Vísir - 14.08.1912, Side 1

Vísir - 14.08.1912, Side 1
371 Best verð og gæði á SKÓFATNAÐI hjá Stefáni Gunnarssyni, Austurstr.3 v)\su Föt og Fataefni sVaáú?ír nies°tf úrval. Föt saumuð og atgioidd á_ 12-14 tínium Hvergi ódýrari en í, DAGSSrlÚ N‘. Sími 142. Kemur venjulega út ki. 12 alla virkadaga. Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. ll'/2-3og5-7 Miðvd. 14. ágúst 1912. Háflóð kl. 6,29‘ árd. 6,48‘ síðd. Háfjara hjer utn bil 6 st. 12‘ síðar. Afrnœli. Frú Oróa Bjarnadóttir. Frú Kristín Sigurðardóttir, kaupm. Frú María Kristjánsdóttir. Ungfrú Þuriður Bárðardóttir, ljóstn. Lárus O, Luðvigsson, skósm. Á morgun: Póstar. Ingólfur fer til Sandgarðis. Botnia fer til ísafjarðar, Sterling ketnur frá útlöndum. Póstvagn keinur frá Þingvöllum. Veðrátta í dag. Loftvog E ■+-* ~< Vindhraði Veðurlag Vestm.e. Í762,1 5,4 0 Heiðsk. Rvík. 761,3 6,0 A 2 Hálfsk. ísaf. 762,9 7,3 0 Heiðsk. Akureyri 762,7 5,5 0 Skýað Grímsst. 728,5 3,5 0 Skýað Seyðisf. 763,6 7,7 0 Skýað Þórshöfn 752,7 11,3 ANA 1 4 Skýað Skýringat. N—norð-eða norðan, A--aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6-— stinningskaldi,7 —snarpur vindur,8—-- hvassviðri,9—stormur,l 0—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. ...............................r Líkkisturnar viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR, Stokkhólmsförunum fagnað. Kl. 8VS—9 í fyrrakvöld glímdu Stokkhólmsfararnir á íþróttavellinum. Aðgangur kostaði 35 og 50 au. Ágóðanum varið upp í ferðakostnað þeirra. Jeg hafði búist við að sjá saman- kominn mikinn fjölda áhorfenda fagn- andi görpunum,semsótt hafa, sjálfum sje.' og þjóð sinni frægð og frama á alheims íþróttamótið. Jeg hafði einnig vænst að sjá ofurlítinn há- tíðarblæ á einhverju, þegar hetjurnar í fyrsta skifti efti'r heimkomuna sýndu íþrótt sína. Hvorttveggja brást. Mátti heita fremur fáment á áhorfenda sviðinu, og aðeins á 2 stöngum sást íslenski liturinn blakta. Mikið þótti mjer, sem öðrum ánægjulegt að horfa á glímurnar. Mennirnir allir hinir gjörvilegustu, fimir og snarráðir. Mest þótti þó um vert að sjá glímu þeirra Hallgr. Benediktssonar og Magnúsar Tómas- sonar. Þeir glímdu af einstakri lipurð og snarræði .teinrjettir, án kraftataka. Glíma Magnúsar vakti sjerstaklega eftirtekt í öll skiftin, Hann er ljett- astur og ósterkastur glímugarpanna en jafnframt þýðastur í limaburði Þótti mönnum oft sem hann mundi koma niður á höfuðið úr 25 blöð frá 30. júlí kosta: A skrifst.50a, Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- Send út uiu land60 au. — Einst. blöð 3 a. lega opin kl. 8—10, 2—4 og' 6—S. hábrögðum hinna, en svo varð eigi, þótt þeir rjeðu uiðurlögum hans. Áhorfendur virtist mjög hrifnir af glímunum og voru glímumenn kvaddir með glymjandi lófaskellum. I Iðnaðarmannahúsinu hafði stjórn fþróttasambands íslands gengist fyrir matarveislu til fagnaðar hinum fræknu Stokkhólmsförum. Kl. rúmlega 10 hófsl matveislan. Guðmundur Björnsson landlæknir bauð heiðursgesti velkomna til landsins og veislunnar og flutti langt og snjalt erindi um ferðalag þeirra og frammistöðu við íþrótta- mójið í Stokkhólmi. Lauk hann lofsorði á hinn fá- menna hóp, sem eftir blöðum og fregnritum að dæma hefði komið . fyrirtaks vel fram og þjóð sinui