Vísir - 30.10.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1912, Blaðsíða 4
v i S I R - Yfirfrakkaefni og fataefni allskonar hefur fatasöludeild stærra úrvali, eu nokkur önnur verslun hjer á landi. Fljöt afgreiðsla. - Vönduð vinna. Yfirfrakkar Og kvenn-pels- kápur af nýustu gerö og tísku, mikið úr- val nýkomið í Dagsbrún. Verð frá kr. 15.00—125.00 eg lifði eins og í öðrum heimi, mig dreymdi um æsku mína og jeg sá ekkert annað en ljóshliðar hennar og öli þau unaðslegustu augnablik, sem jeg hafði lifað í sveitinni um þennan tíma árs, streymdu í huga minn hvert á fælur öðru, og þau urðu sann- arlega nú í endurminningunni margfalt unaðslegri en þau höfðu verið í virkileikanum fyrr. Mjer fanstjeg sjáþarna hóiinn, þar sem við öuðrún sátum sam- an, þegar jeg var smali, og jeg kvaddi hana í síðasta sinn, en það gat þó ekki verið, því þettað var alí annari sveit. Guðrún átti heima á næsta bæ við mig og var dóttir hjónanna þar. Okkur þótti mjög vænt hvort um annað, en við gjörð- um okkur ekki glöggva grein fyrir því, hvernig vináttu okkar var varið, en öll sveitin v ssi, að við eiskuðumst og vorum leyni- lega trúlofuð. Við vissurn það ekki fyr en við áttum að skiija. Pað var síðasta kveldið, sem jeg var smali, og síðasta kveldið, sem jeg var á æskustöðvum mínum. Kaupmaðurinn varkom- inn til föður míns, og hann var búinn að ráða mig í búð; jeg átti að fara daginn eftir. Guð- rún vissi það og kom til að kveðja mig. Við föðmuðumst, og jeg kysti hana marga kossa, en hún grjet, og jeg fór iíka að gráta. Pá var kaliað á mig: »ívar!« Jeg heyrði, að það ver faðir minn; honum var víst farið að lengja eftir mjer með ærnar. Sólin var að síga bakvið fjall- ið og sendi síðustu geislana á okkur elskendurna. *Jeg verð að fara«, sagði jeg. »En, góði, gleymdu mjer ekki!« »ívar« var kailað, og jeg hrökk upp, því jeg var að enda við að segja eitthvað. »Ertu sofnaður? þú ert alt af að tala við sjálfan þig. Jeg held, þú hafir hlotið að sofa; við höfum iíka röit fót fyrir fót nú í sjálfsagt fjórðung stundar. Við verðum að ríða dálítið greitt, svo við náum háttum í Hiíð.« Hænsna- matnr: Bygg, Mais, heill, Maismjel. Mjög gott og ódýrt ,LIVERPOOL’. L E I G A Fortepíanó óskast leigt. R.v.á. ENSKAR HÚFUR I á unglinga og fullorðna, mikið úrval nýkomið. Reinh. Andersson, g Horninu á ^Hótel Island’ Það var Gísli, sem talaði, og jeg vaknaði eins og af dvala. »Jeg veit ekki, hvort jeg hef kanske dottað*, sagði jeg. »Hvað var jeg að segja?« »Pú hefur altaf verið að muldra eitthvað meðanvið fórum þennan seinagang, við heyrðum ekki orða- skil fyrst, en nú varstu farinn I að tala nokkuð skírt, það var eins og þú værir að tala viðein- hvern, en það gat ekki verið við okkur, við höfðum gaman af þessu og þessvegna lofuðum við þjer að vera í næði.» »Hvað heyrðuð þið mig segja«, spurði jeg nokkuð áfergjulga. »Jeg verð að fara,— og svo nokkru seinna, jeg skal aldrei gleyma þjer og mjer fanst þú vera farinn að skæla og þá var mjer nóg boðið. Mjer datt í Iiug, hvort þú værir orðinn ringlaður og kall- aði. En mjer sýnist það vera tár í augunum á þjer, er það ekki rjett?.« Jeg strauk hendinni um kinn- ina og fann að hún var vot. »Ojá, jeg var nú að rifja upp fyrir mjer þátt úr leikriti, sem jegkunni fyrir mörgum árum,« — sagði jeg og ýtti hattinum aftur á hnakka og klóraði mjer í höfðinu í vand- ræðum mínum, því jeg skamm- aðist mín fyrir að segja þeim, að jeg hefði verið að leika afturgam- a!t ástaræfintýri, Frh. ^3) KAUPSKAPUR Enskunámsbók Geirs Zoega óskar D. Östlund að kaupa. Karlmannsfatnaðir, lítið brúk- aðir, á ungling eða lítinn mann, yfirfrakki, brauðhnífur, rokkur, o. fl. til sölu undir hálfvirði. R. v. á Lýrukassi, mjög stór, með ali-mörgum lögum, ertil sölu með gjafverði. R.v.á. Þorskalýsi gufubrætt fæst með lágu verði á Njálsg, 60. Kofort og ábreiða er til sölu með mjög góðu verði. R.v.á. ~ VAÍjIHESTUE til sölu hjá EGLIJACODSEN. Vetrarfrakki, næstum nýr, selst undir hálfvirði. Til sýnis á afgreiðsiu Vísis. F Æ Ð C Fæði fæst á Laugaveg 32. B. TAPAD-FUNDi-D Skæri fundin. R.v.á.____________ Belti úr svörtu fiaueli með spennuin tapaðist laugard.26.þ.m. Bjarni Hjaltested. Þú, sem tókst pilsið úr for- stofu á Vesturg.5, láttu það á sama stað, svo ekki hijólist verra af. K E N S L A Kensla í þýsku ensku, dönsku o. fl. fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni, Vonarstræti 12.11. Sími 278. H Ll S N Æ Lítið herbergi eða afnot af her- bergi í fjelagi við annan óskast frá 1, nov. Verður aðeins notað 1—2 tíma á dag sem skrifstofa. Það sje sem næst bæarbryggjunni. R.v.á. Stofa er til leigu nú þegar í Þingholtsstræti 15. Ágæt stofa í miðbænum, með sjerinngangi, er til leigu. R.v.á. Ágæt stofa er til leigu á Spít- alasííg 6. A T V I N N A Á Hverfisgötu 2 B. fæst háls- tau stífað, hreinsuð og afpressuð föt. Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. R.v.á. Vetrarstúlka óskast í Berg- staðastræti 3. Utgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.