Vísir - 13.10.1912, Blaðsíða 4
V I S 1 R
— Rauðkál
RcdMer — Grulrætur
Selleri — Slikpurre
Persillerætur
Jes Zimsen.
ENSKAR HUFUR |
á unglinga og fullorðna, mikið úrval
nýkomið.
Reinh. Andersson,
Horninu á ,Hótel Island’,
I
Skrifstofa fyriralmenning Lauga-
veg 55. Opin hvern virkan dag kl.
12—3 og 4—6 siðd.
CymMína
hin fagra.
Eftir
Charles Garvice.
Frh.
Bellmaire lávarður hafði lagt að
honum og beðið hann mjög um að
búa í höllinni, en Godfrey vildi það
ekki.
»Kæri Bellmaire«, hafði hann sagt
— nú var honum orðið jafn tamt
að nefna Arnold Ferrers svo, eins
og Arnold Ferrers var að láta kalla
sig því nafni. — »Jeg kann miklu
betur við mig í litlu herbergjunum
mínum. Jeg hef altaf kunnað best
við frelsið, altaf haft laundrjúga
einveruþrá og mjer yrði ekkert úr
verki, ef jeg lifði í óhófs skrauti.
Þar á ofan fara nú nágrannarnir að
sækja þig heim og eins og þú veist,
er jeg alt annað en mannblendinn.
Við og við kem jeg til þín og borða
hjá þjer, en í kofanum mínum eða
»málarastofunni« vil jeg helst vera«;
Um kostnaðinn og breytingarnar
á höllinni fjekst Brandon ekki, hann
ljet Bellmaire ráða öllu og ljet sig
málefni hans engu skifta.
»Gerðu eins og þjer sýnist*,
sagði hann, »þú veist að samkvæmt
samningi okkar áttu einn yfir öllu
að ráða og farðu þá með fje þitt
eins og þjer sýnist. Jeg skifti mjer
ekkert af því, hvað þú gerir eða
aetlar að gera.«
Frh.
H U S N Æ Ð I
1 herbergi fyrir einhleypa er til
Ieigu á Hverfisg. 4.
Ágæt rúmgóð stofa fæst í mið-
bænum. R.v.á.
Stúlka getur fengið herbergi leigt
meðannari. Uppl.Ingólfsstr.lO.(niðri)
1 herbergi með húsgögnum til
leigu í miðbænum. Uppl. í Iðnsk.
Stórt herbergi með sjerstökum
forstofuinng. er til leigu. R.v.á.
Herbergi fyrir 2 pilta, fæði og
þjónusta. Uppl. Grettisg. 8. (niðri).
I herbergi með forstofuinngangi
er til leigu fyrir einhleypa áLauga-
veg 40.
Stór stofa með sjerstökum inn-
gangi er til leigu í Tjarnargötu 3.
Aðeins fyrir einhleypa.
Herbergi með forstofuinngangi
og nauðsynlegum húsgögnum, enn-
fremur fæði,ljós og hita getur reglu-
samur og skilvís piltur fengið nú
þegar. Hentugt fyrir verslunar- eða
sjómannaskólanemendur. R.v.á.
Herbergi fyrir 2 einhleypa pilta
og þjónusta ef vill fæst í Meibæ,
Bræðraborgarstíg.
Stofa með forstofuinngangi til
Ieigu rjett við miðbæinn. Fæði og
þjónusta á sama stað. R.v.á.
Rúmgóð stofa fæst á góðum
stað í bænum. Uppl.í »Dagsbrún«.
Stúlka heilsuhraust og viðfeldin,
getur fengið ágætt herbergi meðann-
ari. Einnig fæði. R.v.á.
TAPAD-FUNDIÐ
Brjóstnál hefur tapast. Skilvís
finnandi skili henni í Þinholtsstræti
1. A. Andrjesson
KAUPSKAPUR
Odýrar vörur.
Ódýrara, en alment gerist, geta
menn fengtð ýmsar vörur, svo sem
kaffi, sykur, kornvöru o.fl.
Leitið upplýsingaáSkrifstofu fyrir
almenning, Lgv. 55, fyrir næstk.
miðvikudag.
Handvagn brúkaður óskastkeypt-
ur. R.v.á.______________________
Ágætt tækifæriskaup. Möbler:
panelsófa, spegill, borð og 4 stólar
til sölu fyrir hálfvirði. Til sýnis
hjá Bjarna Jónssýni, trjesmíðam.eist-
ara, Skólavörðustíg 6. B.
Afsláttarhestur spikfeitur fæst á
Lambastöðum.
Hús til sölu á góðum stað í
bænum með stórri og góðri lóð,
allri afgyrtri; á lóðinni er fiskþurk-
unarreitur, sem árlega gefur af sjer
mikla peninga. Fiskiáhöld til sölu
á sama stað. Skilvís kaupandi kemst
að góðum skilmálum. R.v.á.
