Vísir - 12.08.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 12.08.1912, Blaðsíða 2
V I S 1 R einni af fjölförnustu götuni hjer annnandaginnsem Þjóðverjar dvöldu hjer síðast. Nokkrar stúlkur þýskar og ein íslensk voru þar á gangi. Einhver maður stór og vígalegur stóð þar á götunni og fleiri menn raunar. Alt í einu sendir þessi stóri geisi- mikla klámdembu út í hópiun. Þýsku stúlkurnar skildu það auð- vitað ekki sem hann sagði, en þær sáu og heyrðu á öllu látbragði mannsins að þetta myndi vera »fyrsta ílokks dóni« og höfðu orð á því. íslenska stúikan svaraði þessu því miður og mæltist til þess að fá að ganga í friði um veginn. Auðvit- að æstist maðurinn við það um helming, og var auðsjáanlega stór- hrifinn af sjálfum sjer fyrir fyndn- ina! Hann tvísteig og vagga'i sjer svo einkennilega leiðinlegá að það eitt hefði verið nóg til þess að vekja andstyggð mína á þessum manni; mjer datt í hug að þarna væri montið og ókurteisin íklædd holdi, í Winnepeg bar það við fyrir skömmu, að maður nokkur kastaði glettnisyrði til ókunnrarstúlku sem gekk framhjá; það var alls ékki klám, en hann fjekk nokkra dollara sekt fyrir. Öll ókurteisi er leiðinleg við hvern sem er og heimskuleg mjög, en að klæmast við konur ar eitt | það allra versta af því tagi. Jeg veit ekki, hvórt nokkur sekt liggi við þessu og öðru eíris hjér. Það getur verið nógu særandi til þess að 'svo Væri, þó það sje sagt þann- ig eð ekki sje hægt að ná tökum á því sem persónulegum ærumeiðsl- um. Jeg hefi komist að þvi síðar að þessi rnaður sem ljet svona illa hjerna um daginn væri giftur. Alveg varð jeg hissa; aumingja konan sem á þetta! Örn. Gróð tíðindi eru það, serri auglýst voru nokkr- um sinnum hjer í blaðinuádög- unum, að hið öfluga brunabóta- fjelágThe British Ðominion Gen- eral Insurance Company Ltd. í London gæfi koát á vátryggingu hjer a lándi tyrir milligöngu firm- aris G. Gíslason & Hay Ltd. með miklu betri kjörum en menn hafa átt að venjast uridanfarin ár. Þetta brunabótafjelag er alger- lega óháð sambandi dönsku vá- tryggingarfjelaganna. Það er starf- andi í öllum álfum heimsins og sníður taxta sína hjer á landi eftir þeirri reynslu, er það hefur af samskonar hættum annarsstaðar er því talsvert hagkvæmara að skifta við það en áður hefur tíðkast við slík fjelög hjer. Selt hlutafje fjelagsins er um kr. 6,120,000,oo og varasjóður þess um kr. 4,366,800,oo. Það hefur undirgengist að hafa varn- arþing hjer á landi, ef til máls- sóknar kæmi. Fjelagið hefur heimilað umboðs- mönnum sínum að borga skaða- bótakröfur þær, sem kunna að verða gerðar til þess, jafnskjótt sem rjettmæti þeirra er sannað. Þeir, sem hafa hug á að vá- tryggja hjá þessu fjelagi, fá nán- ; ari upplýsingar hjá umboðsmönn- um þess (G.Gíslason & Hay Ltd.) og tilsend vátryggingabeiðni- eyðublöð til útfyllingar. G. Gíslasori & Hay eiga þakk- ir skyldar fyrir tilhlutun sína í þessu máli, því vafalaust leiðir þetta til lækkandi vátryggingar- gjalda yfirteiri, landsmönnum til mikils liagnaðar í framtíðinni. SktWinifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. --- Niðurlag. Heima í Skt. Winifred skólanum voru menn óttaslegnir yfir hvarfi þeirra, og þeir komu ekki fyrri enn á 4. degi, því skipið fór með þa til næstu hafnar. En því meiri var gleðin er þeir konlu, því allir höfðu talið þá af; þóttenginn vissi. hvern- ig þeir voru horfnir. Dr. Lane hjeít nnðdagsboð í gleði sinni yfir heimkomu þeirra og allir piltar fögnuðu þeim hjartanlega. —: Power fór úr skóla er missir- inu var lok ð og Walter varð efst- ur í skólanum. Hann og Kenrick unnu nú af alefli að heill og vel- ferð skólans. Árin liðu og á sínum tíma, er Walter var farinn, varð Whalley efst- ur og þar á eftir Charlie. Nöfn þeirra Waltcrsvoru lengi með heiðri í minnum höfð í Skt. Winifred skólanum. 