Vísir


Vísir - 25.09.1912, Qupperneq 1

Vísir - 25.09.1912, Qupperneq 1
25 407 Ostar bestir og ódýrastir i verslun Einars Árnasonar Föt og Fataefni Slaufur mesta úrval. Föt saumuð og afgieidd á_ t2-14tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Simi 142. Kemur venjulega út kl. 12a!la virkadaga. 25 blöð fra 28. ág. kosta: Áskrifst. 50a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- J Langbesti augl.staður í bænum. Angí. Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. ll'/2-3og5-7 Send út um landðO au. — Einst. blöð 3 a. lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—8 i sjeskilað fyrír kl.3 daginn fyiir birtingn T^iSv.d. 25. sepí. 1912. Háflóð kl. 4.37‘ árd. og kl. 4,50‘ síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12' síðar. Afmœli. Frú Ingibjörg jensdóttir. Quðm Magnússon, háskólarektor. Helgi Hagbert Tómasson kapphlaup- ari. Veðrátta í dag. Loftvog i£ -4_, Vindhiaöi j Veðuriag] Vestm.e. 765,0 7,5 0 Alsk. Rvík. 764,6 4,6 0 Skýað ísaf. 765,0 7,1 0 Skýað Akureyri 764,9 3,5 sv 1 Ljettsk. Grímsst. 730,9 3,0 s 1 Heiðr. Seyðisf. 765,9 5,6 0 Heiðr. Þórsliöfn 768,6] 10,7 1 0 Alsk. fíílílfktlirnnr viðurkendu, ódýru, fást UUVlVlðlUl Lldl ávait tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR, Uppskeruhátfð Hjálpræðishersins byrjar í kvöld kl. 81/.,. Fundur í lcvöld kl, 8 V2 í st. Einingin n. 14. Atkvæði greidd um aukalagabreyt- ingu. Fleiri nýrnæli einnig rædd. Allir fjelagar stúkunnar beðnir að mæta. Nýir innsækjendur vel- komnir. Flutnings- átsala byrjar 1. okt. í Yöruhúsinu. Austurstræti 10. Bankabygg Haframjöl Mais Hænsnabygg: best í ,BfæiiðabÍik‘. Iðnskólinn, Skólinn verður settur þriðjud.l.okt. kl. 8 síðdegis. Þeir, sem ætla að sækja skólann, gefi sig fram við undirritaðan fyrir lok þessa mánaðar. Aðalstræti 16. kl. 6—7 síðdegis. Á. Torfason. Úr bænum. mörgvin Vigfússon, sýslumað- ur Rangvellinga, hefur verið hjer á ferð og dvalið í bænum nokkra daga ásamt konu sinni. Sýslumaður hjelt heiinleiðis ineð Ægissíðupóstvagni í gær, en kona í janúar í fyrra (tekið eftir »Danmarks Skibsliste« 1911). Á íslandi / Fœreyum smálestir smálestir tala alls nothætar tala alls noihæíar Gufuskip 44 5968 2382 19 2642 1000 Mótorskip 5 255 202 6 193 184 Seglskip 112 7411 6939 144 11113 10958 ails 161 13634 9523 169 13948 12142 Vjer eigum þá ekki eins mikinn skipastó! og Færeyingar sem eru fimm sinnum færri en vjer, þó hjer sjeu talin íslensk skip rúm 20 hvalveiðaskip Norðmanna. hans dvelur hjer þar til í næstu viku. Botnía fór vesttir á Iaugardag- | inn og með henni ræðismennimir | frá Patreksfirði Pjetur A. Ólafsson I og Ólafur Jóhannesson, frú Anna Ólafsson, Kristján Ó. Skagfjörð um- boðssali, frú Þóra Björnsson frá Patreksfirði, Quðrún Jóhannesdottir kenslukona, Ólafur Thorlacius úr Saurbæ, Carl Proppé frá Dýrafiröi og Karl Olgeirsson vcrslunarstjófi á Isafirði o. fl. Austri kom úrstrandferðá sunnu- dagsmorguninn ogmeð honum fjöldi farþega eins og kunnugt er, þar á í nieðal Hennann Þorsteinsson, bæar- fulltrúi frá Seyðisfirði, Gróa Stef- ánsdóttir (kona Sigurðar stórbónda Jónssonar á Brimnesi í Seyðisfirði), eitthvað af skólapiltum, annars flest fóllc sem verið hefur í kaúpavinnu og við sjóróðra eystra í sumar. Austri fór aftur á mánudaginn í hringferð austur og norður. Með honum tóku sjer far frú Elísabet Sigurðardóttir frá í lallormsstað, frú Thorarensen tii Akureyrar (Odds iyfsala), Kreins agent; Þóra Pjeturs- dóttir frá Hrólfsskála o. fl. 770 sterl. pd. eða 14 þús. kr. fjekk Halldór skipstj. Þorsteinssoti fyrir afla sinn, er hann fór með a Skúla Fógeíá tii Englands og seldi þar um síðustu helgi. 4 botnvörpuskip frakknesk eru nýlega komin hingað til lands til þess að stunda veiði hjer fram á vetur eða jafnvel alt árið um kring. Er það í fyrsta sinn sem frakknesk botnvörpuskip eru hjer að veiði svo síðla, þar eð þeir hafa jafnað- arlega farið í júlí og ágúst og stuud- að síðan síldveiðar í Ermarsundi eða farið til Newfoundlands til þorsk- veiða. Þeirra er von bráðlega til Viðeyar þar sem þeir hafa kolakaup. *\£Utv ú Bcitulaust er uú með öllum Austfjörðum og hafa Seyöfirðingar fengið frysta síld hjeðan með Anstra í fyrradag og fá viðbót með Botníu. Síldarieysið eystra stafar af því, að síldveiði hætti í sumar þrem vikum fyr en vant var fyrir Eya- firði og Siglufirði sökum ótíðar, og drógu menn of iengi að byrgja sig. Málum blandað, Heyrst hef- ur að konkúll Pjetur A. Ólafsson á Patreksfirði sje búinn að selja hlut j í togara sínum Eggert Ólafssyni og ! að Björn Ólafsson skipstjóri sje ráð- j inn á Eggert. 