Vísir - 27.10.1912, Side 4
v I S l R
talað tvö orð og stóð átengdar sem
þögutl áhorfandi.
Þegar þau settust, leit Marion í
augu honum.
»Þjer eruð málari, er ekki svo?«
»Jú!«
Hún leit niður, tók af sjer g!óf-
ana og grúfði sig yfir diskinn.
Frh.
Cacao, pd. á 0,85, og eins
mikið og hverjum þóknast egta
VíkingmJÓIk, dósin á 0,32
Sæt saft, pelinn 0,20
Sagó o, 18
Rfsmjöi 0,15
Sagómjöl 0,16
Hjálpræðtsherinn.
Ókeypis aðgangur að hinni miklu samkomu, sem haldin
verður í kveld, og eins að samkomum í þessari viku, líka að hermanna-
vígslunni næsta föstudag. Hinir utbýttu aðgöngumiðar gilda.
N. Edelbo.
Þjer skuluð eigi binda yður við
sykurkaup
nú þegar, því
LIVERPOOL
Ódýri
sykurinn,
sem koma á snemma í nóvember,
er nú allur upp-pantaður, en með
því að jeg keypti einnig lftilsháttar
»Partí«, sem koma á seinna í
nóvember, þá tek jeg nú einnig á
móti pöntunum á því, þó aðeins í
nokkra daga; flýtið yður nú
og munið, að um feið og pantaö
er, þarf að borga 2 krónur fyrir
KartöflumjöE 0,16
7» Baunlr 0,13
Sardínur frá 0,20
LeverposÆej 0,20
Sýlietöj ódýrt o. m. fl.
Kjöt fæst reykt í reykhúsi Reykja-
vfkur til 1. nóvemb.; Jón í Sölfhóli
tekur á móti.
yvetv-
vel saumaður og úr ágætu efni er
nýkominn í
^itu^vúsÆ
Awstnrstræti 10.
K. F. U. M. í dag 27. okt
Y—D ki. 4. Mætið vel!
Upptaka nýrra meðlima í (Jng-
linga-delld (U—D) kl. 6V».
Meðlimir deildarinnar eru beðnir
að mæta vel.
Almenn samkoma kl. 8V2.
Allir velkomnir.
Bókaútlán kl. 53/4—ö1/* og
8—8V2. (Fyrir meðlimi eingöngu).
Mótorkátur
til sölu,
getur fengist í skiftuin fyrir hús
eða lóð.
Ritstj. vísar á.
Ágætt
Margaríne
á við gott íslenskt smjör, og enn-
fremur ostur og pylsur og nið-
ursoðin matvæli, alt bestu teg-
undir og hvergi ódýrari, en í versl.
Vesturgötu 39.
Talsími 112.
Utgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil.
selur f næsta mánuði sykur læyra
verði, en nokkur
annar.
TÆKIFÆRISKAUP
á emaileruðúm búsáhðldum, leirvörum
og glervörum og mörgu fleiru til 1;
nóv. í versí.
hver 50 pund.
Virðingarfylst.
Carl Lárusson.
KAUPSKAPUR
Sölt skata er til sölu á Berg-
staðastfg 32.
Lýrukassi mjög stór með all-
mörgum Iögum er til sölu með
gjafverði. R.v.á.
Hefilbekkur til sölu með sjer-
lega góðu verði á Laufásveg 5.
Píanó nýtt og vandað er til sölu.
R.v.á.
K E N S L A
Vesturgötu 39.
Talsíoii 111
HLAÐNAR PATRÓNUR j
— smáar og stórar —
í verslun
EINARS ÁRNASONAR.
VÍSIR
Auglýsingar sjeu sendar fyrir kl.
3 daginn fyrir byrtingu.
Kona óskar eftir kvennmannl í
samvinnu við sig í strauningu eða
saumaskap. Upplýsingargefnar á Kaffi-
húsinu »Ingólfur«.
Undirrituð tekur að sjer að
prjóna, og sömuleiðis sauma alls
konar ljerefta-saum. ÖIl vinna ódýr
og fljótt og vel af hendi leyst.
Skólavörðustíg 5.
Vilborg Guðnadóttir.
§jj| A T V I N N A
Stúlka, sem er vön húsvcrkum,
óskast í vist nú þegar. R.v.á.
Kokkur vanur óskar að komast
á botnvörpung. R. v. á.
Stúlka óskast í vist. Uppl. Skóla-
vst. 4 C.
Innistúlka óskast í vist nú
þegar hjá Magnúsi Einarssyni dýra-
lækni.
Stúlka óskast til húsverka hálf-
an daginn eða sem um semur. Getur
fengið að Iæra matartilbúning. R. v. á.
Unglingsstúlka þrifin og vönd-
uð óskasf í vist aðalega til að gæta
barna. R. v. á.
Maður nýkominn frá útlöndum
óskar að fá atvinnu við afgreiðslu
eða eitthvað annað; er mjög dug-
legur og reglusamur, neytir hvorki
víns nje tóbaks, en vill vinna. Finn-
iö ritstjórann.
Duglegur piltur, 16 — 18 ára,
getur fengið atvinnu alt árið í
Ölgerðarhúsí Reykjavíkur.
Sníða
og
taka mál
kenni jeg slúlkum sem að undan-
förnu. Ódýrara, ef fleiri eru í
einu. Til viðtals í
VERSL. »DAGSBRÚN«.
Gruðm. Sigurðsson.
Klæðskeri.
Östlunds-prentsm
E N S K A.
Jón Ólafsson frá Geldingaholti,
sem verið hefur á Bretlandi 21/2 ár,
býðst til að kenna ensku; er að hitta
allan daginn í Pósthússtræti 14 A.
Kensla í þýska
ensku, dönsku o, fl. fæst hjá
cand. Halldóri Jónassyni. Við-
talstími kl. 3 og kl. 8. Vonarstræti
12. II.
H U S N Æ Ð I
Gott herbergi ertil leigu á Skóla-
vörðustíg 12. nú þegar.
Herbergi í miðbænum með for-
stofuinngangi er til leigu nú þegar.
Aðeins fyrir einhleypa. R.v.á.
Stofa til leigu. R.v.á.
Ágæt stofa í miðbænum með
sjerinngangi fæst til leigu. R.v.á.
Ágætt herbergi mót sól er til
leigu á Spítalastíg 9. •
Lílil íbúð til leigu. Laugav. 18. A.
Lítið herbergi eða afnot af her-
bergi í fjelagi við annan óskast frá
1. nov. Verður aðeins notað 1—2
tíma á dag sem skrifstofa. Það sje
sein næst bæarbryggjunni. R.v.á.
Peningur (2 kr.) áletraður fund-
inn. R.v.á.
Baukur silfurbúinn fundinn.
Vitja má í búð Jóns frá Hjalla.
Silfurnæla fundin. Vitjist á
Frakkastíg 5. gegn fundarlaunum.
Peníngabudda fundin með verð-
mæti í. Eigandi vitji hennar til ung-
frú Steinunnar Þorsteinsdóttur,Lauf-
ásv. 12 gegn fundarl. og borgun
auglýsingar.