Vísir - 02.10.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 02.10.1912, Blaðsíða 4
North Ijek á als oddi af kátínu, — eins og hann ætti allar þessar jarðir. Þegar Godfrey Brandon gekk hljóður við hlið Cymbelínu, veittj hún því sjerstaka eftirtekt, að hann lauk ekki lofsorði á neitt, — dáðist ekki að neinu. Var hann öfund sjúkur yfir ódæma auðæfum ogvel- gengni vinar síns? Hún blygðaðist sín þó undir eins fyrir að láta sjer detta þetta í hug. Hún fann að í huga hans gat ekki búið jafn íll kend sem öfundin er. Frh. Papp ritf h V. I þýðir Peningas IÍT Og öng já 3. K. parnaður. ■ SKÓLA-ÁHÖLD margskonar. Ódýrust í borginni. J, Zoega. Eaddir almennings. Hið íslenska kvenfjelag. Eitt af elstu kvenfjelögum þessa lands er >hið íslenska kvenfjelag*. Það var á sínum tíma stofnað af kvenskörungnum Þorbjörgu Sveins- dóttir með aðstoð nokkurra annara framtaksamra kvenna. Auk kven- frelsisbaráttunnar hafði það og ann- að á stefnuskrá sinni, sem aflað hef- ur fjelagi þessu þess álits og heið- urs er það og fyllilega á skilið. Mörg fjelög hjer hafa með sanni mikið starfað og vel, ogmargtgott látið af sjer feiða, en eitt er og víst, að hið ísl. kvenfjelag á ekki hvað síst þakkir skilið fyrir margra ára starfsemi sína. Einn sjóöur þessa fjelags er þeg- ar kunnur um land alt, hir.n svo- nefndi »sjúkrasjóður hins ísl. kven- fjelags*; hefur hann verið afhentur landsstjórninni fyrirnokkrum árum, og er nú stjórnað þaðan ásamt for- manni fjelagsins, sem á fast sæti í stjórnarnefndinni. Hvað getur verið göfugra en þetta markmið fjelagsins að styrkja og hjálpa fátækum og sjúkum, sem berj- ast við að komast hjá sveita, með- gjöf. Það yrði laglegur hópur, ef allir þeir, sem þegar hafa notið góðs af starfsemi þessari, væru samankomn- ir, og enginn véit betur en hópur- ínn sá, hve slík hjálp getur orðiö þung á metunum. Nú hefur fjelagið annan sjóð með höndum, sem þegar er orðinn dálagleg fjárupph&‘ð og eykstárlega fyrir dugnað meðlimanna, er það ekki síður nytsamlegt og þakkar- vert fyrirtæki en hið fyrra, sjóður V I S i R sem stofnaður er til styrktar fátpek- um konum, giftum eða ógifturn- Margur á bárra en margur heldur og eru þau góðgerðarfyrirtæki vissu- lega lofsverð, er miða að því að hlaupa undir bagga með aumingj- unutn, sem altof margir eru í fátæka landinu okkar. Til styrktar þessum sjóði sínum hefur fjelagið nú um nokkur ár haldið hlutaveltu í oktobermánuði, svo mun verða í þetta sinn. Þó hlutaveltur almennt sjeu mörgum hvumleiðar, má þó segja það hlutaveltum hins ísl. kvenfjelags til hróss, að þær lifa ekki á sníkjum, svo sem venja er til, og væri það ráðlegt að fleiri tæki sjer það til fyrirmyndar. Hlutavelta getur fylli- lega borgað sig án þess. X. KLÆÐAVERKSMIÐJA CHR. JUNCHERS RANDERS. Sparsemin er leið til láns og velgengni. Þessvegna ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæði) og vilja fá að gera ull sína og gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Klæðaverksmiðju Chr. Junkers í Randers og biöja um fjölbreyttu sýnishornin. er send eru ókeypis. — Qetið Vísis, VÍSIR kemur ekki út á laugardög- Utn fyrst um sinn, en aftur ámóti á sunnudögum. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksm öjunni á Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Nærföt hvergi betri en hjá Reinh. Anderson. KAUPSKAPUR Varphœnur til sölu í Bergstaða- stræti 27. Rúmstæði fyrir unglinga er til sölu hjá Jóni Jacobssyni landsbóka- verði. Góðar kartöfur fást á Laufás- veg 5. Kr. 8,oo tunnan. Bókaskápur óskast til kaups nú þegar. R. v. á. Dömukápa spáný (pöntuð frá útlöndum) er af sjerstökum ástæð- um til sölu með afföllum. Sýnd á afgr Vísis. Hús til sölu og íbúða fyrir kaup- endur. 