Óunnið grjót til sölu. Bræðra-
borgarstíg 31.
Eldavjel lítil til sölu með góðu
verði hjá Þorsteini Tómassyni, járn-
smið, Lækjargötu 10.
Vísir no. 355 og 387 keyptur
fyrir kr. 0.30 stykkið á afgreiðsl-
unni.
Fermingarkyrtill nýrmeð skjörti
til sölu, Bergstaðastr. 15.
Borð er til sölu á Hverfisgötu
34. Tækifæriskaup.
Hey óskast í skiftum fyrir salt-
fisk. R. v. á.
Gluggablóm tilsölu Lv.40(uppi).
Orgel er til sölu. Uppl. Hv.g.
6. Tækifæriskaup.
Ágæt kýr til sölu í Helgadal í
Mosfellssveit. Má velja úr öllum (3)
kúnum. Nánari uppl. á Lv. 119.
Skrifborð til sölu. R.v.á,
Rúmfatnaður til sölu. R.v.á.
K E N S L A
Hannyrðir '
kennir Guðrún Jónsdóttir í Þing-
holtsstræti no. 33 eins ogað undan-
förnu og teiknar á klæði og annað.
íslenska.
1 eða 2 piltar geta fengið tilsögn
íslensku hjá
Þorsteini Erlingssyni,
Þingholtsstræti 33.
Kensla í þýsku
ensku, dönsku o. fl. fæst hjá
carjd. Halldóri Jónassyni. Við-
talstími kl. 3 og kl. 8. Vonarstræti
____________12. II._______
Kenslu í ensku
veitir
Sigríður Hermann
Laufásveg 20.
Tilsögn
í ensku, dönsku og pýsku veitir
Þuríður Árnadóttir Jónsson. Til
viðtals Grundarstíg 4. kl. 7V2 —
81/* e. m.
Hannyrðanám.
Enn þá hefi jeg pláss fyrir 3-4
stúlkur eða konur til tíma kensl
í vönduðum nýtísku útsaum.
Laugaveg 11. þ. 10. okt. 1912.
Elín Andrjesdóttir.
A T V I N N A
Þjónustu geta menn fengið á
Njálsgötu 25.
Undirrituð tekur að sjeraðstífa
hálstau. Lindargötu 16. Ingibjörg
Daðadóttir.
Dugleg stúlka getur fengið at-
vinnu nú þegar á matsöluhúsinu
Ingólfi.
Stúlka óskast í vist á Bergstaða-
stræti 17.
Ðreng vantartil snúninga í Vöru-
húsið, Austurstræti 10.
Þjónusta og stífingfæstá Norður-
stíg 7 uppi.
Vetrarstúlka óskast nú þegar
Uppl. Laugaveg 52.
Eldhússtúlka
getur fengið vist hjá
T. Frederiksen.
Laufásveg 16.
Þjónustu geta piltar og og stúlkur
fengið á Kárastíg 5. Einnig stífað
hálstau.
Vetrarstúlku vantar í Engey.
Talið við ritstjórann.
Ný saumastofa Austursræti 1,
Saumaðir kjólar eftir nýustu tíska.
Stúlka
óskast á ágætt heimili í Vestmann-
eyum. Upplýsingar gefur Stefanía
Guðniundsdóttir, Laugaveg 11.
Vetrarstúlka óskast á fáment
heimili. Uppl. Bræðrab.g.st. 17.
F Æ Ð I
Fæði og húsnæði geta tveir
piltar, sem vilja búa saman, fengið
á matsöluhúsinu Ingólfi.
Gleymið ekki að hvergi í borg-
inni er seldur eins góður og ódýr
matureins og í matsöluhúsinu Ing-
ólfur.
Gott og ódýrt fæði fæst í mið-
bænum. Finnið Þórunni ljósmóður
Bókhlöðustíg 9.
Fæði gott og ódyrt um Iangan
eða stuttan tíma. Þingholtsstr. 26.
Elísabet, Jóh. Kr. Jóhannesson.
Fæði fæst í Ingólfsstræti 6.
Ingólfur
er áreiðanlega besta matsöluhús
borgarinnar. Heitur matur frá 8
árd. til 11 síðd. Einnig er tekið á
móti öllum minniveislum ogfjelögum.
Fæði fæst keypt á Laugaveg 32.B.
2 námsstúlkur geta fengiðfæði,
þjónustu og húsnæði á góðum stað
í bænum. R.v.á. 1
Gott fæði fæst í Kirkjustræti 8.
Fæði fæst í Þingholtsstræti 18.
niðri. Sjerlega hentugtfyrir menta-
skólanemendur.
Lovísa Jacobsen.
Ágætt fæði er selt í Pósthús-
stræti 14. B.