39. kapítuli. Sögulok. Vjer skulum nú að síðustu gera grein í örfáum orðum fyrir afdrif- um og æfi þeirra, er við höfum verið samtíða um stund í Skt. Winifredskólanum. En fljótt verður yfir sögu að fara. Er þá fyrst að segja af Charlie. Hann gerðist trúboði og sigldi til Suðurhafseyanna. Þar kendi hann íbúunum að yrkja jörðina og byggja betri húsakynni, jafn- framt því sem hann boðaði þeini guðsorð, safnaði þeim að sjer rökkrinu, Ijet fögru, blíðu röddina sína hljóma undir greinum kokos- pálmanna og fagnaðarerindið hljóma meðan stjörnurnar Ijómuðu og ítöfuðu geislum á manngrúann gegnum lauf og lim trjánna. Honum gekk vel og hann sigldi frá einni eynni til annarar. En loksins fór þó svo, að á ey einni settust mannæfur að honum, er hann stje á land ogmyrtu hann. Fagurlokkaða, Ijósa hárið hans hjekk blóði roðið sem sigurmerki við belti mannætunnar ervó hann. Svo lauk æfi Charlie Evsons. Vjer þurfum ekki að lýsa frekar þeim Walter, Henderson og Re- ginald Power lávarði, sem eigin- lega erfði alt of snemma titil og eignir föður síns. Hamingjan fylgdi þeim öllum, þeirvoru hraustir göfugir, heiðarlegir piltar, sem urðu fulltíða göfuglyndir heiðurs- menn. Og þegar lífsferli þeirra lýkur, blessa mennirnir minningu ; þeirra og harma þá horfna í full- Botnvörpuskip til sölu. Folio 1109. —- 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí gangs vjelar 67 fullk. hestaöfl 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu. Folioll03. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk. hestöfl. lOA/a- mílu á klt. 6 tonna kolabr á sólarhr.— Hval- bak. Lágt verð. Folio 1063. — 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrf- gangs vjelar. Árið iy08 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega enaurbættar — þá var einnig núverandi ketill, sem var að mestu ieyti nýr 1905, settur í skip’.ð. Kostuaður um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðu n Acetylen Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C. vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda ársins 1909 er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið tíýtt 1911. Nýr skrúfu ás 1909 Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv. snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers Newcastle-on-Tyne, sem hafa til sölu alls.konar fiskiskip. Símnefni: »Speedy«, Newcastle-on-Tyne. Scotts Code. fara allir, sem þurfa að fá skó eða aðgerð, beint til .^ííaftKvesews Hin sameinuðu hollensku frá 1790 taka að sjer altskonar brunatrygglngar. Fjelögin hafa varnarþing hjer á l^ndi. Aðalumboðsmaður fyrir ísland C a r I Finsen, Aðalstræti 6A, vissu um sæla endurfundi á landi því, sem allir þeir safnast saman á, er leggja stund á göfúglyndi og kærleika og láta mentun sína verða sjer veg til þess að helga æfi sína ríki friðarins, kærleikans og sannleikans. Endir. lawdv. Á laugardaginn var haldinn versl- unarmanna frídagur á Seyðisfirði eins og þar er vandi til á hverju sumri. Það virðist að vel hefði átt við að halda verslunarmanna frídag hjer í bænum á þessu sumri, einkum þar sem engin þjóðhátíð var. Það ættu að vera svo mikil sanitök með verslunarmönnum hjer að þeir gengjust fyrir verslunarfrídagshaldi og stofnuðu til sameiginlegra skemt- unar fremur en ranglast 1 og 2 út úr bænum í frístundum sínrnv. Það er fjarska lítið hátíðlegt við það. j Ur bænum. Þingvallavagninn kom í gær Með honum kom ÞorleifurJónsson póstafgr. maður og frú hans og Halldóra Ólafsdóttir kaupm. Ólympíu-fararnír. Þeim verð- ur haidið heiðurssamsæti í Iðnó í kveld kl. 9, en á morgun kl. 81/* síðd. glíma þeir á íþróttavellinum. Fjölmennið og fagnið fræknum drengjuni! S/s »Botnia« kom frá útlöndum kl. 10 í fyrrakveld. Meðal farþega frá Katipm.liöfn voru Bogi Melsted, Oddur Gíslason meðfrú, Bjarni5æ- mundsson og Halldór Gunnlögsson (Jakobs stórkaupmanns). Þessir af glímumönnunum úr Stokkhólmsför- inni: Sigurjón Pjetursson, Kári Arn- grímsson, Magnús Tómasson, Guðm. Kr. Guðmundsson og Áxel Kristjáns- son. Ennfremur 7 Bæheimskir ferða- menn, sem ætla að feröast til Þing- valla og víðar, og fjöldi enskra og franskra ferðamanna, Landrijari kom úr eftirlitsferð frá Vestmanneyum. S/s »Vesta« kom austan og norð- an um land frá útlöndum í fyrri uótt. Með henni komu Hallgrímur Benediktsson og Jón Halldórsson úr Stokkhólmsförinni. Vestri kom í morgun. Líkkistur og líkklæði .i er best að kaupa í verksm ð tmni á Laufásveg 2 hjá EYVINDI ÁRNASYNI. ,Teppi láuuð ókeypis í kirkjuna. ) í fjarveru minni frá 12. þ. m. gegnir Krisiín Ijós- móðir Jónasdóttir, Stýrimannastíg 8. störfum mínum. Þórdís Jónsdóttir, Ijósmóðir. KAUPSKAPUR Vandað Buffet óskast til kaups nú þegar. Þarf ekki að vera nýtt. Ritstj. vísar á. ^TAPAD-FUNDIÐI Penlngabudda má á Herfisg. 44. fundin. Vitja Útgefandi Guðrn. Guðmundsson, cand.phil. Östlunds-prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.