Vísir


Vísir - 13.08.1912, Qupperneq 2

Vísir - 13.08.1912, Qupperneq 2
í V I S 1 R ráðherraskiflin og öll sú eftirtekt, sem það vekur hjer, nje heidur sá gauragangur, sem íslensku Ólym- píufararnir vöktu lijer er þeir neit- uðu að fylla flokk Dana við al- þjóðaleikina, vegið upp’ þau óþæg- indi sem það hefur í för með sjer að lifa inni í stórborg í suniarhita. Politiken (Ove Rode), það blað hjer, sem allir lesa og enginn geturver- ið án, en sem allir eru þó sam- mála um að ekkert standi í (!), veg- ur að Nationaltidende í leiðara út af Ólympíuhneykslinu. Kallar hún það reifarakaupa-þjóðrækni (Godtköbs- nationalisme) er Danir vildu amast við því að vjer skipuðum sjerstak- an flokk við leikina. (Nationaltid- ende var auðvitað stórhrifið af til- tækinu). Hið ytra er ráðherraskift- unum tekið með velvilja. Nl. Úr bænum Ingólfur kom úr Borgarnesi í gær. Meðal farþega var Thor Jensen kaupmaður með konu og börnum, Hermann Stoll fjallgöngumaður, FinnurJónssonprófessor,sýslumanns- frúin á Sauðafelli. Af alþingi. Nd. (kl. 12) 1. Ráðh. svarar fyrirspurn (um á- fengið á höfninni). 2. Hvort leyfa skuli fyrirspurn (um viðskiftaráðunaut). 3. Þingsál. till. hvernig ræða skuii (fjárkláðinn). 4. Undanþága frá aðfl. banni. 5. Bréytingál. um rithöf. rjettog prentrjett. 6. Borgarsjóri í Rvk. 7. Afnám háskólarjettar á alma- nökum. (E. d. kl. 1) 1. Tolílága viðauki. 2. Ráðherra eftirlaun. 3. Barnakennára styrktarsjóður. 4. Útbú Landsbankans. 5. Verslunar og viðskiftagjald. 6- Þingfararkaup. Fyrirspurn. Valtýr Guðmundsson ber fram í neðri deild þessa fyrirspurn til ráðherra: Hverjar eru ástæður stjórnarinn- ar fyrir því að leýfa, að viðskiftaráðunauturinn þvet of- an í erindisbrjef hans frá 30. júlí 1909 (sbr. brjef stjórnarráðsins til utanríkisráðaneytis Dana frá 17. des. 1909) og skilyrði síðasta þings fyr- ir fjárveitingunni til hans (sbr. Alþt. 1911, B. I, 272) bæði með blaða- mensku og þingmensku fáist við pólitíska starfsémi? að hann dvelji mánuðum saman hjer á landi við önnur Iaunuð störf en taki þó á sama tíma full laup sem viðskiftaráðunautur? að hánn gagnstætt reglu þeirri, sem sett er í brjefi stjórnarráðsins frá 9. mars 1910, telji tj] aukakostn- - aðar (ferðakostnaðar) dagleg útgjöld, (húsnæði, fæði o. s. frv.), þegar hann »heldur kyrru fyrir heima, þ. e., þar sem dvalið er til nokkurra Iangframa« ? Borgarsijóri Reykjavíkur. Frumvarp þetta flytur Benedikt Sveinsson: 1. gr. Borgarstjóri skal kosinn til 6 ára í senn, af öllum atkvæðisbærum kjósendum, sem kostningsrrjett eiga til bæarstjórnar, og hefur hann að launum úr bæarsjóði 4500 kr. á ári, auk 1500 kr. í skrifstofufje 2. gr. Kosning borgarstjóra skal vera leynileg og skal kosningarathöfnin fram fara á sama hátt, sem kosning til alþingis. 3. gr. Hjer með er úr gildi numin 2. málsgrein 1. gr. lagá nr. 86, frá 22. nóv. 1907. K. F.U.M. Biblíulestur kl. 8‘/? Hvatur fótbolti kl. Q. mjög ódýrt í ,Liverpool.’ 2 bláir kettir óskast til kaups. Hátt verð. Upplýsingar á afgr. »Vísis«. TAPAD-FUNDI-Ð Baukur silfurbúinn tapaðist. — Skilist á Barónsstíg 18. Úr tapað á Ieiðinni Bankastræti 12 — Ingólfstræti — Amtmannstíg — að Pósthusstræti 17. Skilist á skrifstofuna. Fundarlaun í boði. Brjóstnál ( umgerð með mynd) fundin. Vitjist í Brydebúð. 2 dúfur tapaðar af Grettisg. 22 C. hver sem kynni að verða var við þær er beðinn að gjöra aðvart þar eða til Björns Benidiktss. Fakkast. 