til mikils vegsauka. Allir hrifist mjög af hinni íslensku íþrótt og stimir jafnvel getið þess opinberlega, að íslenska glíman væri sú fegursta, er nokkru sinni hefði sjest á íþróttasýningum. Enda allir veitt löndum vorum inikla eftirtekt og þeim í hvívetna vel tekið af öll- um nema Danskinum, sem vildi neyða þá, þvert ofan í loforð, til þess að gatiga í skrúðgöngu inn á hátíðarsvæðið í Stokkhólmi undir dönskum fána, meðal Dana. En landar vorir neituðu að vera danskir og tóku því eigi þátt í skrúðgöng- unni. En er þeir daginn eftir komu inn á hátíðarsvæðið með nafnskjöld íslands fyrir sjer var þeim fagnað af meiri mannfjölda en nokkrum öðrum þjóðflokki. En Danskinum, sem var fyrir dönsku íþróttasveit- inni, sárnaði svo þrjóska landa vorra og virðing sú, sem þeir hlutu, að hann kærði þá fyrir óhlýðni fyrir utanríkisráðherranum danska í K.höfn. Meðal annars hafði ntaður þessi (Fritz Hansen) spurt landa vora, hvort þeir vildu neita, að þeir væru »danskir«. Þeir sögðust vera íslendingar, en lúta Danakonungi. En er landar vorir komu til Khafnar á heimleiðinni, skrifaði Sigurjón Pjeturson utanríkisráðherr- anum og kærði Fritz Hansen fyrir órjett þann, er hann hafði sýnt þeim, og ekki hafði Daninn heiður- inn af máhlokum. Einnig gat ræðumaður þess, að landar vorir liefðu glímt í MáhViey er þeir voru boðnir þangað. Hafði glíma þeirra vakið svo niikla eftir- tekt, og áhuga til að læra að glíma, að drengir voru farnir að fást við glímuæfingar á gatnamótum. Yfirleitt hafði glíman vakið að- dáun Svía, og þeir höfðu við orð að fá íslending til sín til þess að kenna glímu. Munu þeir hafa í hyggju að keppa um bikar þann, er íslendingar í Danmörku höfðu gefið til verðlauna á Olympísku leikjunum þeim, er snjallastur þætti f íslenskri glímu og Hallgrímur hlaut. Bikar þessi kvað liafa kostað 300—500 kr. og erforkunnar fagur. Að endaðri ræðu landlækuis var drukkin skál heiðursgestanna með miklum fögnuði og húrrahrópum. Þakkaði Sigurjón Pjetursson fyrir þann lilýa liug og góðar viðtökur er þeiin fjelögum væri auðsýnt. Form.í.S'.í. Axel V.Tuliniusflutti all- langt erindi um tildrög og undirbún- ing Stokkhólsfararinnar og skýrði frá erfiðleikunum sem á því hefðu verið, að för þessi yrði farin bæði vegna fjárhags o. fl., en því ánægjulegri væri rangurinn, og auðsjeð væri á því, hve vel fararmennirnir hefðu leyst hlutverk sitt af hendi,að sa'Iin væri í samræmi við líkamann að atgervi. Dr. Valtýr Guðmuudsson flutti snjalt og sköruglegt erindi uni íþróttaframþróun vora. Kvað hann forna hetju- og kóngablóöið vera að færast aftur í æðar vorar. Sígurjón Pjeturson þakkaði þeim Dr. Valtý Guðmundssyni og konsúl DitlevThomsen fyrir hlutdeild þeirra i því, að nefndur bikar var gefinn. Þeir voru báðir viðstaddir. Hinum, sem í Danmörku væri, vildi hann láta stjórn í. S, í. símþakka. Hann óskaði, að íslendingar yrðu þeir menn, að láta ekki aðrar þjóðir taka hann af sjer. Hallgrímur Benediktsson minntist brautryðjanda íslenskra íþróttaíum- heiminum Jóh.Jósefssonar sein mundi eiga að mestu upptökin og fram- kvæmdir þess að íslendingar byrjuðu að taka þátt í alheims íþróttamótuni. — Hann fór hvetjandi orðym unt íþróttaæfingar og vill leggja til að skólarnir leggi meiri áherslu á en