Vísir - 13.10.1912, Síða 3

Vísir - 13.10.1912, Síða 3
V i S l n' ' 4l 3 ^ustuvstoœU \Z. ■#f Nýkomið: Avexiir, Epli, Laukur 0.12 pr. pd. M Appelsínur, Melónur, Vínber og jf allskonar sælgæii. H *}C^&Uava\msL JlusWshasU ESÖ: V eggfóður se!t með miklum afslæiti hjá jónatan Þorsteinssyni. Austurstræti 18. selur ódýrasi Vindla, Cigarettur, Rjól, Rulla Reyktóbak. Austurstræti 18. ^qpqfc: vinna, þar sem skattræningjar taka allan ágóðann. Vilji einhver selja jörð, þá koma þegar yfirvöldin og segja við kaupandann, ef hann er útlendur maður: »Vel mátt þú kaupa jörðina, en vita skalt þú að árum saman hefur enginn skattur verið goldinn af henni, Ef þú vilt gjalda skattinn, máttu að lögum verða eig- andi hennar*. Um allan hinn ment- aða heim geta menn keyptsjer jarð- eignir og sest að þar í friði, nema í Tyrkjalöndum. Þar þarf mútur til þéss sem annars. Ríki gera samn- inga sín á milli um það, hversu haga skuli til á Svalbarða (Spits- bergen) ogjafnvelum ennþá smærra, en Tyrkir hafa öidum saman varn- að Norðurálfumönnum laga; eink- um ítölum, er sett hafa bú á forn- um skattlöndum Rómverja í norður- hluta Suðurálfu. Þetta ljetu stór- veldin viðgangast þar, en ítölum þótti sjer nú ofmikið boðið. Land- farsóttir og drepsóttir breiðast út frá Tyrkjalöndum, þar sem ekkert lag er á heilbrigðismálum, og berasttil Italskra hafnarbæa. Tyrkir hafa og mikið gagn af Ítalíu, því þar er markaður fyrir afurði þeirra, fjen- að, ávexti, ull, korn, ábreiður, vín, kafh, o. s. frv., en ftalir ná eigi lög- um þar í landi. Samningar duga ekki, því að þeir halda engin heit sín, og þær þjóðir, sem eigi hafa Múkamedstrú og búa í Iöndum Tyrkja, þær eiga sannarlega ílla æfi. Ítalía hefur nú gert það, sem öll stórveldin hefðu átt að gera í sam- einingu: Hún dró Tyrki fyrir lög og dóm stríðsins til refsingar. Og þaö mun sýna sig, að enginn ófrið- ur hefur verið rjettmætari en þessi lögregluófriður, ef svo má kalla, þ. e. ófriður til þess að kúga Tyrki til að hlýða alþjóðalögum. Nú taka ítalir á vald sitt ágæt löndog þangað streymir múgur ítalskra manna atvinnulausra til garðyrkju, jarðyrkju, iðnaðSr, námavinnu, verslunar og sjófara. Og áreiðanlega munu ítalir með lagni sinni koma málum þessara landa í gott horf og gera þar mikl- ar umbætur. Fjefrekt mun það verða í fyrstunni, en vart mun ítali skorta fje. Því hjer eru ekki fátækir í orðsins eiginlega skilningi. Þótt margir berist lijer Iítt við í klæða- burði, eiga þeir vanalega vænan skilding annaðhvort í banka eða í póstsparisjóði eða í smástokki, sem þeir geyma milli þils og veggjar. Þeir dylja efni sín og má enginn um þau vita, einna síst skattkröfu- meni*. Því þeir eru hjer ekki með nefið niðri í hverjum dalli, svo sem á Norðurlöndum. Eru ríkistekjur teknar hjer í tollum mestmegnis, í stimpilgjöldum, iðnaðargjöldum, vín- fangsgjaldi, eldspítnagjaldi, bifreiða- gjaldi o. fl.; í ágóða af ríkiseinok- un á tóbaki og salti, járnbrautum, póstgöngum, ritsímum og talsím um, rafmagni og happdrætti. Er dregið á hverjum laugardegi kl. 5. og fæst af því í hreinan ágóða 1000000 líra á viku. Með öðrum orðum, almúgamaður, sem lifir á jarðarskika sínum og skepnum, þarf nær því engan skatt að gjalda, en borga verður hann fyrir, ef liann Jónatan Þoiste i nsson, Stærsta úrval af hiís- gögnum, alls konar gólf- teppum, borðteppum, dívanteppum, gardlnu- tauum, húsgagnatauum, flðurheldum Ijerefíum og sængurdúkunum eftir- spurðu. Gólfdúkar. Alls konar Kolakörfur. Taurullur, stórar og smáar og m. fl. SkÓLATÖSKUR. HALLO! B&M5«lJI83BaBBWaBliaWai™W»BHMB Skúfatvinninn er kominn aftúr til GUÐM. OLSEN. vill r.jóta lífsins. Sveitargjöld fást með sveitartolli, er sveitirnar ákveða sjálfar. Kemur hann og niður á þeim, er neyta þeirra hluta, sem toll- aðir eru. Hjer væri sönn gullnáma fyrir fjevana ráðherra, ef takamætti skatta af hinum duldu eignum, og af dýrum forngripa- og listasöfnum, sem eru á heimilum ættgöfugra manna. Þó er þess eigi þörf, því að aðrar uppsprettur hefur land- sjóður ítala, ef þörf gerist, og þótt Ítalía þyrfti að greiða 1000000 líra í herkostnað á dag um aldur og ævi, þá þyrftí þó eigi að gera leit f húsum manna til þess að útvega landsjóði fje. Og yndi er að sjá samheldni þjóðarinnar, sem runnin er saman í eina heild fyrir skemstu. Alt er í tje látið, þegar sýna þarf sjálfstæði Ítalíu, samúð og afl. Frá Piemont og alía leið til Sikileyar er brenn- andi áhugi á ríkiseining Itala og stórlátur fögnuður yfir framförum þjóðarinnar og þroska. Sönnun þessa er sú, að ekki þarf nema ör- fá orð tíl þess að koma þeim mál- um í framkvæmd, sem þjóðarmetnað- ur er í; og gefa menn þá óspart j fje til. — Á skömmum tfma söfnuð- I ust saman margar miljónir til þeirra, er tjón biðu f Messína; á fáum dögum safnaðist svo miljónum skifti handa heimilum fallinna hermanna, sömuleiðis til þeirra, sem útlagar urðu úr Tyrklandi, og enn til flug- vjela og loftfara handa hernum. Kom daglega sarnan ofafje frá öll- um stjettum. Raunar munu Tyrkir ala hatur til ítala, en hitt er víst, að þaö mun sýna sig með tímanum,'að ófriður- inn var þarfaverk, var lífsnauðsyn og mátti eigi lengurdragast. Að hann varð til þess að skapa frið meðal þjóðflokka og vekja hamingju og lífsauð þeim lcndum, er ófriðurinn gengur yfir, slíkan sem þau eiga skilinn eftir landgæðum, fortíðsinni og minningum. Ófriður þessi er fremur refsing en ófriður, þótt hann verði fyrsta sporið í áttina til þess, sem stór- veldin vilja, að lægja rosta Tyrkja. Þeir hafa og venð^hjáróma í hin- um mikla þjóða samsöng lengur en góðu hófi gegndi. Blómgist Ítalía! V. Trave. (Birkib.) Úlg'efrndi : Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlm ds-pi%ntsm.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.