Vísir - 27.10.1912, Síða 1
2
43.
4
Ostar
bestir og ódýrastir
i verslun
Einars Árnasonar.
Föt og Fataefni &3SÍJ&
úrval. Föt saumuð og afgieidd á_ 12-14 tíinuni
Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími142.
Kemur venjul.út alla daga nema laugard,
Afgr.í suðurenda á Hótel Isl. ll-3og4-6.
25 blöð frá 25. okt. kosta: Á sknt u. 50 a,
Send út um !and 60 au. — Einst. biöð 3 a.
Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Venju
lega opin kl. 2—4 og 6—8 .
Langbesti augl.staður í bænum. Augl
sje skilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu-
Sunnud. 27. okt. 1912.
Háflóð kl. 5,43‘ árd. og kl.6,3‘ síðd.
Háfjara hjer um bil 6 st. 12' síðar.
Afmœli.
Ólafur Sveinsson gullsm.
Á morgun:
Póstar.
Botnía kemur frá Vesturlandi.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
Veðrátta í dag.
Loftvog £ C > i Veðurlag.
Vestm.e. 1759,0 3,0 ANA 2 Heiðsk.
Rvík. 758,7 2,0 0 Heiðsk.
ísaf. 762,8 2,2 A 4 Skýað
Akureyri 762,6 0,0 NNA 2 Alsk.
Grímsst. 725,0 8,5 N 1 Alsk.
Seyðisf. 758,7 2,0 0 Heiðsk.
Þórshöfn 759,0 3,0 ANA 2 Heiðsk.
Skýringar.
N—norð-eðanorðan, A—-aust-eða
austan, S—suð- eða sunnan, V—vest-
eða vestan.
Vindhæö er talin í stigum þann-
ig: 0—logn, 1 —andvari, 2—kul, 3—
gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinningskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9—stormur.l 0—rok, 11 —
ofsaveður. 12—fárviðri.
Kuldi táknaöur með skáletri.
f/íldrktnrnnp viðurkendu, ódýru, fást
lilMlölUl Udl ávalt tilbúnar á Hverfis-
götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR.
Líkkisíur og líkklæði
er best að kaupa í verksm öjunni
Laufásveg 2. hjá
EYVINDI ÁRNASYNI.
Teppi Iánuð ókeypis í kirkjuna.
í Betel kl. 6l/2. Efni: Hvað
virðist yður um Krist? Var
hann sá,er hann sagðist vera?
Allir velkómnir. O.J.Olsen.
aj tatvdi
Kappsund var háð á sunnud.
var^við Lambhtásasand á Akranesi
milli ungmannafjelagsins »Hauks« í
Leirársveit og u. m. f. Akraness.
Hlutskarpastur reyndist Árni Böð-
varsson frá Vogatanga og hlaut
silfurpening að verðlaunum.
Úr bænum,
Aðkomumenn f bænum þessa
dagana: Ólafur Jónssonbúfræðingur
á Sólheimum, Halldór bóndi Jóns-
son frá Káranesi í Kjós og Vilhjálm-
ur kaupmaður Þorvaldsson af Skag-
anum.
Kennaraskólinn var setturáhá-
degi í gær. 56 nemendur verða
þar í vetur, af þeitn eru 53, þegar
komnir, en 3 ókomnir.
»SjáIfsafneitunarviku« heldur
Hjálpræðisherinn þessa viku. — Byrj-
ar í dag. — Þessi vika er haldin
í kveld kl. 8 í
9 Bárubúð.
7 manna »Orchester« undir stjórn P, Bernburgs.
evu vvj’vti
Flýtið yður að ná í bílætin.
Þau eru seld í Bárubúð frá kl. 10. f. h.
um öp'uv^ ó^uxa,
(Hin sjö insigli, sem opnuð voru, 5. og 6. kap.)
í samkomuhúsinu Sílóam í kveld kl. 6l/2’
Allir velkomnir. D. ÖSTLUND.
Flutningur
um KoMðarhól.
með þeirn einu sinni á ári um all-
an heirn. Spara hermennirnir þá
við sig sem mest og safna í sjóð
handa starfi sínu. Leita þeir þá og
aðstoðar annara. Inn hefur komið
hjer þessa viku rúmar 500 krónur
og vonandi fer það vaxandi, þar
sem herinn hefur fleiri mál með
höndum hjer nú, en áður, kostar
meðal annars2 hjúkrunarkonurhanda
almenningi.
Skuggamyndir sýndi Magnús
Ijósmyndari Ólafsson í fyrrakveld
fyrir Hjálpræðisherinn. Það var af
þessum góðkunnu, íslensku lands-
lagsmyndum, sem hann hefur tekið
á ferðum sínum víðsvegar um landið.
