Vísir - 08.11.1912, Side 2

Vísir - 08.11.1912, Side 2
V I S 1 R r-iaamww.-aænc-? eitthvað lítilsháttar af áfengi handa sjáifum sjer með skipum sínum, en það sem selt var, var vafalaust pantað frá innlendum vínsölum.— Hitt er annað mál, að hefði lög- reglusijórinn verið Ijelegur, hefði . áfengið sjálfsagt streymt þar inn í stórum stýl, en sem betur fer, er því ekki til að dreifa, eins og þeg- ar hefur verið sagt, Frh. "\3\su * \ tvo.Wfc, er keyptur á afgreiðslunni. > Stáprata et\ er að neyta aðeins Cacao, þegar það fæst með öðru eins afbragðsverði og hjá okkur, nefnilega Cacao besia teg. á 85 í pundavís, 5—10 pd. í einu á 0.80, staerri kaup 0.78. Versl. Víkingur, Laugaveg 5. NÝKOMIÐ: Kenslubók í dönsku, II. bindi, eftir Jón Ófeigsson og Jóhannes Sigfússon. Kostar í bandi kr. 1,50 Hefur sjerstök meðmæli fræðslu- máltstjóra. Bók náttúrunnar, eftir Z. Tope- lius, (þýtt hefur sjera Friðrik Frið- riksson) L hefti, 2. útgáfa, með fjölda mörgum myndum. Kostar í bandi kr. 1,00. Ágæt barnabók. Mjallhvít, 6. prentun. Betra letur en áður. Kostar 35 au. Besta barnabók. Bækurnar fást hjá öllum bóksöl- um. Guðmundur Gamalíelsson. Aðalfundur Taflfjelags R.vfkur verður haldinn sunnud. 10. nóv. kl. 5 s.d. í Bárunni, uppi. Allir mæti. Nýir meðlimir gefi sig fram við Harald Sigurðsson hjá Zimsen. Stjórnin. byrjaðí í vef 5. Laugaveg 5. Þar verða allar vörur seldar með innkaupsverði, því atlt á að seljast. Notið nú tækifærið. Sæt saft, pelinn 0.20 Gerpúlver egta Sýltetöj mjög ódýrt. Niðursoðið t. d. 0.85 Leverpostej 0.20—0.40 dósin, Grísasýlta, ágæt. 1 pd. dós 0.50, 2 pd. dós 0.90 Sardínur frá 0.20 The frá 1.50 Fægiduft 0.04 Ofnsverta 0.07 ! o. fleira Carl Lárusson. V I N N A Á Kárastíg 5. fæst stífað hálstau. Stúlka óskast í vist strax, dugleg, þrifin og lundgóð, til Carls Lárus- souar, Laugaveg 5. Stúlka, vön húsverkum og vel að sjer í matartilbúningi, óskar eftir atvinnu nú þegar, helst fyrri hluta dags eða eftir samkomulagi, til 10. jan. eða lengur. R. v. á. Kjólasaumastofan á »Hotel ísland* tekur til sauma alskonar kvenfatnað og krakkaföt, en sjerstaklega kjóla og dragtir. 2. lofti nr. 28. Valgerður Jónsdóttir. KAUPSKAPUR Þorskalýsi ágælt fæst á Njáls- götu 60. og kostar 12 au. pelinn. Hortensfa og Tasíublóm er til sölu á Hverfisgötu 34. Skyr, ágætt en ódýrt, nýkomið á Vesturgötu 35. (uppi). Ofn lítill óskast keyptur. R.v.á. Goðafræði grísk-rómversk með myndum óskast til kaups nú þegar. R.v.á. Karlmannsúr nýtt og vandað ásamt festi fæst með tækifærisverði á afgr. Vísis. ^tapad-fundið (|j§ Peningabudda hefur tapast á Laugavegi, Ingólfsstræti eð Þing- holtsstræti. Skilist í Þingholtstræti 16. gegn fundarlaunum. Borðdúkur lítill hefur fundist á Lækjargötu. Vitjist á Laugaveg 18 A. 10 kr. seðill fundinn. Upplýs- ingar á Barónsstíg 20. Ungfrú Sigríður Jochumsdóttir frá Arngerðareyri getur vitjað pen- ingabrjefs að Ási gegn borgun þessarar auglýsingar. — Sími 236. H Ú S N Æ Ð I Herbergi til leigu nú þegar fyrir aðeins 3 kr. R.v.á. Herbergi óskast til leigu frá 15. þ.m. Helst með húsgögnum. R. v. á. L E I G A Skrifyjel óskast til leigu. R. v. á. Píanó óskast til Ieigu. R.v.á. 0XV2L ósliast sem alUa liaup \ 9 "\Lppt. gojut JVvtvV 5,\t\avssot\ foaupmalkt, £au$a\)o$ mam .g ~ ■ Útgefandi : Einar Gunnarsson, cand. phil. — smáar og stórar — í verslun EINARS ÁRNASONAR. Ferðamaður spyr : Hvar á jeg að fá mjer ódýran en góðan mat að borða? Bæarmaður svarar fljótt: Hvergi hjer í Reykjavík er hægt að fá góðan, heitan mat frá kl. 8 f. m. til kl. 11 e. m. fyrir 0,35 til 1 kr. pr. portión, og aðeins að þurfa að bíða 5—15 mínútur, nema í matsöluhúsinu , S n g ó 1 f u r Botnvörpuskip til sölu. Folio 1109. — 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí gangs vjelar 67 fullk. hestaöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu. Folioll03. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk. hestöfl. ÍO1/^ mílu á klt., 6 tonna kolabr á sólarhr. — Hval- bak. Lágt verð. Folio 1063. — 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí- gangs vjelar. • Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill, sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostuaður um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt 1911. Nýr skrúfu ás 1909. Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttuni o. s. frv. snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers Newcastle-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fiskiskip. Símnefni: »Speedy«, Newcastle-on-Tyne. Scotts Code. Östlunds-pentsmiðja.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.