Vísir - 20.10.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 20.10.1912, Blaðsíða 2
V 1 S 1 K Ealdir abnenningsi Hundarsilr í bænum. Nú um und&nfarna daga og jafn- vel fyr í sumar liafa komið kvart- anir frá fjáreigendum hjer í bæn- um um að liundar hafi skemt og drepið fje þeirra. Hafa Iömb og ær fundist annaðhvort dauð eða rifin eftir þá. svo að skepnurnar hafa dregið i e dr sjer inníflin. Nýlega hefur þettað verið rann- sakað af lögreglunni og komst þá upp, að suma af hundum þessum eiga hreppsóma. ar hjer í bænum, og þar þeir munu ekki eiga mikinn fjenað, teljast þettað óþarfa hundar og liggur á þeim talsvert gjald lög- um samkvæmt. Væri þvi fróðlegt að vita, hvort fáiæki astjórn bæarins hafi látið þurfalinga þessa fásveitar- styrk með sjerstöku tilliti til þess, að þeir gætu ahð hunda þessa og goldið af þeim. Þar sem margur fátækur hjer, sem reynir að lifa án sveitarstyrks, ve:ður að taka fje það, er hann þyrfti til fata og mat- ar, til þess að gjalda aukaútsvar sitt, væri það íit, et sveitarstjórn bæarins tæki vísvitandi brauðið frá munni barna þeirra og kastaði því í ginið á hundum sveitarómaga. Fyndist mjer rjett, að slíkir stjórn- endur væru látnir borga úr sínum eigia vasa skaða þanv, er óþarfa- hundar þurfalinga gera á fjenaði manna, þar sem eigendurnir sjálfir mundu ekki geta borgaö hann nerna með nýusn sveitarstyrk. Væri gaman að vita hvaö okkar rjettlátu dómarar og lögfræðingar segðu um þessa tillögu. Gestur. Hvítir skrælingjar. ----• Frh. Þrettán nýar kynslóðir. Á ferðum sínum urn heimskauts- löndin fann Stefánsson þrettán nýar kynslóðir. Tíu þeirra kynslóða höfðu aldrei sjeð hvítan tnann; forfeður tveggja höfðu sjeð suma samferða- manna Franklíns, en menn af einni kynkvíshnni höföu komið út í hvala- veiðaskip. Hvítu Skrælingjarnir, sem Stefáns- son telur af norrænu bergi brotna, höfðu aldrei sjeð fólk, er annan hörundslit bar heldur en þeir. Þeir eru lijer um bil 2000 talsins. FuJl- ur helmingur þeirra eru rauðjarpir á hár, bláeygðir, ljósir á hörund og bleikir á skegg og augabrúnir. Þeir hafa aðsetur beggja megin viö Co- ronation-flóa á meginlandi Norður- Ameríku og Victoria Island, sem fyrr- um var kallað Edward Island. Mælt er, að Roald Amundsen hafi haft von um að finna einhvern slíkan kynflokk, er bæri þess merki að hann væri kominn af hvítum mönnum. Hafði Amundsen haft sagnir af Skrælingjum um það, að slíkur kynþáltur væri til norður i heimskautslöndum, Sendi hann menn að leita hvítu Skrælingjanna, en þe r komu aftur svo búnir. Ýmsir fleii i heitftekautsfarar liafa heyrt getið ui i hvítan kynflokk þar nyrðra, en hing- að til hafa menn haldið það ýkjur einar og ósannindi, að hann væ i til. Ólíkir Eskimóum. Þessi hvíti kynflokkur er algei- lega ólíkur Eskimóum að sköpu- lagi. Höfuðlagið er ekki aðeins c- kræklótt kjarr hjer og hvar. Þeir lifa eingöngu' á kjöti og fiski. Á eynni er gnægð hreindýra, en með ströndum fram bestu veiðistaðir sela og annars sjávarafia, Þessir hvítu menn fara með boga og örvar. Bogana gera þeir úr pílviðarteinum, bundnurn saman með seymi, en á örvum þeirra er tinnuoddur eða kopár; koparinn er sprengdur úr klettum, eða tekinn úr árfarvegum, efíir því sem fyrir kemur. Hnífa norrænna manna hafi flust þangað af íslanri og Noregi og sest að í tveim bygðarlögum. Sagnir eru um það að önnur bygðin hafi eyðst af áhlaupum og ófriði hinna inn- fæddu; en spurn höfðu menn þó af íslenslui bygðinni hinni á Græn- landi fram að 1400, eða frani áð Svaría-dauða. Þá tókust af sigling- ar um hríð milli Grænlands og ís- lands og Norðurlanda, en þegar þær hóíust aftur eftir pláguna, var Ýdbtateateá ;^te^ábte±^^^dbteibte^i^Jfca(bte tateateateate^ Hafið þjer heyrt það fyr? Handofnar, mjög lirntugir fyrir handkalt fólk, fást í versluninni á Bankasiræti 12. Cfc— S-H ^--I XO cö S-H œ r*=l É-H CD o q=l cö w >* e<* 9 g o 't $ £ >* S* 8 S '5 mg W «5 J£ C 0 « m •‘Ctí ctí 2 "i «5 9 O fc P > 6» et & o ‘i?' . CÖ & & n * £ <0° 4f £ £ £ $ •Ar í* <0 ^ A Qr * o§> JíK * / ^ ^ /?•* * / vr Zl jjæJ»SB)|UBa B ;sbí ‘jBjXpo BSaiuXaqo BJ 8) 3- 3 £ o« | ra S g> Q- v; ["HT1 CD o< o ‘raraq'Bm jtl jjXj pi:c| M'Cail Jafcl 0!IBH líkt, heldur og alt andlitsfall, augna litur og háralitur. Hvítu Skrælingj- arnir eru hrokkinhærðir, ljósskeggj- aðir og bjartir á hörund. Enginr, minsti svipur er með þeim ogMon- gólum. Þó að þeim bregði í sumu ti norrænna manna og íslendinga, sem hurfu norður í óbygðir Grænlands; á 12. öld, þá eru lifnaðarhættir nú ólíkir. Þeir lifa algerðu villimanna lífi. Enginn jurtagróður vex þar, er þessir menn búa, nema mosi og hafa þeir og gert úr kopar og á hornsköft; er gerðin á verkfærum þeírra nokkuð svipuð og var á verk- færum hinna norrænu manna, er settust að á Grænlandi fyrrum. Uppruni hvítra Skrælingia. Prófessor Stefánsson hefur getíð sjer þess til, að hvítu Skrælingjarn- ir sjeu leifar íslendinga þeirra, er settust að á Grænlandi, eftir að Eiríkur rauði fann það 982, og eru getgátur um það, að um 5000 hin síðari íslenska bygð á Græn- landi horfin. Menjar ýmsar fund- ust eftir bygðarbúa, grafreitir og fleira, og gátu menn sjer til að þeir hefðu flust búferlum yfir hin mjóu sund, er í milli bygða þeirra lágu og íshafsins; þar hafi jiþeir sest að meðal Eskimóa, blandast saman við þá, ogafkomendur beggja mætti ætla, að hvítu Skrælingjarnir væru, sem hjer liefur verið sagt frá.« Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.