Vísir - 28.10.1912, Blaðsíða 2
V I S í R
Eftir
Charles Garvice.
Frh.
-Hafið þjer unun af málverkum?*
spurði hann til þess aö segja eitt-
hvað, og Ijet augúri reriria þangað,
sem Cymbelína sat.
»Já!« sagði hún. »Segið mjer eitt-
hvað frá listaverkum.*
Sjálfur keisarinn ýfír öllu' Rússa-
veldi hefði elíki getað spurt þessa
með méirí valdboðssvip.
Godfrey Brandon reyndi að verj-
ast brosi:
»Hvað viljið þjer vita?«
»AIt, — hvað sem er!« sagði
Mairon og leit ekki upp. »Hafið
þjer ánægju af starfi yðar?«
»Já, mjög mikla. Jeg var ein-
mitt örinum kafinn fyrir fjórðungi
stundar.*
»Jeg öfunda yður!«
Honum brá nokkuð en brosti þó.
Nákværriléga samá hafði Cymbelíria
sagt.
»Gerið það ekki, ungfrú Mariort!
Þjer verðið að gá að því, að jeg
er máiari, sem mála fyrir dagíegu
brauði, en ékki mjer til skemtunar
einvörðúrigu.t
»Jeg öfunda yður samt,« sagði
hún Og starði beint fram fyrir sig.
»Trúíð mjer, hertoga dóttir, —
þjer munduð ekki gera það ef þjer
vissuð, hve btaut listamailirisins er
ógreið og hann á örðúgt úppdrátt-
ar í hvívetna og oft við vónbrigðí
a$ stríða.*
»Örðugleikar, vonbrígði! Alt er
bofera en að bafa ekkert lífstakmark,
engá örðugleika eða vonbrigði við
aö stríða.* — Hún þagnaði snöggv-
ast og sagði svo: »Viljiö þjer lofa
mjer að sjá myndirnar, sem eru Hjer
í höllinni? Þær eru sagðar mjög
fagrar.*
»Mð ánæ gju!« sagði hártrt. » Það
er ágætt myndaSafn. Bellmaire jarl
hefúr ástæðu til aö trtiklast af þeim.«
Hún leit nú upp og til Bellmaire
jarls, sem sat við borðsendann.
»Hann er málari líka, er ekki svo?«
Godfréy Brandon var að tala við
þjóninn, sem endilega vildi fylla
glasið hans og varð seinn til svars.
í sömu svifum stóð hertoginn upp
frá borðum.
»Fylgið mjer í myndasalinn!«
sagði ungfrú Marion eins og hún
væri að skipa þjóni sínurp.
Godfrey Brandon brosti óg stóð
upp og léit til Cymbelínu um leið;
hann sá, áð hún var að horfa á
ungfrú Marion, en Ifeit rtú við hón-
um og svo undart. Hann bauð
hertogadótturinni arminri óg þau
gertgu á undan hinú fÖlkiriu inn í
myndasalinn.
»Vinur minn Brandon er rnálari,*
sagði jariinn ofurhlýlega, en þóvar
hálfgerður lítilsvirðirigarkeimur1 í
brosinu. »MáIverkin ganga fyrir
öllu hjá honum, — annað íætur
hann sig lltlu skifta«.
Hertogafrúin brosti fyrirlitlega og
eitthvað rumdi í hertoganum.
»Dóttur minni þykir gaman að
máia, hún hefur unun af öilum list-
um,« sagði hertogafrúiri, »hún málar
um o$ evw&Uw$w\w vuufiaupsvevlv aS Mvl^æU-
um toUv, \>6\>\>v aB cvns, aB s|e mvwst %%
fetótvuv v evtvu.
Virðingarfyllsi
^w$\W>e\rt ^vuatssou,
Bankasiræii 12.
Ha-a-a-a?
Ullarkambar nýkomnlr.
Emalleraðar vörur mjÖg ódýrar.
Bollapör með hálfvirði.
Þvotiabreiii, hvergl meira úrval.
Sykur og kaffi ódýri að vanda.
Handofnar fyrlr handkalda.
Fæsi f
vérsluninni á Ðankastræti 12.
TÆKÍFÆRISKAUP
á emaileruðiim búsáhöldum, leirvörum
og glérvörúm og mörgu fleiru til 1;
nóv. í versl.
39. . '
Fyrri ársfundur Sjúkrasam
lags Reykjavíkur verður háld-
inn í Bárubúð (uppi) sunnudaginn
3. nóv. næstk. kl. 7l/a síðd.
Lagabreytingar liggja fyr-
ir fundinum.
Reykjavík 24. okt. 1912.
Jón Pálsson
p. t, form.
TaJsími 112.
Botnvörpuskip til sölu.
Folio 1109. — 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 67
fullk. hestaöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lítilii kolaeyðslu.
Folioll03. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75
fullk. hestaöfl. 10 tnílur á kl. tímanum með 6 tonna kola-
brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak.
Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk.
hestöfl. 101/, mílu á klt, 6 tonna kolabt1. á sólarhr.— Hval-
bak. Lágt verð.
Fólio 1063. — 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí-
gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og
fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill,
sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostuaður
um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen Gas-
tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr.
Folio 1073. — 100 feta :— Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C
vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda
ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt
1911. Nýr skrúfu ás 1909. Lágt verð.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv.
snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers
Newcastle-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fiskiskip.
Símnefni: »Speedy«, Newcástle-on-Tyne. Scotts Code.
rjett laglega*. Og þettað sagði hún
í þeim tón, að svo var sem kús
væri að biðjaafsökunaráeinhverjuw
ágalla á uppeldi stúlkunnar.
Frh.
iTAPAD-FUNDIÐ
Auglýsingar sjeu sendar fyrir kl.
3 daginn fyrir byrtingu.
Peningur (2 kr.) áletraður fund-
inn. R.v.á.
Utgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phíl.
KLÆÐAVERKSMÐJA
CHR. JUNCHERS
RANDERS.
Sparsemin er leið til láns og velgengni
Þessvegna ættu allir sem vilja fá gott
og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu-
klæði) og vilja fá að gera ull sína og
gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa
Klæðaverksmiöju Chr. Junkers í Randers
og biðja um fjölbreyttu sýnishornin,
er send eru ókeypis. — Getið Vísis.
MótorMtur
til söiu,
getur fengist í skiftuin fyrir hús
eða lóð.
Ritstj. vfsar á.
KAUPSKAPUR
Östlunds-prentsmiðja.
Hámerarhryggur, ágætur í
göngustaf, fæst með lágu verði á
Hverfisgötu 17.
H U S N Æ Ð I
Lítið herbergi eða afnot af her-
bergi í fjelagi við annan óskast frá
1. nov. Verður aðeins notað 1—2
tím^ á dag sem skrifstofa. Það sje
sem næst bæarbryggjunni. R.v.á.
Stúlka getur fengið leigt með
annari. Upplýsingar í Þingholtsstr.
17.
Herbergi til leigu. R.v.á.
A T V I N N A
Kokkur vanur ósitar að komast
á botnvörpung. R. v. á.
Stúlka óskast í vist. Uppl. Skóla-
vst. 4 C.
Unglingsstúlka, þrifin og vönd-
uð, óska«t í vist aðalega til að gæta
barna. R. v. á.
Maður nýkominn frá útlöndrirn
óskar að fá atvinnu við afgreiðslu
eða eitthvað annað; er mjög dug-
legur og reglusamur, neytir hvorki
víns nje tóbaks, en vill vinna. Finn-
,-ð ritstjórann.