1 Af því fregn þessi þótti ekki á- ! byggileg, hefur frjettaritari Vísis spurst fyrir um hana við konsúlinn í sjáiíann og fengið að vita, að sann- leikurinn er sá, að Björn Ólafsson er ráðinn skipstjóri á Eggert og tekur við honum undir eða um ára- mótin, en um söluna er blandað málum, þar sem konsúllinn hefur alls ekki seit neinn hlut í skipinu. úUötvdum, Frakkneskur lector við háskóla Norðmanna. Hinn 1. þ. m. kom til Kristjaníu Mr. Joliivet, háskóiadócent frá Lyon, og verður hann lector í Frakknesku við háskóla Norömanna, en launaður ! af frönsku stjórninni. Aftur fer norsk- ur stúdent að ári til háskólans í París og veitir þar aukatilsögn í bókmentasögu og tungum Norður- landa, þar sem Mr. Paul Verrier er aðalkennari. ístrubelgirnir borga. Svo , er greint frá í ensku blaði, að hjer- I að eitt uppi í Pyrenæafjöllum bafi | fundið nýjan og mjög einkennileg- I an skatt, er fyllir sveitarsjóðinn, sem | áður var tómur. Þessu er svo var- ið, að borgararnir eiga að greiða skatt eftir Itkamsþunga sínum, sem framyfir er 135 pd. Þeir sem ekki eru þyngri en 135 pund, eru lausir við skattinn. Þeir, ssm vega 135 li) 200 pund, eiga framvegis að greiða 18 franka. Þeir seni vega 270 pund greiða 24 franka árlega o. s. frv. ístrubeigirnir eru afarreiðir yfir þessu ólagi og hafa þeir sent nefnd manna, hinna feitustu ístrubelgja, til sveitarstjórans að fá álögur þess- ar afnumdar. Segjast þeir annars muni sveita sig allir og losna þann veg við ístruna og skattinn. Frá bæarstjórnarfundi 19. þ. m. Fundurinn stóð yfir nál. 5 kl. st. Umræður spunnust aðailega út af nefndarstörfum og málefnum. Voru þá — eins og fundargerðin ber með sjer - - nærri allar nefndargerð- ir samþyktar. Kristján Þorgrímsson ávítaði bygg- ingarnefndina fyrir afskiftaleysi og gat þess tii dæmis að stjórnarráð- inu hefði Iiðist að byggja hús við Hverfisgðtu án þess að byggingar- nefnd liefði verið að spurð, fyrri en byggingin var fullger. Kvaðst hann kunna iila við þá aðferð stjórn- arráðsins, og ekki vita til að það væri undanþegið lögum og reglum í þessu efni. Byggingarnefnd væri þýðingarlaus ef hún Ijeti slíkt líðast. Borgarstjóri upplýsti að hann hefði samkv. venju gefið skriflegt leyfi til að hús þetta yrði bygt, með því venjulega skilyrði, að það yrði rifið ef byggingarnefnd krefðist. Út af beiðni þeirra Þórðar Þor- steinssonar og Sæmundar Skafta- sonar um 30 x 30faðma stórtsvæði í Skólavörðuholtinu upp af nr. 54 —60 við Njálsgötu til kálgarðsrækt- unar og fiskverkunar urðu talsverð- ar umræður. Tveir úr fasteignar- nefndinni höfðu lagt til að svæðið yrði leigt gegn 25 kr. árgjaldi og með því skilyrði, að leigendur Ijetu af hendi svæðið undir byggingar- jóðir jafnóðum og með þyrfti. Borgarstjóri hafði lagt á rr.ótiað svæðið væri Ieigt til fiskverkunar sökum óþrifnaðar, er af mundi leiða. K. Zimsen niælti fast með því að -. svæðið yrði leigt og taldi enga hættu á, að óþrifnaður yrði að til baga, þar sem það lægi utan við aila byggingu. Kristján Þorgrímsson lagði hart á móti að leyfa fiskverkunarpláss á þessum stað, þar sem það væri inn á milli húsa og mundi allmikl- um óþrifnaði valda, enda mundu leigubeiðendur ekki hafa neitt með svæði þetta að gera, hjer mundi ve?a um »strámenn< einhverra gróðabrallsmanna að ræða, sem eng- in ástæða væri til að leyfa að gera mönnum óþægindi með óþrifnaði, sem þarna- byggju. K. Zimsen tók fram í og kvað það tilhæfulaust að svæðið lægi »inn a milli húsa«, það væri alls engin hús þar nærri. Kristján kvað Zimsen ekki þurfa að lýsa bænum hjer fyrir sjer, hann væri því miklu kunnugri en K. Z. hvernig hann væri bygður, því hann væri búinn að vera hjerlengri tíma en síðan K. Z. hefði fæðst. K. Zimsen mótmælti fastlega að um nokkra »strámenn« væri að ræða, slíku væri að ástæðulausu slegið út í loftið, og skoraði á Kr. Þ. að gefa skýringu á því, hverjir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.