Vísir - 12.08.1912, Qupperneq 1
12
369
Ostar
bestir og ódýrastir
í verslun
Einars Árnasonar
Föt og1 Fataefní sííl?Sm«á
úrval. Föt saunmð og afgieidd á_ t2-14tínnun
Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími 142.
Kemur venjulega út kl. 12alla virkadaga.
Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. lll/2-3og5-7
25 blöð frá 30. júlí kosta: Á skrifst.50a.
Seud út um landóO au. — Einst. blöð 3 a.
Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Venju-
lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—S.
Langbesti augl.staður í bænum. Augl,
sjeskilað fyrir kl.3 daginn fyrir birtingu
Mánud. 12. ágúst1912.
Háflóð kl. 5,3‘ árd. 5,25‘ síðd.
Háfjara hjer unt bil 6 st. 12‘ síðar.
Á morgun.
Póstvagn fer til Ægissiðu,
Vesta fer norður um land til úti.
Vestri kemur úr strandferð.
Flóra kentur norður um latid fráNor-
egi.
Veðrátta í dag.
Loftvog +3 in Vind hraði Veðurlag
Vestm.e. i761,4 8,6 SA 2 Hálfsk.
Rvík. :760,3 7,8 SA i Skýað
ísaf. 762,5 6,8 0 Ljettsk.
Akureyri 761,7 4,5 0 Skýað
Grínisst. 727,0 8,0 S 2 Ljettsk.
Seyðisf. 762,8 8,3 0 Skýað
Þórshöfn 764,5 9 7 V 1 Skýað
Skýringat.
N—norð- eða norðan, A —aust-eða
austan, S—suð- eða sunnan, V—vest-
eða vesían
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig: 0—logn.l —andvari, 2—kul, 3—
gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6 —
stinningskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 —
ofsaveður, 12—tárviðri.
Líkkisturnar
viðurkendu, ódýru, fást
ávalt tilbúnar á Hverfis-
götu ó.—Sími 93.—HELGI og EINAR,
Hjer með tilkynnist, að konan min, Ólöf
Pálsdóttir, andaðist 8. þ. m. á heimili dóttur
okkar í Reykjavik. Jarðarförin ákveðin
laugardaginn 17. ágúst kl. II1/,, frá
Klapparstig 3. Þeir, sem vildu gefa kransa,
eru beðnir að leggja heldur andvirði þeirra
i kransasjóð Þorbjargar Sveinsnóttur.
Jónas Jónsson, frá Hafnarfirði.
úUöwdum.
Japanskeisarinn, Mutsu-
Hito, frægasti nútíðarinnar þjóðstjóri
í heimi, andaðist úr sykursýki í Tokio
29 f. m. 59 ára gamall. Hann kom
til ríkis 1867 og er stjórn hans fræg
mjög í sögu Japans, svosem kunugt
er, því um lians daga og fyrir for-
göngu hans verða endurbætur mestar
þar í landi, og vegur Japans vex
við sigurinn í ófriðinum við Kín-
verja 1894 — 5 og 1904 — 5 við
Rússa. Hann gerði Japan að stór-
veldi með tilstyrk hinna ágætustu
manna, svo sem Okubo, Ito og
Okuma að ógleymdu því, að Togo
sjóliösforingi, Kuroki og Nogi, þakka
honum öllum framar sigursæld sína
og mun þar nokkuð í hæft. Gáfu-
maður var hann mikiil og skáld-
mæltur. Hann kvæntist 1869 Haruko
prinsessu (það þýðir »vormærin«).
Ekki varð þeim barna auðið. En
keisari átti margar konur að aust-
rænum sið þjóðhöfðingja og við
þeim gat hann margar dætur og
1 son. Sá tekur nú við ríkjutn og
heitir Yoshi Hito f. 1879, kvæntur
Sada prinsessu árið 1900. Nýi
keisarinn er vinsæll mjög. Hann
hefur ferðast mikið, fengið norður-
álwa\)övu\)evstaw\wtv\ (Q
á LAUGAVEG 5
heldur áfrain til 16 þ, m,
NOTIÐ NÚ TÆKIFÆRIÐ.