hefur verið að þroska líkamann jafn- framt sál sinni, Enn talaði Sigurjón Pjetursson nokkur hvetjandi orð fyrir íþróttum og að endingu Guðm. Björnsson landlæknir. Síðan var borðum hrundið eftir meira en 2 stunda setu og fór þá unga fólkið að hreyfa sig um gólfið eftir hörpuslættinum. Kl. 2'/2 hjeldu ^allir heim á Ieið ánægðir með magann og hrifnir af þeim heiðrí sem för hinna ungu landa vorra tilStokkhólms hefúr áunnist, þeim og þjóð vorri og þeirri eftirtekt og aðdáun sem hin þjóðlega glíma vor vekur í hví- vetna. Jeg var líka ánægður eins og hitt fólkið, furðaði þó á því hvað kven- fólkið væri stilt og rólegt hjerna í höfuöstaðnum, að geta setið í »Bíó« eða heima í stað þess að dansa við íþróttamennina. Á heimleiðinni var jeg að hugsa ! um það livort Danir muni ekki verða fúsari til þess að smyrja á íslensku þjóðina »Bræðingnum« góða þegar að þvi kemur, heldur en til að lofa okkur að verða skoðaðir sem ís- lendingar — þó ekki sjeu nema 6—8 menn — meðal annara þjóða? lgnotns. Langbesfi augl.staður í bænum. Augtjj sjeskilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingw Baddir Fyrirsögnin mun þykja nokkuð kynleg og efnið ekki merkilegt í sjálfu sjer. Eins og menn muna, kom fyrir hier í bænum í vetur — urn hvert leyti man jeg ekki, enda skiftir það í sjálfu sjer ekki miklu — nokkuð sjaldgæft lögreglumál og er ef til vill óþakldátt verk að rifja það upp aftur, en það verður nú að liafa það. jeg á lijer við það, er dreng einn umkomulítinn — Sigurð Guðmundsson — henti það óhapp að lenda í »slæmum fjelagsskap« og — til þess að firra sig ofanígjöf og ef til vill ráðn- ingu(?) húsbónda síns tók til þess örþrifaráðs — að veita sjálfum sjer á- verka meðþeimhætti, sem blöðin hafa sýst út í æsar og því gjörist ekki þörf að endurtaka hjer. Gekk Þor- valdur Björnsson lögregluþjónn mjög rösklega fram í því að graf- ast fyrir öll atvik þessa einkennilega máls — eins og hans var von og vísa — og »hlaut trúrra þjóua verð- laun« fyrir, sem maklegt var. Varð þá almennur fögnuður hjer í bæn- um yfir því, að þessi svívirðublett- ur skyldi þveginn af bæarbúum. En þeim bæararbúum, sem fyltust heilagri vandlætingu út af þessu bæar-hneyksli, vil jeg segja það í frjettum, þeim til huggunar, trúar- styrkingar og hughreystingar, að ung- lingur sá sem í hiut á og varð fyrir grjótkasti almenningsálitsins, er nú ekki í bænum sem stendur, svo að siðferðisútverðir bæarins og aðrar guðhræddar sálir geta verið óhuitar fyrir honum. u/« 1912 G. H. Sumarbrjef frá Höfn. (32° Celcius). ----- Niðurl. Politiken skrifar leiðara, mörg falleg orð um Hannes Hafstein, um að sjá að sjer og vill leita samkomulags, en endar þó grein sjna með því, að ef sambandsmál- ið verði vakið aftur, þá verði mað- ur að fitja alveg upp á ný. Hvort það á að skilja sem hrakspá er ekki gott að vita. -r-- Af íslendingum eru lijer fáir í bænum. Nýlega sáust tveir af vor- um efnilegustu, ungu læknurn, Gunnlaugur Claesen og Guð- mundur Thoroddsen í skuggsælum pálmalundi fyrir utan Bristol utn 4-leytið. Það er kallað hjerað ganga og »tendera« hann. Annars er Gunnlaugur læknir, sem stendur, búsettur hjer í bænum, en Guð- mundur er aðstoðarlæknir við spí-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.