sigurður í Vigur
þuldi fundarbók. — Þá var dæmt
um kjörbrjef Jóns í Múia, — liann
var nýkominn til þings frá Eng-
landi. Hefur verið þar til lækninga.
Guðlaugur framsögumaður kjör-
brjefanefndar kvað ekkert við kjör-
brjef Jóns að athuga. Varþaðsíð-
an samþykt.
Þá var kosinn forseti satneinaðs
þings í stað Hafsteins. Kosning
fór fram á miðum undir helgri
þögn. jón Magnússon hlaut »heið-
urinn« tneð 22atkv., Jókannes sýslu-
tnaður fjckk 1 atkvæði ogLHBeitt,
en fjórtán miðar vóru auðir. Skor-
aði E. Br. á nýja íorsetann að
leysa sig þegar af hólmi. Hann
varð við því, þakkaði fyrir »traust-
ið« og sagði sfðan fundi slilið.
„Sannleikans vegna.”
Hr. Olsen, sem »sannleikans vegna«
varð að láta hjá ltða að svara fyrir
vandræða-franikomu sírta í vetur, hefur
nú þóttst neyddur til að tala um »Fræ-
korna«-niálið, seni honum kemur ekki
við — að sjálfs hans dómi, — og N.
Anderson árjettir.
Ut af skrifum þes'sum get jeg verið,
•fáorður.
1. Hvað er það annað en neyðarúr-
ræði eða yfirdrepsskapur hjá Olsen að
tala um að aðv. fari ekki í mál, þegar
þess er gætt, að hann sjálfur lrefur síðastl.
veturkærtmig* fyrirstjórnarráðinu ásamt
tveim öðrum, sem hann fjekk t lið með
sjer, Lofti Sigurðssyni trjesmið og Ög-
* Að segja að þeir hafi ekki sent
kæru, heldur að eins upplýsingar, eins
og nú er reynt að breiða'út, nær engri
átt. 3. april síðastl. lýsti stjórnarráðið
því skrifl. yfir, að þeir hefðu sent kæru.
mundi klæðskera Sigurðssyni? Það er
víst ekki þeitn að þakka, að ekki varð
sakamál úr »Frækbrna«-málinu, sem þá
var aðal-málið. Aðv. fara ekki í mál
við mig, af þvt að þeir vita fyrir-
fram að þeir munu tapa því.
2. »Frækorna«-árgangana, sem Olsen
talar ttm, gaf jeg Samb. í fyrra, og
get leitt vitni að því.
3. Árgangarnir voru geymdirá loftinu
í Beíel, fyrir brunann. En þar var svo
margt annað geymt, sem Sambandið
átti eklci, t. d. prívatmunir mínir og N.
Andersotts, Sigríðar Jónsd.,nótnabókar-
upplag prívatmanns o. m. fl. Að halda
því fram að Sambandið ætti alt það,
sem þar vargeynit, er gífurleg fjarstæða.
4. Að jeg hætti að starfa fyrir Sam-
bandið, var samkv.eigin ósk minni; það
get jeg sannað; og brjef Rafts hef ieg
fyrir því, að hann var að útvega nijer
starf fyrir aðv.-sambandið íVesturheimi,
þegar árið 1910, og sagðist geta það.
Jeg hafnaði því, Sama sinni hef jeg enn.
5. Það gleður mig, að Olsen nú er
farinn að slcilja það, að hlutverk sitt
hjer sje annað og betra en það, sem
hann hingað tilhefur verið að vinna.
6. Ástæðan til þess, að jeg hef ekki
talað um fleiri atriði, er sú,að andstæð-
ingar minir hafa talið »Frækorna«-málið
aðal-málið. Hingað til hef jegað eins
varið mannorð initt. Það mun jeg gera
eftirleiðis, verði frekar ráðist á það.
7. Nils Anderson hefur í mörg ár
við fjölda manna sagt alt annað um
»Frækorn« og mig, en hann segir nú.
Hvoru ber að trúa? Skýrslan hjá mjer
erbæðisamin og skrifuð og undirskrifuð
af Anderson sjálfum. Þeim, sem vilja
sjá, hvort Anderson beri nú heim við
sjálfan sig, er velkomið að sjá skýrslu
hans hjá tnjer. — Jeg mótmæli því, að
jeg hafi gefið Anderson þá hugmynd,
að Sambandið ætti Frækorn, og mjer
finst, að hann hljóti að vita betur.
Annars skírskota jeg til fyrri greina
rnínna utn þetta mál, Þær eru skýrar
og enn með öllu óhraktar.
Þetta tnál er orðið of langt og þreyt-
andi fyrir háttvirta lesendur blaðsins,
og jeg sje enga ástæðu til að orðlengja
frekar um það að svo komnu, en að end-
ingu skal jeg taka það fram, að bar-
dagaaðferð andstæðinga minna
þarf að þekkjast af almenningi: Nú í
þriðja sinni hafa þeir keypt 1500 eint.
aukreitis af beim Vísisblöðum,sem þcir
skrifa í, en sett sem skilyrði, að ekkert
orð frá mjer mætti vera í þeitn blöðutn.
Er tilgangurinn nieð þessu að útbreiða
greinarnar, þar s_cm jeg ekki geti náð
að svara? Sumir munu kalla þetta
tnyrkraverk. — Annars er mjer spurn:
Skyldi þetta standa í sambandi við það,
að einn af þjónuni Olsens fyrir nokkru,
í heimildarleysi og mjeróafvitandi, náði
burtu úr núnum húsum áskrifendalista
»Frækorna«, setn hann tók afrit af. Jeg
ogkonamín vorum svoheppin að standa
manninn að »ritstarfi« þessu, svo ekki
tjáir að neita. — Sjeu Vísisblöð þessi
send Frækorna-kaupendum, þótt listinn
sje með röngu fenginn, þá get jeg samt
svarað. — En þetta þurfti skýringar við
—»sannleikans vegna«.
n D. Östlund-.
"\Xtan a$ lawd\.
f Björn hreppstjóri Ámundsson
á Svarflióli í Stafholtstungum and-
aðfst að heimili sínu í gær morg-
un á 85. áldursári. Fratnúrskarandi
dugnaðarmaður, gestrisinn og bú-
höldur hinn niesti.
Eftir lifir kona hans, Þuríður