Vísir - 15.10.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 15.10.1912, Blaðsíða 1
424 7 (Ma r bKli< V/ KJ ULKJ. Ejnars Árnasonar \X Föt og Fataefní s'iSfSr'U& úrval. Föt saumuð og afgn-idd á 12-14 tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSERÚN‘. Sími 142. I Kemur venjul.út alla daga nema laugard, Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. ll-3og4-6. 25 blöð frá 26 sept. kosta: Á .>.knist.50a. Send út um land 60 au. — Einst. bióð 3 a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- lega opin kl. 2—4 og 6—S . Langbesti augl.staður i bænum. Aiuú* sje skilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu. Þriðjud. 15. okt. 1912. | Háflóð kl. 8,15‘ árd. og kl. 8.38‘ siðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar. Afmœli. Frú Árndís Árnason. Árni Thorsteinsson, Ijósmyndari. Franz E. Siemsen, fv. sýslutnaður. Guðbrandur Eiríksson. * Á morgun: Póstar. »lngólfur» fer til Garðs. »Ceres« fer til útlanda. Veðrátta í dag. Loftvog » £ Vindhiaöi|| j Veðurlag Vestm.e. 736,8 7,0 S i Skýað Rvík. 737,6 5,0 A 3 Skýað ísaf. 742,6 1,1 0 Skýað Akureyri 741,0 2,5 NV 1 Regn Grímsst. 7D4,0 0,5 NA 2 Hríð Seyðisf. 742,0 3,8 0 Alsk. Þórshöfn 751,8 9,6 ssv 6 Skýað Skýringat. N—norð- eða norðan, A—aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. “Vindhæö er talin í stigum þann- ig: 0—logn.l—andvari,2—kul, 3—- gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Kuldi táknaður með skáletri. Munsð eftir Vakningasamkomumii í Herkastalanum í kveld kl. 81/2. Br. Hjörtur Frederiksen talan Líkkisturnar viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar á Hverfis£ götu 6.—Sími 93.—HELGl og EINAR- iarðarför Sigurðar sál. Sæmunds- sonar prentara fer fram frá dám- kirkjunni miðvikudagínn 16 j). m. kl. 12. ‘Jvá úUövidum. H virfilbyljir í Japan. Hinir íllræmdu hvirfilbyljir, sem alltíðir eru utn Kínahaf tímabilið júlí til nóvember og eru kallaðir »Teifun«, hafa heimsókt suðurströnd- ina á eyunni Hondo, sem er aðal- eyjapanska ríkisins, og gert þar afar- mikinn skaða. Þetta var dagana 25. og 26. f. m. og voru byljirnir svo afskaplegir, að aðrir eins hafa ekki komið þar um slóðir síðustu hálfa öld. Frá Tokíó. Toktó er höfuðborg ríkisins og er íbúatalan frekar tvær miljónir. Hún liggur fyrir botni flóa mikils, er Tokíó-flói heitir og er önnur stór verslunarborg, Joko- hanta (330 þps. íb.), við sama flóa. Á Tokíóflóa (Tokio-ara) fórust mörg skip og bátar, þar á meðal stórt frakkneskt gufuskip, er rak á Övenjuleg kostakjör! %%. ofet Útsölunnar hjá Árna Eirikssyni # Austurstræti 6. Þessa seinustu viku haustútsölunnar verða, auk fullkomins útsöluafsláítar, öllum, sem koma og kaupa fyrir eina krónu eða meira, veitt óvanaleg kostakjör, sem hjer í bæ eru alveg óþekkt áður. Gjörið svo vel að líta í gluggana í Austurstræti 6. Þar verður þetta nánar útskýrt fyrir yður. Nýkomnar margar vörutegundir með s/s »Ceres« og »Duoro« og eru þær allar á útsölunni. W. M.Lítið í gluggana í Austurstræti 6. REGNKÁPUR. Hinar margeftirspurðu dömu-og herra-regnkápur hefi jegfengið með s/s »Ceres«. Ennfremur hefi jeg fengið alls konar vefnaðar-og prjóna-vörur. Laugaveg 5. Láras Lárusson. Þær margeftirspurðu Karlmanna-regnkápur eru nú loksins komnar í Austurstræti 1. i S- SvLtvtvlau^ssotv k Co. land við Jokohama. í Tokíó eyði- lögðust trjágarðar, hús fuku, símar slitnuðu og járnbrautir löskuðust, svo að borgin var með öllu ein- angruð. Frá Nagoja. Nagoja er ein stórborg ríkisins (300 þús. íb.1) og liggur 250 röstum vestar en Tokíó viðbotninn áOwarífirði(Owari-Wan), þar er iðnaðut mikill, og steindir munir þaðan kunnir um allan heim. í þessari borg löskuðust öll húsin, en sum fuku algerlega, þar á meðal klaustur eitt mikið. Mörg skip sukku á firðinum og önnur rak á land. En höfn borgarinnar, nýlega gerð, eyðilagðist með öllu. Mannskaði varð hjer mikill. Frá Osaka. Osaka er önnur stærsta borg ríkisins með 1 milj. 200 þús. íbúa og er þarmest innan- lands verslun. Hún stendur á hólm- um í mynni stórárinnar Jodogawa. eru skipaskurðir margir og. niiklir um hana og liefur borgin verið kölluð Feneyar Japana og þykir þar einkar fagurt. Áin rennur út í flóann Zolzumi (Zolzumi-Nada) 150 röstum vestar en Nagoja. Hjer urðu einnig stórfeldar skemdir. Fiellu rúm tattugu þúsund húsa og margir menn fórust undir rústunnm. Frá Schimonoseki. Sú borg er á vesturodda Hondos og er á skömtn- um tíma orðin allstór borg (120 þús íb.). Þar voru friðarsamning- arnir milli Kín\ erja og Japana undir- skrifaðir 17. apríl 1895. Þar er her- skipalagiJapana.Skemdii urðu miklar í borginni og herskip ýms skemdust og sum fórust. Tveir miklir bryu- drekar, er þarna lágu mistu möstrin. 9 tundurbátarfó'-usí,svo og 6 tundur- bátaspillar og mörg kaupför. í Teifun þessum hafa farist á suðurströndinni um 3000 manns, en tugir þúsunda eru húsnæðislausir. Skaðinn er metinn yfir 100 miljónir króna. Heraukt Japana í Kóreu. Þing Japana kemur saman næstu daga. Meðal annars biður þá stjórn- in um 85 milíónir króna til her- aukninga í Japr.n og er ætlast til, að helmingur þessa fjár náist inn með nýum skattaálögum. Heimshámark í Mara- þónshlaupi. Hinn 22. f. m. var alþjóða fimleikamót haldið í Helsingjaborg. Var þar meðal ann- ars þreytt Mara\»óns-hlaup og vann þar Ahlgren nokkur frá ‘Gautaborg og hljóp hann hlaupið á skemri tíma en nskkur hefur áður gert, en það var á 2 timum 24 mín. og 15 sek. y Ur hænum. Sterling kom frá útl. í gærkv. Meðþvíkomkaítdn Trolle og fáeinir aðrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.