1 LÁEUS LÁEUSSON
álfu mentun og talar t. d. ensku
prýðilega og fleiri norðurálfutungur.
Gáfaður er hann mjög og vel að
sjer í fornbókmentum Japana og
Kínverja. Hann semttr sig trtjög
að siðum Norðurálfumanna, eftir
því sem hann getur við komið fyrir
austrænum hirðsiðum.
Friðmæli allmikil fara nú
tnilii Rússa og Japana, þótt ekki
sje fastmælum bundið, sem sagt var
í blöðum Rússa fyrir skemstu. Tryggja
Rússar yfirráð sín í Ytri-Mongólíu
og Norður-Manshjúríu, en Japanar
í Innri-Mongólíu og Suður-Man-
shjúríu. Talið er og að Rússar styðji
satrtband Breta og Japana um aust-
ræna friðinn.
í Marokko hófst uppreisn af
nýu 29. f. m. Hjelt þá Mal Ainin
sá er eftir völdum sækist þar, tneð
40000 manna her gegn Mulai Hafid
og fjekk 3 ág. í viðbót 20000 manns.
Nú snýr keisari með her manns gegn
þessum fjanda, og býst við að sigra
mtð aðstoð Frakka.
Loftfar Zeppelins, VictoriaLou-
ise hefur enn bætt við sig hántarki
f loftsiglingu á næturþeli í njósnar
ferð. Það fór aðfaranótt 13. f. m.
343 enskar mílur og voru af því
125 mílur yfir sjó að fara.
Vísundur drepur heims-
frægan flugmann. — Viltur
vísundur drap suður í Congo frakk-
neska flugmanninn Hubert Latham
7. f. m. — Hann þótti ganga næst
Bleriot að flugsnild, reyndi fyrstur
að fljúga yfir Ermarsund, en fjell í
sjóinn skatnt frá landi í augsýn 40
þúsund manns. Við Reims-flugið
fræga 1909 gat hann sjer mikinn
orðstír. En lítið lagðist fyrir kapp-
ann: nú hefur mannýgur tuddi stýft
vængi hans.
Gull hefur fundist í glitgrjóti
við Cap borg í Afríku, er verið var
að grafa þar fyrir hafnarvirkjum. —
Hún verður gullnáma, hafnargerðin
sú.
Henry Polncaréfrægurtölu-
vitringur, stjarnfræðingur og heim-
spekingur frakkneskur (f. 1854) dó f
París 17.f.m. Hannveitti fyrst stjörnu
e tirtekí 9 mánaða gamall, erhann
horfði út um glugga. En síðar fann
hann fyrstur fleiri stjörnur.
Heræfingu með stórskotaliði
og fallbyssum hafa Svssar nýiega
haft í Alpafjöllutn á tindinum Dent
du Midi, í .10695 feta hæð og tók-
ust þær vel, hafa heræfingar aldrei
áður verið reyndar með stórskota-
líði svo hátt uppi.
Ung sundkenslu-kona
sænsk, varð vitskert alt í einu
meðan hún var að kenna 30 stúlk-
um sund í sjó við Helsingjaborg
í Svíþjóð. — Hún synti út í sjó
og skoraði á stúlkurnar að fylgja
sjer og synda alla leið til Helsingja-
eyrar í Dan nörku; þær gegndu því
allar nenta ein, er synti til lands
og sótti hjálp. Margir vjelabátar voru
settir á flot og eltu sundmeyarnar
langt á haf út. Stúlkurnar náðust
allar lifandi, og kenslukonan náðist
líka, er hún var að sökkva rjett við
Danmerkur strönd. Var hqn þegar
flutt á danskan »klepp«.
