Vísir


Vísir - 13.08.1912, Qupperneq 1

Vísir - 13.08.1912, Qupperneq 1
370 Best verð og gæði á SKÓFATNAÐI hjá Stefáni Gunnarssyni, Austurstr.3 Föí og’ Fataefni sTíúfS Vtl úrval. Föt saumuð og afgiciddá_ 12-I4tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚ N‘. Sími 142. Kemur venjulega út kl. 12alla virkadaga. Afgr.í suðurendaá Hótel Isl. ll‘/2-3og5-7 25 blöð frá 30. júlí kosta: Á skrifst.50a. Send út uin landóO au. — Einst. blöð 3 a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—S. Langbesti augl.staður í bænum. AugtJ sjeskilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu. Þriðjud. 13. ágúst1912. Háflóð kl. 5,45‘ árd. 6,7‘ síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar. Afmœli. Jul. Havsteen, amtm. Landsh. frú Elín Stephensen. Á morgun; Póstar. Póstvagn fer til Þingvaila. Hafnafjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. Loftvog -4-» £ '■< Vindhraði Veðurlag Vestnr.e. 765,4 7,0 0 Móða Rvík. 764,4 6,3 A 1 Ljettsk. ísaf. 764,9 7,5 0 Heiðsk. Akureyri 765,2 5,0 0 Skýað Grímsst. 730,5 7,8 0 Heiðsk. Seyðisf. 765,1 5,6 N 5 Þoka Þórshöfn 759,8 9,2 0 Alsk. Skýringar. N—norð- eða norðan, A — aust- eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. 5B 1 ' jmaBIW viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar áHverfis- götu ó.—Sími 93.—HELGl og EINAR, Mútur spilahusa í New York. Oeneral Bingham, fyrrum lög- reglustjóri í New York, hefur samið skýrslu um það, hversu miklu nemi mútur þær, er lög- regla og blaðamenn þar í borg- inni fá fyrir það að halda verndar- hendi yfir spilahúsum þar. Skýrsl- an er auðvitað ekki nákvæm, en honum telst svo til, að þessi upphæð nemi árlega um 360 miljónum króna. Sjálfum hefur honum verið boðnar 25000,oo kr. árlega fyrir að taka í hendina á alræmdum spilahússtjóra^á op- inberu móti. Telst honum svo til, að fyrir að vera hgiðarlegur hafi hann mist af 3l/2 miljón króna aukatekjum árlega. Sparisjóðurinn í Hjörr- ing. Frá því er fyrst komst upp um hið miklu svik við Hjörrings spari- sjóð hafa 7 menn verið stöðugt að starfi við að reyna að finna reiðu í reikningum hans. Mörg ný svik hafa komið þar fram og vita menn nú um að 800000,oo kr. vanta í sjóðinn og getur verið miklu meira þar sem enn er ekki nærri búið að rannsaka til hlíta. Líkkisturnar Árni Eiríksson Austursíræti 6. Nú eru barnapeysurnar komnar aftur. Sömuleiðis kvenna- og barnalífefnin eftirspurðu og myndarammarnir. Feiknin öll af sokkum fyrir börn og fullorðna koma með »Sterling«. Árni Eiríksson Austurstræti 6. ís á Atlandshafi. Stöðugt er mikið ísrek suður Atlandshaf og hefur enskt gufuskip nýlega (24. f. m.) rekist á jaka undan New Foundland. skemdist mjög og komst með Það naumindum til næstu hafnar. Svæ^atvösjöv ^xnavs ^fofetietsens. Lagt af stað. Peir lögðu af stað, fjelagarnir, frá Kaupmannahöfn 20. jan. 1909 á mótorskútunni Alabama, sem var 45 smálestir að stærð eða álíka að stærð og Qöja Hróaldar Ámundasonar, er hann fór á norður um Ameríku. Skip og útbúnaður allur kostaði 45 þús- undir króna. Tilgangur fararinnar var að finna reitur Myliusar Eriksens Grænlandsfara óg, ef auðið væri, að rannsaka Peary-sundið til þess að sjá, hvort það gengur gegn , ,um landið eða er aðeins fjörður. Alls voru í förinni 7 menn.— Engin viðhöfn var gerð, er þeir lögðu út á skútu sinni. Aðeins fáir menn, nánustu kunningjar þeirra, stóðu á ströndinni og sendu þeim árnaðaróskir. Fararstjórí. Einar Mikkelsen er fæddur 1880. Hann fór 15 ára á skóla- skipið Georg Stage að Iæra þar sjómensku, en tók stýrimannspróf er hann var 19 ára, og sama ár fór hann í Amdrups-leiðangurinn til Austur-Grænlands. Eftir það var hann tvö ár á Frans Joseps landi við kortagerð með leiðangri Baldvins - Zieglerskes. Nú var hann stýrimaður í fjögur ár, en þá rjeðist hann í landaleit norður af Alaska. Gerðu þá för út Eng- lendingar og Ameríkumenn og var hann foringi hennar. Hann hefur skrifað bók um þá ferð, »Conquering the Arctic See«. Hlaut hann eftir það gullpening landfræðisfjelagsins belgíska. Óhöpp. Ekki gekk greiðlega með fyrstu. Peir sigldu fyrst til Færeya að taka þar grænlenska hunda, ener til kom var pest í hundunum og varð að drepa þá alla. Þá var haldið til Reykjavíkur til að fá skút- una sótthreinsaða. Hjer var fátt um móttöku, en hreinsunin gekk vel og svo var haldið til nýlend- unnar Angmagsalik á Austur- Grænlandi, sem er litlu norðar en við (Reykjavík) og keyptu þeir þar 48hunda. 