Vísir - 08.11.1912, Side 1
445
13
Ostar
bestir og ódýrastir
i verslun
Einars Árnasonar.
Fðí og Faíaefol
úrval. Föt saunmö og afg.cidd á i ’-14tímum
Hvergt ódýrarí en í .BAQ'SBRÚ !. Simi 142.
Kemur venjul.út alla daga nema laugard. I 25 blöð frá 25. okt. kosta: Askrifst.50a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- Langbesti augl.staður í bænum. Augl
Afgr.í suðurenda á Hótel Ísl. ll-3og4-6. ! Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. | lega opin kl. 2—4 og 6—S . sje skilað fyrir k\.3 daginn fyiir birtingu.
Fösiud. 8. nóv. 1912.
Háflóð kl. 4,30‘ árd. og kl. 4,47‘síðd.
Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar.
Afmæ/i.
Guðm. Davíðsson, kennari.
Ben. S. Þórarinsson, kaupmaður.
Kristinn Sigurðsson, múrari.
Á morgufl; •
Afmœli. I
Frú Guðrún Pjetursdóttir.
Fyrirlestrar á Háskólanum.
Dr .B. M. Ólsen : Bókmentasaga i
íslands. Kl. 5—6.
Dócent J. Jónsson : Saga íslands.
Ki. 7—8.
Póstáœtlun.
»Ingólfur« til Garðs.
»Ingolf« norður um land til
Kaupmannahafnar.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
Veðrátta í dag.
Loftvog j r 1 < Vindhraði| Veðurlag
Vesttn.e. 750,7 2,6 0 Hálfsk.
Rvík. 747,7 2,2 SA 1 Alsk.
ísaf. 744,5 3,2 V 6 Hálfsk.
Akureyri 741,3 2,5 S 3 Ljettsk.
Grímsst. 713,6 2,2 SSV 2 Ljetfsk.
Seyðisf. 749,1 4,7 V 4 Heiðsk.
Þórshöfn 757,3 . 7,2 V 7 Skýað
Skýnngar.
N—norð- eða norðan, A — aust- eða
austan, S—suð- eða sunnan, V—vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3—
goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinningskaldi,7 —snarpur vindur,8—
hvassviðri,9 — stormur,10—rok, 11 —
ofsaveður. 12— fárviðri.
Kuldi táknaöur með skáletri.
♦
Ur bænurn,
»Ceres« fór 6. þ. m. frá Leith
og ætti því að koma hingað á
sunnudaginn.
»Perwie« fór 5. þ. m. frá Fær-
eyum. Kemur líklega í kveld eða
fyrramálið.
»Irtgólfur« fór til Borgarness í
gær. Jón Stefánsson frá Bjarnar-
höfn tók sjer far á skipinu.
Akureyri, fimtudag.
Skjaldvöru tröllkonu, leikrit eft-
ir Pál Jónsson, ætlar Ungmennafje-
lagið á Akureyri að leika innan
skamms. Er þegar tekið að æfa
flf kappi.
Góð tíð hefur verið undanfarið,
en mjög stormasöm.
Ingólfur, skip Thorefjelagsins,
hefur legið nú eina viku á Siglu-
firði, þar sem hann átti að afferma
og ferina vörur. Getur ekkert að-
hafst fyrir stormum.
ísafirði, í dag.
2 enskir trollarar strönduðu
í fyrri nótt á Patreksfirði. Skrúfan
brotnaði á öðrum þeirra, en á hinu
v ^á^pvasívs^evtvum v li\3el&
kl. b /2.
Kaffi fæst keypt og menn fá að heyra hljóðfæraslátt og söng og
margt annað skemtilegt.
Inngangur 25 au. Allir velkonrmir.
_______\____________
,FRAl’-fundur m ekki
laugardaginn 9. þ. m.
arlaust. Intiri hluti Kóngólandsins
og Níhruppsprettulöndin bíða með
óþreyju eftir að þau sjeu opnuð fyr-
: ir samgöngur og viðskifti. Kóngó-
| ríkið keppist nú við af öllum m.ætti
| að bæta samgöngur og viöskipti við
! innra landið. Vegir eru lagðir og
vjelvagnaleiðir bygðar, sem um leið
styðja að skipagöngum á Kóngó-
fljótinu og þveránum. En samt
mundi þýsk járnbraut vestur að Tan-
ganyika og þaðan inn í landið verða
; öllum vegum yffrsterkari, vegna þess
að hún yrði svo stutt. En þettað
seinlæti f byggingu nýlendubraut-
anna yrði vissulega að víkja fyrir
hraðari ganig, og má segja að eing-
inn tími er hentugri ti! þess en nú-
tímirin.
EGGERT CLAESSEN,
p. t. formaður.
Ferðamolar
eftir
Sigurbjörn Á. Gíslason.
skipinu kom gatá hliðina. Báðar
skipshafnir björguðust.
í nótt strandaði enn einn enskur
trollari á ísafirði. Líka mannbjörg.
Frá bæarstjórnarfundi
7. nóv.
Bæarstjórnarfundur var haldinn í
gær e. m. og stóð yfir frá kl. 5 til
8 i/4 og 9 1/4 til 11 V..
Pessi mál láu fyrir fundinum og
voru rædd:
1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 1913
(1. umræða); urn hana urðu mikl-
ar umræður, er stóðu yfir mestan
hluta af áður greindum tíma.
Var síðan samþykt, að láta hana
ganga til annarar umræðu á næsta
fundi, að því viðbættu, að kos-
in var nefnd til að íhuga einn
af hinum nýu gjaldliðum, sem
í áætluninni stóð, um ráðningar-
skrifstofu fyrir verkamenn. í þá
nefnd voru kosnir:
P. G. Guðmundsson,
Sveinn Björnsson,
Knud Zimsen.