1 herbergi til leigu fyrir einhleypa. Finnið Runólf Stefáns- son, Skólavörðustíg 17. B., heima 12—2. Píanó !gott óskast til leigu eða kaups sem fyrst. R. v. á. Hvar eru bestar og ódýrastar sólingar? Áreiðanlega í Fischers- sundi hjá Magnúsi skósmið. Reyktóbak. The „Sailor Boy”, sem í miklu afhaldi er nú hjá ýmsum reyk- endum bæarins, er ávalt til í tóbaksverslun R. P. Leví. K E N S L A Tilsögn í cnskii, dötiska og þýsku veitir Þuríður Aradóttir jónsson. Til viðtals Grundarstíg 4. kl. J1/^ til 8V2 e. m. Kensla í þýsku ensku, dönsku o, fl. fæst bjá' cand. Halldóri Jónassyni. Við- talstími kl. 3 og kl. 8. Vonarstræti 12. II. Kandídat veitir kenslu í dönsku þýsku o. fl. R.v.á. Kenslu í þýsku, frönsku, dönsku og Iatínu veitir Guðbrandur Jónsson, ritstj. Laugaveg 56. II. lofti. Heima eftir ld. 8. hvern virkan dag. Örgelkensla. Tilsögn í orgelspili veiti jegundirrituð eins og að und- í anförnu. Jóna Bjarnadóttir. ______Njálsgötu 26. Yalgerður Ólafsdóttir Smiðjustíg 12, kennir hannyrðir eins og að undanförnu og. teiknar á. Nemendur ur gefi sig fram sem fyrst. F Æ D I Fæði og húsnæði fæst í Þingholtsstræti 18. niðri, Sjerlega hentugt fyrir menta- \ skólanemendur. Lovísa Jacobsen. Ingóifur er áreiðanlega besta matsöluhús borgarinnar. Heitur matur frá 8 árd. til 11 siðd. Einnig er tekið á móti öllum minni veislum og fjelögum. Fæði, þjónusta og strauning fæst á Norðurstíg 7., uppi. Hent- ugt fyrir verslunarskóla- og sjó- maunaskólafólk. Fæði fæst í Lækjargötu 12. B., niðri. Anna Benediktsson. Fæði fæst í Kirkjustræti 8. Ágætt fæði fæst í Bárubúð. Ágætt fæði er selt í Pósthús- stræti 14B. Ágætt fæði ódýrt fæst á Grettis- götu. Frekari upplýsingar í Heil- mannshúsi við Bjargarstíg. Fæði og húsnæðiódýrt áKlapp- arstíg 1. Ágúst Ármannsson. Piltur reglusamur og áreiðan- legur getur nú þegar fengið fæði og húsnæði á góðu heimili rjett við miðbæinn. Heppilegt fyrir verslunar- eða sjómannaskólanem- endur. R. v. á. SAMKOMUR E D I K 9 Ð góða er komið aftur í verslun Jóns Zoega. H Ú S N Æ Ð I Stofa fyrir einhleypa menn fæst Ieigð á Skólavörðustíg 22. Fyrir atvik er kvistherbergi til leigu í Miðstræti 8 A. 2 námsstúlkur geta fengið hús- næði, fæði og þjónustu á góðum stað. R. v. á. Litli salurinn uppi í Bárunni er til leigu til fundarhalda og sam- sæta, Rúmgóð stofa meðhúsgögnum hentug fyrir 2 einhleypa er til leigu á Laugaveg 23. 1 herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi, ef vill, og" geymsla. Kveldroðinn á.Grímstaðaholti. Tvö góð enódýrherbergi með húsgögnum til leigu nálægt mið- b^enum. Ágætt útsýni. R. v. á. Námsstúlkur, 2—3, geta feng- ið húsnæði og fæði í Ási. Ein- stök herbergi einnig til leigu. Talsími 236. Herbergi fyrir 2 einhleypa pilta og þjónustu ef .vill fæst í Melbæ Bræðraborgarstíg. Herbergi fyrir einhleypa til leigu Ingólfstræti 8. uppi. Stór stofa er til leigu, Uppl. Skólavörðustíg 12. Geymsluherbergi í kjallara nál. miðbænum áskast leigt. R. P. Leví. Herbergi er til leigu fyrir ein- hleypan á Stýrimannastíg 14. Til sýnis kl. 3—4. A T V I N N A Ágætar vistir eru til á fólks- ráðningastofu Kristinar J. Hagbarð, Laugaveg 46. Kona óskar eftir skúringum. R. v. á. Sjómaður vanur netabætingu óskar eftir atvinnu. R. v. á. Kvenmaður óskar eftiratvinnu við sláturstörf og rullupylsugerð. R. v. á. Þjónustu geta menn fengið á Lindargötu 14. Kristín Finnsdóttir. Duglegur piltur getur fengið vist hjá J. Aall-Hansen Þingholtsstræti 28. F L U T T I R .Þórdís Jónsdóttir ljósmóðir er flutt að Njálsgötu 12. —Næturklukka Gullsmiðir Árni Árnason ogG Viborg eru fluttir að Laugavegi 22 Saumastofa mín er flutt Bankastrakti 7. (austurenda uppi) Tekið, sem að undanförnu alls konar kven- og barna-fatasaum Guðfinna Einarsdóttir. ^TAPAD-FUNDIÐ^ Gulir hanskar hafa fundist. Vitja má á Laufásveg 12. Böggull með ýmsudóti í fund- inn í Svínahrauni í sumar. Vitja má á Hotel Reykjavík. i * í. L. F. 153. Östlunds-prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.