Vísir


Vísir - 08.08.1912, Qupperneq 2

Vísir - 08.08.1912, Qupperneq 2
V l S 1 R Jónsdótfir, og af börnum þeirra: Jóhann hreppstjóri á Akranesí, Quð- mundur sýslumaður á Patreksfirði, Jón póstafgreiðslumaður í Borgar- nesi, frú Helga sama staðar og bænd- urnir Jósep á Svarfhóli og Kristján á Steinnm. SktWinifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. -- Frh. »Jæja, vertu nú sæll, Wilton! Hver veit nema við eigum eftir að sjást og verða vinir, líði þjer vel, þess óska jeg þjer af alhug*. Svo lagði Wilton af stað frá Skt. Winifred. — Tíminn leið fram að prófi, Kenrick lasafkappi, Prófið kom og eftir það jólaleyfið. Piltar fengu ekki að vita vitnisburð sinn fyrri en þeir komu aftur úr leyfinu. Og það fór svo, að Power varð nr. 1, Evson nr. 2, Kenrick nr. 3, Henderson nr 6. Og Evson fjekk heiðursverðlaun, vegna þess að Power vddi láta honum þau eftir. Kenrick fjell að vísu sárt að ná þeim ekki, en óskaði þó Walter til hamingju með þau. Eftir það sættust þeir Kenrick og Walter heilumsáttum og ljetu í einlægni allar fyrri erjur falla niður; Um þessar mundir misti Ken- rick móður sína, tók hann sjer það mjög nærri og fór heim til þess að fylgja henni til grafar. Hann var nú foreldralaus.stóð einmana uppi og missirinn var sár, bitur og átakanlegur. Hún hafði verið göfug kona og hjarta- hrein, lifað í basli og bágindum. Kenrick hefði feginn viljað opna henni hjarta sitt, en nú stóð hann við líkbörur hennar, fjell á knje og grjet sáran, en því miður of seint við stirnað brjóst hennar. »Lífið er gáta, sem andi manns- ins getur ekki ráðið, fyrri en ljósi sannleikans eilífa er brugðið yfir dulmál hennar.« 38. kapítuli. Slys og björgun. Nokkru eftir þetta bar svo við, að Kenrick var á gangi á Skt.Wini- fred-höfðanum, sem er allhár og skag- ar íram í sjó. Er þar sæbratt mjög og lausagrjót á brúninni. Kenrick gekk tæpast á brúninni, skrikaði fótur og hrapaði. Sjór gekk upp að höfðanum og var hættan mikil. En til allrar guðs mildi gat Kenrick bjargað sjer á sundi og komst upp í stein í flæðarmálinu. Þaðan var samt engin vegur til að komast aftur nema hjálp kæmi og sat Kenrick þar dapur og beið dauða síns. í þessum svifum bar þá Walter og Charlie að uppi á höfðanum. Þeir heyrðu angistaróp Kenricks, en sáu engan. Þóttust þeir samt vita að einhver væri þar undir í hættu staddur, en ofan var ekki unt að fara til þess að grenslast eftir þessu. En þeir sáu stráhattá floti fyrir neðan með bláum og hvítum borða, — þektu þeir, að það það voru litir fótboltafjelagsins í skólanum, og Walter datt í hug, að þetta væri hattur Kenricks, því liann vissi að Kenrick hafði gengið þangað fyrir stundu. Þeir hrópuðu og kölluðu, en enginn gegndi, sjáfarniðurinn deyfði hvert hljóð. Þeir fóru af stað og gátu náð í bátkríli, ýttu á flot, en ílt var í sjónum svo róðurinn var þungur í Það var.kröptum Charlies um megn —hann hnjeíómegin. Báturinn veltist í öldunum og Charlie fjell útbyrðis En í sömu svipan greip Walter í hann og fjekk með hörku-átaki dregið hann upp í bátinn. Walter reri nú einn lífróður og loks komst hann að steininum þar sein Kenrick sat. Nú var Charlie kominn til sjálfs sín, þótt veikburða væri. En þeim tókst samt að ná Kenrick lifandi, þótt mjög væri af honum dregið. Nú rak þá fyrir sjó og vindi, uns þeir komu auga á Ijós í skipi; þeir kölluðu á hjálp og björgunarbátur- inn var settur út og þeim bjargað öllum. Niðurl. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksm ð unni á Laufásveg 2 hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. 1 svo sem: Citron, Vanille, Möndlur, Appelsin, Cacao, Romm, Hvitvins, Rauðvins, Champagne, ofl. ofl. hvergi eins goft og ódýrt og í „Liverpool” Axel V. Tulinius yfirdómslögmaður Miðstræti 6, Tals. Box 174. Eldsvoðaábyrgð: Nordisk Brand- forsikring. Varrrarþing hjer. Lífsábyrgð: »Dan«. Sjóskaðaábyrgð: »Det kg). Sö- assurance-Kompagni«. K. F.U.M HVATUR fótbolti • kl. 9 — Vinnukveld á gróðrarstöð .vorri. LEIGA Til Ieigu hesthús og heyhús á Vifastíg 12. KAUPSKAPUR Franskt sjal til sölu mjög ódýrt; upplýsingar á Njálsgötu 42. A T V I N N A Stúlka getur nú þegar komist á gott sveitaheimili í Borgarfirði til hausts. L'ppl. gefur Jörgen I. Hansen hjá Jes Zimsen. Stúlka óskar eftir vist, helst við innanhússtörf, frá rniðjum ágúst. Uppl. á Lindargötu 14. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsm ð hestar þar á meða! 4 ágætir reiðhesíar eru til sölu með mjög lágu verði nú þegar. Til sýnis á túni við hús hr. Pjeturs Brynjólfssonar fimtud. kl. 2 e. h. Ménn snúi sjer til Emil Strand. Hfu 1af\osste\t\ssot\, 3u^6fJsfiooU er að vanda vel birg af allskonar vínum og öli, selur aðeins vandaðar vörur frá bestu vínliúsum í útlöndum. Þar fást uin 50 teg. af Whisky. Cognac, Romrnl, þar á meðal margar hjer annars óþektar tegundir af Whisky, sem taka þeim eldri langt fram. 20 tegundir af Portvíni, Sherry, Madeira. 20 tegundir Rauðvín og Hvítvín. Likörer og Champagne margar tegundir. 10 tegundir af brennivíni hver annari betri. Það eru Iandsins bestu brennivín. Alls konar öltegundir, ineð og án áfengis, og margar tegundir af gosdrykkjum. Talsími 167. Talsími 167. Hinn heimsfrægi, eini ekta Kína-llfs - elixlr frá Waldemar Petersen í Kaupmannaliöfii, fæst hvarvetna á ístandi og kostar aðeins 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkingum. Gætið vei að lögverndunarvörumerkinu: Kinverja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Fred- rikshavn, Kjöbenhavn og á stútnum merkið VpP- í grænu Iakki. Hin samsinuðu hollensku Brunabóíafjelög frá 1790 taka að sjer allskonar brunatryggingar. Fjelögin hafa varnarþing lijer á landi. Aðalumboðsmaður fyrir ísland C a r I Finsen, Aðalstræti 6A. Til leigu: Ar herhergja fbúð með eldhúsi og geymslu á mjög góðum stað. 2 samanliggjandi herbergi fyrir einhleypa með útgangi á alt- an. Fást nú þegar. 3 herbergi á Hótel ísland. ÍJotttY 3. &ttt\t\a*SSOt\. Nýar íslertskar kartöflur og íslenskt smjör hvorttveggja mjög gott. Fæst í versl. ÁSBYRGI Hverfisgöiu 33.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.