Vísir - 24.09.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 24.09.1912, Blaðsíða 2
V I S 1 R heldur enn þá áfram í versl. iVIunSð effir, að afsláttur er gefinn á öllu, sem óvfða er annarsstaðar. pQÍkna mikið úrval ágætis-vindíum afar- ödýrum í vindiabiiðinni á ,H6íel ísland4. Haust-útsalan r 1 heldur áfram þessa viku. Óviðjafnanleg kaup gjörast þar. Hvergí ódýrari fatnaðír í bænum. Hvergi betri kaup á skofcitnaí Aíhugið verð og gæði. <f 999S9S9999Í §0T Lítið ár! ~m Frá í dag og til laugardags 28. þ m. býð jeg eftir- fylgjandi yostakyó*: Margaríni, áður 0,60, nú 0,48 pr. pd. — — 0,55, — 0,45, — —. — 0,45, —- 0,43 — —, ef lOpd. eru keypt í einu. Óbrent kaffi í 10 pundum 0,87 pd. lO % afsláttur af öllum niðursoðnum matvælum, t. d. fínar og grófar Ertur, Súpu- Asparges, síld og Sardínur, og niðursoðnir ávextir. M unið, að hvergi erueins ódýr bollapör og hjámjer. Virðingarfylst, E. Einarsson. Bankastræti 12. mmmmmmmmmmmm Kenslu í þýsku, frönsku, dönsku og latínu veitir Guðbrandur jónsson, ritstj. Laugaveg 56. II. lofti. Heima eftir kl. 8. hvern virkan dag. Orgelkensla. Tilsögn f orgelspili veiti jegundir- rituð eins og að undanförnu. Jóna Bjarnadóttir Njálsgötu 26. Líkkistur og Síkklæði er besí að kaupa í verksm öjiind p Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Kenslu í ensku veitir Sigríður Hermann Laufásveg 20. F Æ D fsest í Kirkjustræti 8. Valgerður Þórðar-, dóttir. Fæði og húsnæði fæst á Lækjar- götu 12. frá 1. okt. n. k. Menn snúi sjer til Önnu Benediktson, Þingholt- stræti 18, niðri. Fæði fæst í Kirkjustræti 8. Ágætt fæði er selt í Bárubúð. Fæði er selt á Laugaveg 20. B. niðri (hús P. Hjaltesteðs), Sigríður Bergþórsdóttir. Fæði gott og ódýrt fæst í Póst- hússtr 14. B. Svið fást sviðin á Vitastíg 15. Húsmæður! Hafið þið reynt þvottinn stúlkunnar, sem auglýsti í . Vísi« um daginn á Bræðraborgarst- 17. — Fyrir mig hefur ekki verið belur þvegið. Kona. Þjónustu geta nokkir menn fengið á Laugaveg 27. niðri frá 1. okt.___________________________ Gabríella Benedikísdóttir Laugagaveg 22. Kransar og blóm lifandi og þurkuð. H U S N æ"©T Piltur stiltur og reglusamur getur fepgið húsnæði og rúm með öðrum pilíi frá 1. okt. R. v. á. 2 herbergi err íil leigu fyrir einhleypa. R. v. á. Skólapiltur getui fengið til leigu nú þegar 2 samliggjandi herbergi ásamt húsgögnum (ræsting og morg- unkaffi ef vill). R. v. á. 1 stór stofa eða tvö lítil herbergi, helst með aðgang að eldhúsi, óskast. R. v. á. Stofa.með húsgögnum fæst. For- stofuinngangur. R. v. á. Stofa stór og rúmgóð er til leigu á Kárastíg 11. fyrir einhleypa, með eða án húsgagna. Herbergi meö forstofuinngangi er til leigu í miðbænum. R. v. á. Herbergi er til leigu á Grund arstíg 4, (uppi). Agæt stofa til leigu í miðbænum R. v. á. 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Leigan greidd fyrirframef vill. R. v. á. 2 herbergi með með liúsgögnum til leigu 1. okt. á besta stað í mið- bænum. R. v. á. Herbergi ásamt húsgögnum til leigu. R. v. á. KAUPSKAPUR Yfirsæng, litið brúkuð og koddi til sölu. R. v. á. Karlmannsúr vandað fæst fyrir Htið verð, ef keypt er nú þegar. R. v. á. Divan og stór spegill óskast nú þegar til kaups eða leigu. R. v. á. Fermingarkjóll vandaður fæst keyptur á Bergstaðastræti 52. Mahogni-skrifborð massivt, nýtt, polerað, seist fyrir rúml. hálfvirði. Uppl. Laugaveg 57. ATVIMWA ||| Dugieg stúlka getur fengið vist á fámennu heimili frá 1. okt. Th. Krabbe, Tjarnargötu 40. Góöur skósmiður getur fengið vinnu nú þegar. R. v. á. Stúlka óskast 1. okt. í ársvist á heimili Magnúsar Einarssonar dýra- Iæknis. Þrifin og dugleg stúlka óskast í vetrarvist frá 1. okt. Sfephaníe Hjaitested, Suðurg. 7. Telpa óskast í vetrarvist á fáment heimili. R. v. á. Stúlka vön öllum húsverkuin óskast í vist frá 1. okt. Margrjet Berndsen Grjóíag. 7. Þjónustu geta nokkrir menn fengið á Laugaveg 57. Telpa óskast til snúninga. R. v. á. Stúlka óskar eftir formiðdagsvist. Uppl. á Hverfisg. 36. Ung stúlka óskast til að hjálpa til • við formiðdagsverk 1 eða 2 mánuði, R. v. á. Stúlka þrifin og vön húsverk- um óskar eftir vist, helst áfámennu heimili nú þegar og til 15. eða 20, jan. R. v. á. Stúlka óskast í vistá fáment heim- ili nálægt Rvk. Uppl. Ránargötu 28. Háseta tvo duglega (helst úr vesturbænum) vantar æ opin bát. R. v. á. Stúlka þrifin og vönduð óskast í vist á Hverfisgötu 52. Prifin og dugleg stúlka ósk- ast í vetrarvist. Gretisg. 20 B. LEIGA Hesthús og heypláss* óskast á leigu nú þegar. Hjörtur Fjeldsted Bankastræti 10. ________ YÍ8IE kemur ekki út á laugardög- urrs fyrst um sinn, en aftur ámóti á sunnudögum.____________. Utgefandi : Einar Gunnarsson, cand. phií. Östlunds-prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.