Vísir - 14.09.1912, Síða 1
Ostar
bestir og ódýrastir
í verslun
Einars Árnasonar
Hálstau og
Föt og Fataefni
Slaufur inesta
úrval. Föt saumuð og afgieidd á. I2-14tíinum
Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚ N‘. Sími 142.
Kemur venjulega út kl. 12 alla virkadaga.
Afgr.i suðurenda á Hótel Isl. IV/^ogS-l
25 blöð frá 28. ág. kosta: A skrifst. 50 a.
Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a.
Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju-
lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—8
Langbesti augl.staður í bænum. Augi.
sjeskilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu
Laugard. 14. sept. 1912.
í^rossmessa.
Háflóð kl. 7,15‘ árd. og 7,35‘ siðd.
Háfjara hjer um bil D st. 12' síðar.
Afmœli.
Kristín Johnsen, veitingakona.
Ágúst Jósepson, prentari.
Árni Nikulásson rakari.
Á morgun.
Póstar.
Vestri kemur úr strandferð.
Flóra kemur frá útl. norður um land.
Alþingishús-garðurinn opinn.
í,ílrlíi<;tiirnor viðutkendu> ódýru.fást
UiLiliioUil Ildl ávalt tilbunar á Hveríis-
götu 6.—Sínti 93.—HELGl og EINAR,
Stór fagnaðarsam-
koma
verður haldin í herkasíal-
anum sunnud. 15. kl.87z-
Úr bænum.
Fríkirkjan. Ómögulegt er, að
messað verði þar á niorgun sök-
um málningarinnar.
Fósturlandsins vitru verðir!
víkið árla dags:
þjóð, að efla góðar gerðir
gæfu og frægðar hags.
Lítið hvernig æskan unga,
auka vill sitt þor,
kasta fjötrum, deyfð og drunga,
dýrðlegt mynda vor.
Endurvekið íslendinga
áður gullnu tíð;
látið störfin þjóðar þinga
þrekið auka lýð:
ófarsældir lands að lama,
leysa böndin háð,
vinna að minning, frelsi, frama,
fyrir móður láð.
Magnús Gíslason.
Raddir
almennings.
Teppin á Hverfisgötu.
Jeg hefi orðið þess illa vör, að
teppin á Hverfisgötu hafa skemst
að ntun af tjöru og er illt til að
vita og væri vel ef ráð yrðu fundin
til þess að bæla mönnum margvís-
legan skaða og skapraun af því.
Haustiitsaian í Austurstræti 6.
Hjermeð íilkynni jeg öllum mínum háttvirtu viöskiftavinum og ölluni heiðr-
uðum almenningi, að:
byrjar mín árlega
með afslætti og verðíækkun á öllum vörum.
Hið einróma álit, sem verslan mín hefur fengið, og stöðugt vaxandí aðsókn,
síðan jeg byrjaði, vona jeg að sje yður næg trygging fyrir því, að hjer sje
ekki uits neiit gabb eða humbug að ræða.
Með alúðarfylsía þakklæti fyrir undanfarin viðskifti og í því trausti, að jeg
fái þá ánægju að sjá sem flesta af yður núna næstu daga, kveð jeg yður
með mikiSÍi virðingu,
Ámi Eirlksson.
Immmmmmmmmmamæmsmmammmmmmmmmmmmmsmmmmmmmim
»Bæarbúi«, sem skrifar í Vísi í
gær, vill kalla til »heilbrigðisiu111rua«,
en það held jeg að sje fjarri öllu
lagi, þar sem tjara er fremur sótt-
kveykju drepandi en aukandi.
En sumar frúrnar, sem fyrir skaða
urðu, urðu bálvondar og töluðu
margt, sem betnr hefði verið ótalað.
Þessvegna vildi jeg biðja »Bæarbúa«
að skrifa um það í Kirkjublaðið
að sálusorgarinn kæmi til þeirra. —
Allt gæti þetta þá lagast aftur ef
teppin væru hreinsuð. Nú er hreins-
unarkonan farin til Hafnar — hún
býr í Holstensgade 57 II.—Vildi Bæ-
arbúi ekki skrifa National, Berling
og Börsen og biðja hana að hverfa
heim með skyndi.
Súsanna.
Sæt saft, 8
pelinn aðeins20 au-
1 GmI £mussou. S
•Barnaskólastyrkur
1912.
Úr landsjóði er í ár 50 barna-
skólum á landinu veittur styrkur að
upphæð als kr. 22515,81 eða að.
meðaltali um 460 kr. Þessir eru hæstir: á skóla.
Reykjavíkur 3240,13
ísafjarðar 87' ,o5
Hafnafjarðar 841,50
Akureyrar 819,00
Seyðisfjarðar 568,00
Bolungavíkur 530,05
Gnrðahrepps 509,60
Eyrarbakka 504,00
aðrir undir ‘ 500,00
| Pábnafeiti,
p sú besta hjer á landi, aðeins
P 50 au pd.
j§ »Víkingur< Laugav.5.
Frá
Gfsla Gunnarsyni
eftir frásögn gamals manns, er
þekti Gisla.
Gísli Gunnarsson var ættaður og
uppalinn í Breiðafjarðareyum, í
móðurætt kominn af Guðbrandi
biskupi Þorlákssyni. Hann var fríð-
leiksmaður mikill, karlmenni tilkrafta,
síglaður og spaugsamur, drykkju-
maður talsverður og sagði þá oft
fyrir óorðna hluti, sem vanalega
rættust. Gísli var orðlagður stjórnari
og formaður og eru margar sögur
af frægðarverkum hans í þeim grein-
um á Breiðafirði og þar í kring.
Hann rjeri jafnan undir jökli á
vetrum og var einn nieð bestu afla-
mönnum þar. Vetur nokkurn rjeri
hann á nýu skipi og sagði hann
jafnan að þetta væri sannur mann-
drápsbolli. Fyrir páska um veturinn
fór har.n heim til sín inn í eyarog
sagði hann þá hásetum sínum
| að þeir skyldu koma sjer út hvar
utsala
I
VEFNAÐARVÖRUVERSLUM
TH. THORSTEINSSON.IngolfshvolT,
stendur aðeins í dag og á morgun.