Vísir - 14.09.1912, Page 2
V t S I R
íitf
lýkomið í Yerslunina
»Breiðai)lik:«
Epli,
Melónur
Fíkjur (kandiseraðar)
Laukur.
Haframjöl
Mais
Bankabygg
Hænsnabygg
ódýrast í
versluninni ,Bi,eiðal)lik.’
sem þeir gætu, en hreyfa ekki þessu
skipi. En þeir geröu þvert á móti
og reru skipinu og drukknuðu allir
Eftir þetta drap þetta sama skip
tvær skipshafnir aðrar, og var það
síðan höggið upp.
Sterkari en Svipan,
Mildari en Magni,
Betri en Bræðingur
er
TJtsalan í versluninni Bagsbrún
sem nú stendur yflr.
Lægsta verð í florginni.
Gísli var um tíma ráðsmaður og
formaður á Skarði hjá kammerráði
Kristjáni Magnússen. Fór hann þá
eitt sinn um messurnar á áttæring,
er »Blíðfari« hjet, suður í Dritvík
að sækja voraflan. Þá var það að
hann lagðist fram undan Hjallasandi
á sunnudegi, fóru hásetar allir í land^
en hann var einn eftir ískipinu með '
14 ára gamlan pilt. Um daginn
gerði aftaka rok — jökulveður —
svo mikið að skipið tók að reka.
Gerði Gísli sjer þá lítið fyrir og
leysir festarnar frá skipinu og bindur
dufl við, setur upp segl og siglir
vestur fyrir Látrabjarg — það eru
10 vikur sjáfar. •>— Síðari hluta dags
hleypur veðrið í útsuður. Snýr þá
Gísli við og siglir inn allan Breiða-
f jörð og lendir í Skarðstöð um kveldið,
en hásetarnir voru allir á Hjalla-
sandi. Frh.
A T V I N N A
Vetrarstúlka óskast á fáment
heimili. Gott kaup. R. v. á.
Þrifin stúika óskast í vist frá
1. okt. þ. á. á fáment heimili. Uppl.
Vonarstræti 2. uppi til kl. 2 á daginn.
Kona, sem hefur stundað kjóla-
saum í Kbhöfn í 3 ár, óskar eftir
stúlku í fjelag við sig. R. v. á.
Stúlkur verða teknar í ársvist á
heilsuhælinu. Ráðsmaðurinn gefur
upplýsingar.
Stúlka óskast sem fyrst. Uppl
Vesturg. 33.
Þrifin stúlka, alvön húsverkum
óskar eftir formiðdagsvist, helst fyrir
ofan læk. R. V; á._______
OSTAR
eru bestir og ódýr-
astir ímatarverslun
Tómasarjónssonar.
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phll.
ei
Ql
$3
cs
m.
M
Ö
gg
@1
s
m
6
B
m
m
M
Norðlenskt
saltkjöt.
í októberlok fæ jeg töluvert af
noÆtevxsW s\^\xvsöU\xS\x
sau’SaVýóU,
sem margir hjer í bævita af eigin reynslu,
hversu bragðgott er.
Vegna þess, að kjöt stígur í verði er-
lendis, er hyggilegt fyrir þá, er þurfa að
byrgja sig með kjöt til vetrarins, að snúa
sjer sem fyrst í versl.
Kaupang, „
Lindarg'ötu 41. (g|
y*. Síslason. ð
Ca. 4000 pd.
Margarine,
Ca. 1200 pd.
Cacao,
nýtt og af bestu tegund, í
stærri kaupum með óheyrt
lágu verði.
»Víkingur, Laugav.5.
Tómar
flöskur
verði
J. P. T.
þriggja pela
kaupir hæsta
Brydesverslun.
gg H U S N Æ Ð I
Stofa með húsgögnum til leigu
frá 1. okt. í Þingholtsstr. 22.
Lítið hús til leigu. Uppl. Óð-
insgötu 8 B.
Húsnæði og fæði
fæst á Laugav. 39 fyrir langan og
stuttan tíma.
K E N SL A
Þorst. Finnbogason, Norður-
stíg 5., kennir börnum og ungling-
um frá 1. okt.
Kandídat veitir kenslu í íslensku,
dönsku og þýsku. R. v. á.
Östlunds-prentsm.
^evslttuui \\{ sölu.
»SöIuturninnt í R.vík getur nú
fengist leigður og vörurnar, sem
í honum eru keyptar, með mjög
góðu verði, og ef óskast vörur
með ágætu heildsöluverði til reksturs
á honum framvegis. Áreiðanlega
vel arðberandi verslun og sjerstak-
Iega nú, því besti tíminn (allur vet-
urinn) fer í hönd.
Lysthafendur gefi sig fram fyrir
20.—25. sept., því þetta tilboð stend-
ur ekki lengur við.
Carl Lárusson
Laugaveg 5.
F Æ D I
Fœði fæst á Laugaveg 30.
Ágætt fæði er selt í Bárubúð.
Fæði, gott og ódýrt, fæst í Póst-
hússtræti 14 B.
KAUPSKAPUR
Gott rúm til sölu á Laufásveg
43, með tækifærisverði til þriöju-
dags.
Nokkur hæns til sölu á Korp-
ólfsstöðum.
Píano óskast til leigu eða kaups
Ritstj. ávísar.
2 vetrarkápur á 10—14 ára
telpur til sölu (fyrir hálft verð), einnig
fermingarkjóll. Hverfisgötu 2 B.