Vísir - 25.09.1912, Page 4
V I s I R
iilhúnum fatnaði, búsáhöldum cg sServöru
verður í nokkra daga gefinn mtkili afsláíí-
ur frá hinu alþekfa lága veröi í
verslun
„Fríkirkjan.”
Þelr, sem enn ekkl hafa greift safnaðargjöld sín
til Frfkirkjunnar, eru hjermeð vinsamiegast beðnir að
greiða þau hið fyrsta til undirritaðs, sem veitir gjöld-
unum móttöku dagl. frá kl. 2—5 e. m. á Smiðjustíg 6.
Rvík 24. sept. 1912.
Hannes Hafllðason.
Gröftur
á kjallara óskast gert tilboð í; lysthaf-
endur snúi sjer til Sjarna Jónssonar,
Skólavörðustíg 6. B. kt. 12--2 og 7-8,
öðrum tíma e k k i.
Allskonar niðursoðin
matvæli og ávextir fæst
best og ódýrast í
,Breiðablik’.
Odýr steinolía
fæst ekki,
en spara má hana með því að nota
KRONOS-LJÓS.
Ef þjer undanfarið hafið notað
J5“‘dreifarabrennara, þá getið þjer
sparað steinolíu svo nemi kr. 5-6.oo
yfir ljóstímann, með því að nota
Kenslu í ensku
veitir Lovísa Agústsdóttir.
Sjerstök áhersia lögð á verslunar
málið, ef óskað er.
Til viðtals í Miðstræti 4. uppi
kl. 7-—SV2 síðd.
einungis
KRONOS-LJÓS,
en fáiðþó við
breytinguna
ferfalt Ijós-
magn.
En ef þjer
hafið notað
20“‘ dreifara-
brennara, þá
getið þjer
sparað stein-
olíu.svónemi
kr. 7-8.oo
yfir Ijóstím-
ann, en fáið
þó um ieið þrefalt ljósmagn.
Ef þjer þvf fáið yður Kronos-brennara, þá borgar
hann sig á einum veiri.
Kronos-brennara má setja á alla steinolíulampa, sem hafa
14‘“ skrúfuhringi.
Kornos-ljós er ódýrara en gasljós!
Kronos-ljós hefur fengið meðmæli fjöida hjerlendra manna.
Meðmælin tii sýnis og upplýsingar Kronos-ljósi viðvíkjandi
geta menn fengið í
Blikksmíðavinnustofu
J. B. PJETURSSONAR.
Enska.
Maður, sem dvalið hefur 2íj.l ár
á Englandi og Skotlandi, býðst til
að kenna ensku. Kemur hingað
um miðjan október.
Jón Ófeigssun tekur á móti pönt-
unum.
Orgelkensla,
Tilsögn í orgelspili veiti jeg undir-
rituð eins og að undanförnu.
jóna Bjarnadóttir
Njálsgötu 26.
Koliafjarðarrjeti:.
Kjalarness mjólkurbáturinn fer um
Naustanes miðvikudaginn 25. þ. m.
(í Kollafjarðarrjeít). Þeir, sem fara
ætla með, komi kl. 5. e. m. á Duus-
bryggju- •
A T V I SM N A
Telpa óskast í vetrarvist á fáment
heimili. R. v. á.
Þrifin og dugleg stúlka óskast
f vetrarvist fá 1. okt. Stephanie
Hialtested, Suðurg. 7.
Þjónustu geta nokkrir menn
fengið á Laugaveg 27. niðri frá 1.
okt.
Þrifin og dugleg stúlka ósk-
ast í vetrarvist. Gretisg. 20 B.
Unglingsstúlka óskast í góða
vetrarvist eða ársvist til að gæta
barna. (Frí aðgöngumiði að Bíó
hverja viku.) R. v. á.
Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl.
Lindarg. 18.
Stúlka ósk'ar eftir morgunverk-
um. Uppl Þingholtsstr. 8.
Ung stúlka úr sveit óskar eftir
hægri vist. Uppl. frá 12—2 e. m.
Suðurgötu 20,
Stúlku vantará Vífilstöðum. Ráðs-
maðurinn gefur upptýsingar.
Innistúlka óskast til Vestmann-
eya. Menn snúi sjer ti! Ól. Daníels-
sonar, Túngötu 2.
Stúlka óskast í vetrarvist frá 1.
október. Uppl. Þingholtsstræti 1.
F Æ D I
Feeði fæst í Kirkjustræti 8.
Ágætt fæði er selt í Bárubúð.
Fæði er selt á Laugaveg 20. B.
niðri (hús P. Hjaltesteðs), Sigríður
Bergþórsdóttir.
Ing'ólfur er besta matsöluhús
borgarinnar. Heitur matur allan
daginn frá 8—11.
Fæði fæst keypt á Grundarstíg
7. niðri.
Fæði og húsnæði fæst ódýrt á
Klapparstíg 1. Ágúst Ármannsson,
K H Ú S IM Æ Ð I
I stór stofa eða tvö lítil herbergi,
helst með aðgang að eldhúsi, óskast.
Herbergi
fyrir einhleypa með eða án hús-
gagna, einnig fæði.
Stýrimannastíg 9.
2 herbergi í miðbænnm með
forstofuinngangi eru til leigu fyrir
einhleypa. Uppl. gefur J. J. Lam-
bertsen, Laugaveg 24.
Herbergi lítið með eldfæri ósk-
ast, helst nálægt miðbænum. R. v. á.
kaupskapufT
Hús til sölu, stór og smá, laus
til íbúðar nú þegar. Runólfur Stef-
ánsson Skólavörðustíg 17. B, heima
kl. 12—2.
Hvar eru bestar og ódýrastar
sólningar? Áreiðanlega í Fischer-
sundi hjá Magnúsi skósmið.
íslenskar kartöflur verða seld-
ar á Bræðraborgarstíg 17. á föstu-
daginn 27. þ. m. Vegna þess að
sjóbieyta komst að þeim, þola þær
ekki að geyma.st,og því seldar í
smásölu, pundið aðeins 31/;, eyr.
2 samstæð rúmstæði með
fjaðramadressu til sölu. R. v. á.
...
L E I G A
Hesthús fyrir 2 hesta fæst í
vetur ieigt á Spítaiastíg 6.
KLÆÐAVERKSMIÐJA
CHR. JUNCHCHERS
RANDERS.
Sparsemin er leið til iáns og velgengni.
Þessvegna ættu allir sem vilja fá gott
og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu-
klæði) og vilja fá að gera ull sína og
gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa
Klæðaverksmiðju Chr. Junkers í Randers
og biðja um fjölbreyttu sýnishornin,
er send eru ókeypis. — Getið Vísis,
, Utgefnndi :
Einar Gunnarsson, cand. phil.