19. ágúst 1909 komu frjettir af þeim fjelögum með hvalveiða- skipi. Pað hafði hitt þá við eyna Shannon — hún er á 75° n. br. — og svo leið heilt ár þar til næstu frjettir komu, og það var að ísinn hefði sprengt skútuna Alabama í mars og hún sokkið, en skipshöfnin verið um vetur- inn á Shannon eynni. En fám dögum eftir að þessi fregn kom, komu einnig 5 af Græn- landsförunum aftur. Peir höfðu skilið við Einar Mikkelsen og Iversen maskínumeistara 19. apríl. Frli. SumarLrjef frá Höfn. (32° Celcius). Kæri Vísir. Maður er ekki upplagður til að skrifa í þessum hitum. Maðurtekur rögg á sig, sest fáklæddur við skrif- borðið og hugsar: Nei nú er mjer alvara og verður svo þess var að fingurnir loðasaman hálfvotir (óþægi- leg tilkenning) og svitinn stendur í dropumá enninu. Það dugar ekkert þó maður baði sig og þvoi, hálfri stundu síðar er manni jafn heiít aftur. Og guð hjálpi okkur, livað á maður að skrifa um? Blöðin tala mest um baðvistina og baðlífið. Sand- ströndin við Hornbæk, Fanö og Skagen er þeim nú meira virði en allar stórfrjettir um Selandia og sigra á Olympiuleikum eða ráðherraskifti á íslandi. Menn gleyma jafnvel Einari Mikkelsen og stórumbrotum meðal Evrópuþjóðanna vegna þess- arar kröfu mannanna ti! sællífis. Það á við Dani: breið saudfjaran við sundið í skínandi sól og hita þar sem ekki verður þverfótað fyrir fá- klæddu baðfólki konum og körlum í einni kös. Kæri Vísir, ef jegværi ekki hræddur um, að það gangi of nærri dygðugum hugsunarhætti heið- i arlegra húsmæðra heima í Vík mundi mig Ianga til að gefa þjer nánari lýsingu á þessu ijettúðuga, hlæandi lífi hjer á Sjálandsey ogjótlandsskaga. Það á við Danskinn. Hann er svo frumlegur í pví ástandi. Aliirbestu eiginleikar þjóðarinnar koma þar svo glöggt fram. En jeg þori það ekki. Ekki af því jeg sjálfur sje hneyksl- aður. Siður en svo. Mjer er nautn að sjá það eins og alt upprunalegt hjá kyrislóð mannanna, en jeg þori það ekki vegna húsmæðranna (dætranna? nei, dæturnar skilja það betur!) í Reykjavík. jeg vil ekki fá óorð á mig hjá þeim!---------------- Og Kaupmannahöfn. Já Kaup- mannahöfn liggur hjer dauf og döpur út við Eyrarsund, rænd því fegursta og besta sem hún á: unga kven- fólkinu. Hitinn liggur einsogsótt- veikismóðan forðum yfir bænum og leggst þungt fyrir brjóstin á okkur, sem erum dæmdir þeim harða dómi að vera hjer hvernig sem viðrar.. Og nýungar? Hvað stoðar það þó við höfum fiskiveiðasýningu eða að Futuristarnir konú hingað og gefi okkur tækifæri ti! að sjá heimsins húmbúk fyrir ærna peninga. Jeg meina auðvitað Futuristana ekki fiskiveiðasýninguna. Náttúrlega hefi jeg verið þar. Mjer fanst það skylda mín. Við fórum þangað þrír kunn- ingjar fyrir skömmu. Þaðvaróþol- andi heitt að ganga á slíka staði en við erum ungir og látum oss ekkert fyrir brjósti brenna. Reyndar vorum við allir leikmenn og fákunn- andi um fiskiveiðamál, en hver þekkir ekki þorskinn, sá er alinn er upp við sjó á íslandi? Þótti okkur því vænt um að sjá, að þessi vor »bjargvættur besti« er ekki lakari að útliti og öllum frágangi eins og hann kemur frá íslandi en annarsstaðar að (t, d. Noregi). Yfirhöíuð virðist íslenska deildin sýningarinnar sóma sjer vel og ekki standa öðrum að baki. Er það gleðicfni hið mesta.— Bara að P. Bjarnason á ísafirði gæti látið prenta dálítiá fallegri og smekklegri miða á niðursuðudósir sínar. Væri ekki reynandi að fá teiknara vora og listamenn til þess að spreyta sig á því? Þeir gætu máske »þjenað« sjer vænan skilding við það. Og enginn ósómi er það. Múnchen á Þýska- Iandi er sennilega mestur listabær Þjóðverja. Þar liafa margir ágætir listamenn fengið orð á sig fyrir góðar litateikningar af því tægi (auglýsingar og etikettur). Urn heim allan nota iðnrekendur listina í sína þjónustu: þeir verða að vera »up- to-date«. ef nokkuð á undan að ganga. Annars var þetta nú út við kvörn. Aðeins vinsamleg uppástunga. Menn mega ekki skilja núg svo, að nið- urstiðuverksmiðjan á ísafirði ekki hafj verið sjer til sóma á sýning- unni. Reyndar smakkaði jeg ekki fiskbollurnar, en jeg te) víst, að ekk- ert hafi verið út á þær að setja. Ekki getur heldur fregnin um

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.