2. Áætlun um tekjur og gjöld
hafnarsjóðs (1. umræða).
3. Beiðni frá Jóni Björnssyni 0g
Birni Kristjánssyni bankastjóra,
um leyfi til að breikka vegstæði
við verslunarhús þeirra í sjó
fram. Frestað að gjöra út um
það mál til næsta fundar.
4. Byggingarnefndarmál, samþykt.
5. Tilkynning frá Sæmundi Einars-
syni sótara um, að hann segir
upp sótarastarfinu frá næstn ára-
mótum. Við það engin athugun
gjörð.
6. Umsóknir komu um undanþágur
frá salernahreinsunargjaldi; því
vísað til umsjónarmanns salerna-
hreinsunar til umsagnar.
7. Einni ekkju gefið eftir að gjalda
aukaútsvar manns hennar, sem
drukknaði í vor.
8. Þessar brunabótavirðingar voru
samþyktar:
Á húsi Magnúsar Egilssonar í
Kirkjumýri 1782 kr.
Á húsi Lárusar Lúðvígssonar í
Þingholtsstræti 31. 7182 kr.
Á húsi Björns Jónssonar fv. ráðh.
við Fríkirkjuveg 19.22559 kr.
Á húsi Björns Krístjánssonar.Vest-
urgötu 4. 25450 kr.
Á húsi Jóli. Jóhannessonar við
Baldursgötu 1. 5064 hr.
Klemens Jónsson stýrði fundi í
forföllum borgarstjóra, sem var
veikur.
9
I landi risa
og dverga.
---- Nl.
Hið sjaldgæfa Ókapídýr er eitt af
veiðidýrunum í skógum þeirra.
Mecklenborgarhertoginn hjelt nú
vestur á bóginn í gegnum Kóngó-
ríkið og vestur að vesturströnd Af-
ríku. Ýmislegur fróðleikur vanst
um marga landkosti inni í landinu
á þessum breiddargráðum og upp-
ástungan um það, að fá járnbrau
sem fyrst þar inn í landið, verður
sífelt rjettmætari og sjálfsagðari. í
gegnum löndÞjóðverjaí Austurafríku
liggur ekki einungis stysti vegurinn
til landanna, þar sem Níl sprettur
upp, heldur og einnig til Kóngó
landanna, og sá, sem ræður yfir veg-
inum og samgöngunum, liann stend-
ur nærri þeim rjetti að nota sjer
löndin umhverfis. Nú eru menn
farnir að nema gull úr farvegum
ánna fyrir vestan Albertsvatn. Geysi
auður liggur grafinn í þessum svarta
Ieir þar — og hver á að nota sjer
hann? Gúmmíræktin hefur lent í
mola vegna þess, hvernig Belgirhafa
rænt og pínt landið. En nú er far-
inn að sjást litur á því, að menn
sjeu að glæða hana aftur með því
að leggja nýjar gróðrastöðvar, Hin
nátturlegu auðæfi landsins geta enn
vaxið og ávaxtast geysimikið, jafn-
vel þótt sá tími sje liðinn er menn
gátu látið sig dreyma um, að hnoss-
in fjellu í skaut manna fyrirhafn-
----- Frh.
Margir góðir drengir.
Annars eru það argar fjarstæður,
ef nokkur heldurað allir Norðmenn,
sem stunda fískiveiðar norðanlands
sjeu »drykkjusvín og »draslarar«;
margir þeirra eru heiðvirðir menn
sem svíður sárt að sjá óreglu hinna,
eins og greinilega kom í ljós, þeg-
ar þeir sendu stórþinginu í Kristj-
aníu beiðnir um, að norskt herskip
væri sent til Siglufjarðar til að hafa,
hemil á óreglumönnum. — Það var
litlu áður en sjerstakur lögreglu-
stjóri var sendur til Siglufjarðar. —
Þcir Norðmenn eru fúsir til að
gjöra íslendingum margan greiða,
flytja þá t. d. iðulega ókeypis
hafna á milli á Norðurlandi, — og
eru jafnframt mjög þákklátir þeim,
sem hlynna góðu að sjómönnunum.
Þannig heyrði jeg, að þeim lá
mjög hlýtt orð til Arthur Gooks
trúboða á Akureyri fyrir sjómanna-
heimilið, seni hann hefur stofnsett
á Sjónarhæð. — Er þar lestrarstofa
fyrir sjómenn og seídur matur og
kaffi afaródýrt. — En hinu bættu
kunnugir við, að þeir væru alveg
liissa á að íslendingar skyldu ekki
sjálfir eiga eitt einasta sjómanna-
heimiii neinstaðar með ströndum
fram, enda er það bæði skörnrn og
skaði.
Suiuir eru Norðmennirnir áhuga-
samir trúmenn, sem furða sig á hvað
lítið þeir verða varir við kristilega
safnaðarstarfsemi lijer á íandi. —
Jeg var t. d. í sumar við ofurlítinn
kvöldsöng, sem sjera Scheen hjelt
með nokkrum Norðmönnum á Odd-
eyri og var á eftir bænagjörð, sem
5 eða 6 Norðmenn tóku heyranleg-
ati þátt í.
Ósannur frjettaburður.
Einhverjir náungar skrifuðu norsk-
um blöðum í sumar, að aðflutnings-
bannslögin væru stórum brotin á
Siglufirði og kæmu því að engu
l.iði. — En það eru hinar mestu
| ýkjur. — Ef til vill hafa einn eða
I tveír útgerðarmcnn norskir fengið