Piura-borg í Peru eyddist
næstum öll í jarðskjálfta 24. f. m.
á 40 sekúndum. Margir biðu bana
og særðust.
Eldsvoði eyddi 25.f. m. kampa-
vínsgerðarhöll mik'lli í Epernay á
Frakklandi. Þrír menn biðu bana
og skaðinn er metinn 80 þúsundir
sterlings punda. Sá hjet Mercier, er
húsið átti.
Dom Joao Almeida, upp-
reistarforingi konungssinna í Portú-
gal, sá er fyr hefur verið getið í
Vísi, hefur verið dæmdur fyrir her-
rjetti sekur og skal hann sæta 6
ára einföldu fangelsi, en þar áeftir
vera 10 ár í útlegð.
Einar Mikkelsen, sá er fór
að leita menjanna eftir Mylius-Erik-
sen skáld á norð-ausiurströnd Græn-
lands árið 1909, korn heill á húfi
með hvalveiðaskipi norsku Sæ-
blóminu* til Álasunds 27. f. m.
ásamt förunaut sínum Iversen. Þeir
voru full þrjú ár í burtu og töldu
þá allir af. Þeir fundu dagbækur
Mylius-Ericksens og lentu í miklum
hörmungum. Hundar þeirra dráp-
ust og þá sem eftir lifðu urðu þeir
að eta til að halda í sjer lífinu. —
Vísir segir ef til vil! síðar nánar
ferðasögu þeirra.
Raddir
almennings.
„Up-to-date”
Reykvíkingar vilja hafa höfuð-
borgina »up-to-date<, sem vonlegt
er, en það fer stundum í hálf-
gerðuin hatidaskolum.
Einu sinni átti að fara að stein-
leggja göturnar og þá byrjað á
Pósthússtræti. Þvíverki var naum-
ast lokið, er sú fregn barst hand-
an um haf, að það væri ekki
nema framt að öld síðan þessi
aðferð væri lögð niður í stór-
borgunum. í staðinn væru göt-
urnar macadamiseraðar, sem væri
mikið betra og mun það satt
vera. Er nú þegar hafist handa
j og byrjað á að umturna Austur-
stræti til macadamiseringar. En
það er eins og ólánið elti mann
og viiji ekki lofa Reykjavík að
vera stundinni lengur up-to-date
því að nú fer Mr. Macadam að
verða á eftir tímanum líka síðan
farið var að gera götur úr tog-
leðri. í London er ein slík gata
og hefur reynst ágætlega. ' Hún
er þægilega mjúk og með öllu
hljóðlaus, sem er talinn stórkost-
ur þar í landi. Því er ekki að
leyna að það hefur til skamms
tíma verið alldýrt að gera götur
úr þessu efni, en nú hefur merk-
ur maður í Englandi fundið upp
aðferð til þess að báa til togleð
ur á mjög ódýran hátt. Er svo
sagt síðan, að allar götur munu
gerðar af togleðri eftirleiðis.
(Mac)Adam var ekki lengi í
paradís og Reykvíkingum ætlar
ekki enn að takast að verða up-
to-date.
Bor ari.
Sei galantgeg'enDamen.
Hjer er lögregla, og hjer er eftir-
lit með ýrnsu á götum þessa bæar
og margt sem varðar við lög ef út
af er brugðið, en hitt ermargtsem
látið er óátalið þótt meir en vert
væri; eitt af því er ókurteisi við
náungann, en hún er ekki svo óal-
menn lijer í bæ.
Að senda ókunnum niönnum tón-
inn ágötunni ersvo lúalega ókurteist
að það er ekkert efamál að sá sem
það gerir er dóni frá hvirfli til ilja
og lítið eigandi við þann mann.
En þó tekur útyfir þegar rudda-
skapnum er beint til kvenna. Jeg
heyrði á að það átti sjer stað á