Húsið var troðfult og þótti þettað
hin besta skemtun.
Nú í vikulokin mun Magnús ætla
að syna nýustu Iandslagsmyndir sín-
ar og er vonandi að hann fái enn
aðsókn, þar sem um mjög góða
skemtun er að ræða.
ísafold setti niður í gær og var
seld á götunum fyrir 5 aura, mun
það í fyrsta sinn á æfi hennar.
Salan var eftir vonum, náði þó ekki
sölu Magna, að því sem sagt er.
Fasteignasala.
Pinglesin 17. október 1912.
1. Bæarstjórn Reykjavíkur selur Jóni
Jónssyni erfðafestuland á Gríms-
staðaholti fyrir kr. 104,16. 29.
marz þ. á.
2. Bæarstjórn Reykjavíkur selur
Magnúsi Guðmundssyni erfða-
festuland 0,68 hektom, í Kapla-
skjólsmýri. 29. júlí þ. á.
3. Bæarstjórn Reykjavíkur selur Þor-
láki Kr. Ófeigssyni erfðafestuland
2,3 hektom. í Kyrkjumýrinni. 29.
júlí þ. á.
4. Bæarstjórn Reykjavíkur selur
. Ólafi Jónssyni og Jóni Jónssyni
erfðafestuland 4,97 hektom. í
Bráðræðismýrinni. 24. júlí þ. á.
5. Vigfús Sigurðsson selur Þorleifi
Guðmundssyni erfðafestulandið
Stekkjarholtsblett á Grímsstaða-
holti. 10. okt.
6. Sólmundur Kristjánsson selur
Sigurði Jóhannessyni hálfa hús-
eignina nr. 33 við Bergstaða-
stræti. 2. okt.
7. Jón Magnússon selur Steingrími
Guðmundssyni húseignina nr.
29 við þingholtsstræti. 16. okt.
Pinglesin 24. okt. 1912.
1. Þorsteinn Tómásson selur Ólafi
Þorsteinssyni 400 ferh. álnir við
Pósthússtræti. 22. okt.
2. Einar Sveinsson selur Jóhanni
Jóhannessyni húseignina nr. 29
B, við Njálsgötu. 22. okt
3. Jóhann Jóhannesson selur Einari
Sveinssyni húseignina nr. 27
við Bergstaðastræti. 22. okt.
4. Ari Hannesson og Steingrímur
Guðmundsson selja Þorgeiri
Jörgenssyni 600 ferh. álnir af
lóð við Stýrimannastíg. 23. sept
1907.
5. Þorgeir Jörgensson selur Ólafi
Kristjánssyni sömu lóð. 23. okt.
þ. á.
Sykur
ódýr nú í
‘LIVERPOOL*.
Vagnar
2 hjóla 4 hjóla
í júní 863 46
- júlí 587 89
- ágúst 301 87
- sept. 543 63
- okt. til 16. 526 6
Flestir tvíhjóla vagnar á dag voru
10. jálí, 52 að tölu, og flestir fjór-
hjóla 15. júní, 19 að tölu.
Kjyfjahestar.
Heilar klyfjar. Hálfar klyfjar
í júní 213 187
- júlí 82 75
- ágúst 2 14
- sept. 29 21
- okt. til 16. 36 25
Flestar heilar klyfjar 25. júní, 39i
og hálfar flestar 23. júní, 44 að
tölu. Kindur
í júní 0
- júlí 149
- ágúst 651
- sept. 1125
- okt. til 16. 11106
Flestar kindur 9. okt. 1794.
ÍTæturgestir
á Kolviðarhól
1912.
Alls flest meðaltal
í janúar 212 56 7
- febrúar 327 35 11
- marz 263 39 8
- apríl 214 34 8
- maí 491 40 16
- iúní 490 35 16
- iúlí 366 26 12
- ágúst 225 30 7
- sept. 459 43 15
- okt. til 16. 629 75 39
Kaddir
almerniings.
Bíó.
Hvar er lögreglan?
Oft hefur mönnum fundist til um
hneykslismyndir þær, er kvikmynda-
leikhúsin hjer sýna iðulega. Menn
hafa verið his:a, að lögreglan skyldi
ekki banna sýningu þeirra undir
eins, — þar sem ægt hefur saman
yfirspentum tilfinningalýsingum og
afskaplegustu hryðjuverkum, sem Iát-
in eru vera jramin fyrir sjónum á-
horfendanna, sem að miklum hluta
eru hálfvaxin og kornung börn (þvf
að þeim er hleypt hjeraðöllu þess
konar). Á »gamla Bíó« hefur t. d.
verið sýnd þessa dagana einhversú
viðbjóðslegasta mynd, sem hugsast
getur, þar sem fram fer nauðgun á
kvenmanni, sjálfsmorð og því um