6. KAUPSKAPUR Taða fæst keypt inn við Sjávar- borgarbryggju í dag. Kartöflur nýkomnar. Jóh. Ögm. Oddson Laugaveg 63. Tækifæriskaup á þessum innanstokksmunum: Borði — stólum — legubekk — »SchotoI« — »Grafofon« meðágæt- um plötum, ásamt ýmislegu öðru er að fá f Birtingaholti á Bráðræðis- holli hjá Sigurði Pórðarsyni. g kipstjórinn á barkskipinu »Lyna« vill ráða 2 háseta og ungjing á skipið, sem fer hjeðan til Englands og þaðan til Suður-Ameríku. Umhverfis Island Hamrl í Hafnarfirðl. Oddur M. Bjarnason skrifar þaðan: Jeg er 74 ára að aldri, hefi í mörg ár þjáðst af magaveiki, slæmri meltingu og nýrnaveiki, og reynt marga lækna árangurslaust. En eftir að jeg hefi notað 5 flöskur af hinum heimsfrægá Kína-Iífs-elixír, er jeg mikið betri. Jeg flyt verksmiðjueig- andanum hjer með innilegt þakklæti mitt. Þjórsárholti. Sigríður Jónsdóttir, Þjórsárholti, sem nú hefur flutt sig til Reykjavíkur, skrifar: Eftir að jeg hafði frá barnæsku þjáðst af langvinnu hægðaleysi og andþrengslum, reyndi jeg að lokum hinn alkunna Kína-lífs-elixir, og varð jeg þá betri til heilsu, en jeg hafði nokkurntíma áður verið á minni 60 ára löngu æfi. Reykjavfk. Quðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Jeg hefi tvö ár verið mjög lasin af brjóstveiki og taugaveiklun. en eftir að hafa notað 4 flösk- ur af Kína-lifs-elixír, líðurmjermikið betur, og jeg vil þess vegna ekki án þessa góða bitters vera. Njálsstöðum, Húnavatnssýslu. Steingrímur Jónatansson skrifar: Jeg var tvö ár mjög slæmur af illkynjaðri magaveiki. og gat mjer aldrei batnað til fulls; jeg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elixír, og batnaði þá æ betur og betur. Jeg vil nú ekki án hans vera, og gef öllum, sem þjást af slíkum sjúkleika, það ráð, að reyna þennan ágæta bitter. Simbakoti, Eyrarbakka. Jóhanna Steinsdóttir skrifar: Jeg er 43 ára, og hefi 14 ár þjáðst af nýrnatæringu og þar af leiðandi veiklun, en af öllum læknislyfjum, sem jeg hefi notað, hefur ekkert styrkt mig og fjörgað eins vel, og hinn frægi Kína-Iifs-elixír. Reykjavík. Halldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar: í fimtán ár hefi jeg notað hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír við Iystarleysi og magakvefi, og mjer hefur ætíð fundist jeg verða að nýjum manni, er jeg hefi neytt elixirsins. Hinn eini ósvikni Kína-Iífs-elixír kostar aðeins 2 kr. fiaskan, og fæst alstaðar á íslandi, en ósvikinn er hann að eins búin til af Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn. .....— 1 1 .... . ..■" '*■"*' 1 M' ^váWrlrÆSrbae,n?.ll]rk.^.XUtthlMetVS rá De forenede Jernstöberiers-Fabrik-Udsalg i Aarhus, útýmir hver- vetna öðrum þvottavjelum því hún þvær þvottinn í sjálfum þvotta- pottinum á meðan vatnið sýður. »ldeal« sparar hendurnar á þeim sem þvo. Ideal - slítur ekki þvottinum, eins og þvottabrettin. Ideal sparar sápu og sóda. »ldeal« sparar tíma og peninga. Ideal' kostar nú 20 kr. að viðbættu flutningsgjaldi. Flýtið yður að senda pöntun áður en vörutollur eða verslunar- gjald verður lögtekið, því þá hækkar verðið. Upplýsingar gefur GUÐLAUO J. JÓNSDÓTTIR á Laugaveg nr. 11 og undirritaður. Páll Jónsson. (89) Líkkistur og Ifkklæði er best að kaupa í verksm ö unni á Laufásveg 2 hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsm. Kartöflur nýardansk- ar, Lankur, Melónur, Baunir nýkomið til G-uðm. Olsen. ^ ATVINNA ^ Stúlka getur fengið atvinnu hjá brytanum á »Vestra« nú þegar. T Tf-. —1 \-\ 'A r. Tj^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.