Vísir - 16.09.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 16.09.1912, Blaðsíða 4
V l S 1 R nótt. Þú verður að koma mjer í kynni við allasöguættarinnar,«------- *Jeg er allsendis ófróður í henni. Þú verður að kynna þjer hana úr sögu landsins. Og nú af stað!< Frh. Plóra fer í dag kl. 6 siðd. nýkomin í verslun ^vwavssonav 44 Laugaveg 44. tikit i_________ t7f7f7pf7f7f^7f7f7pf^f7f^7f7f7f7f7f7fi^ ^evsluwxtv ^Vóvw *}Cv\s^ávxssow Reykjavfk Selur Vefnaðarvörur, Málningarvörur, Leður og Skinn, Pappír og ritföng. Vandaöar vörur — Ódýrar vörur. V B K vörur eru viðurkendar þær bestu. >±*J?.±±±±±±±±±±&±±ýck±±±±l 7fi7fi7f7f7f7fi7f7f7f7f7f7f7f7fi7f7f7f7fi7f7f7fi\ Munið að hjá oss er ódýrast Smjör, Egg,Feiti, Smöjrlíki. Frá því í dag og meðan byrgðirnar endast, verður, þegar keypt eru að minsta kosti 2 pd. af smjörlíki Gefið stórt fallegt bollapar. Smjörliúsið Hafnarstræti 22. Sími 223. KAUPSKAPUR Gott rúm til sölu á Laufásveg 34. með tækifærisverði til þriðju- dags. Nokkur hæns til sölu á Korp- ólfsstöðum. Barnavagn til sölu á Nýlendu- götu 16. Tsekifæriskaup. A T V I N N A Vetrarstúlka óskast á gott heimili. Gott kaup. R. v. á. Þrifin stúika óskast í vist frá 1. okt. þ. á. á fáment heimili. Uppl. Vonarstræti 2. uppi til kl. 2 á daginn. Kona, sem hefur stundað kjóla- saum í Kbhöfn í 3 ár, óskar eftir stúlku í fjelag við sig. R. v. á. Stúlkur verða teknar í ársvist á heilsuhælinu. Ráðsmaðurinn gefur upplýsingar. Stúlka óskast sem fyrst. Uppl. Vesturg. 33. Þjónustu geta menn fengið á Laugaveg 18. Kristín Finnsdóttir. K E N S L A I0TIÐ TÆKIFÆRIÐ. Mörg fbúðarhús, stór og smá, eru nú tilsöluhjer í borginni með alveg óvanalega góðum sölu skilmál- um. — Eins væri ekki úr vegi nú, þar sem búið er að samþykkja hafnargerðina, að festa kaup í tíma á húsgrunnum í Vesturbænum nálægt höfninni. Allar upplýsingar þessu viðvíkjandi gefur: 3óx\ 6 ^wn^o^son Laugaveg 12. F Þrifin stúika, alvön húsverkum óskar eftir formiðdagsvist, helst fyrir ofan læk. R. v. á. F Æ D I Fæði fæst á Laugaveg 30. Ágætt fæði er selt í Bárubúð. Fæði, gott og ódýrt, fæst í Póst- hússtræti 14 B. Húsnæði og fæði fæst á Laugav. 39. fyrir langan og stuttan tíma. Fæði er selt á Laugaveg 20. B niðri (hús P. Hjaltesteðs), Sigríður Bergþórsdóttir. Kaffi og fæði fæst á Laugav; 23. Kandídat veitir, kenslu í íslensku, dönsku ,og þýsku. R. v. á. Kenslu í ensku veitir Lovísa Ágústsdóttir. Sjerstök áhersla lögð á verslunar málið, ef óskað er. Til viðtals í Miðstræti 4. uppi kl. 7—81/* síðd. Verð: 36 krónur. Selst nú 15 krónur. 1000 krónur fáið þjer, ef úrið er ekki stimplað að aítanverðu 0,800, sem er sá stimpill, sem er á öllriTÍ egta silfurúrum. 21 krónu ágóðil Til þess að fá meðmæli frá ýmsum viðskiftavinum alstaðar á íslandi, til þess að brúka1 í okkar stóru aðalverðskrá fyrir árin 1913 og i914, seljum við 600 stk. egta silfur karlinanns og kVfenmannsúr 21 krónu ódýrari en þau í raun og veru eru verð. Úrin eru svo sem hver og einn getur skiiið af allra fínustu teg- und, með því allra besta og fín- asta 10 steina cylinder-verki, sem fyrir finst. Úrin eru úr egta silfri með mjög sterkri umgjörð með gyltum köntum, aftrekt af okkar allra bestu úrsmiðum. Skrifleg 6 ára ábyrgð fylgir með. Verðið á karlmanns og kven- mannsúrunnm er 36 krónur, en hvert einstakt úr selst fyrir 15 krónur, gegn því að þjer sendið okkur meðmæli nieð úrinu undir eins og þjer hafið reynt, að þjer í alla staði eruð vel ánægðir með það. Meðmælin viljutn við brúka i aðalverðskrá okkar fyrir árin 1913 og 1914, og við vonum, að allir, sem kaupa úr hjá okkur, sendi okkur þau meðmæli, sem þeim virð- ast úrin verðskulda. Vjer viljum auðvitað af fremsta megni senda svo góð úr, sem vjer mögulega getum, þareð það er af afar mikilli þýðingu fyrir okkur, að fá svo mörg og góð með- mæli sem mögulegt er. Þetta tilboð okkar tekur öllu öðru fram, og allir sem þurfa ágælt, egta silfur karlmanns eða kven- manns úr, ættu undir eins að skrifa okkur, þareð þessi 600 úr með þessu lága verði undir eins eru uppseld. Verðið eraðeins 15 krónur og 40 aurar í burðargjald. Kaupið þjer tvö úr, fáið þjer þau send burðargjalds frítt. Ef þjer kaupið tvö eða fleiri úr, fáið þjer vandaða, gulldouble karlmanns eða kvenmanns úrfesti með í kaupbæti. Vjer veitum fyrirfram borgun ekki móttöku, en sendum alt gegn eftirkröfu. Ef úrið er ekki í alla staði eflir óskum, fáið þjer annað ískiftum. Ef þjer þess vegna viljið vera vissir um að fá eitt af okkar 36 króna medaille úrum af fínustu tegund, þá skuluð [rjer taf- arlaust, ef þjer viljið yðar eigin hag, skrifa okkur og senda greinilega utanáskrift. Utanáskrift til okkar er: Uhr- Cykle- og Guldvaremagasin, Kroendahl Smport-Forretning. Söndergade 51. — Aarhus. — Danmark. Telegr.-Adr.: Kroendahl. II u Bl II II II m ís fii ii Piltur í efsta bekk kennaraskól- ans býðst til, að kenna börnum á heimili í bænum 10—12 stiindir á viku næsta vetur. Þeir sem þiggja vilja, láti forstöðumann kennaraskól- ans vita fyrir 15. okt. Östlunds-prentsm. Kensla f þýsku ensku, dönsku o, fl. fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni. Við- talstími kl. 3 og kl. 8 Vonarstræti 12 11. MnHnMiBMaMraBUHWM uuaaMniHm m Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.