Vísir - 19.11.1912, Síða 2

Vísir - 19.11.1912, Síða 2
V í 5 1 R / 1 * * Verslunin Dagsbrú er vel byrg af alskonar fatnaði og vefnaðarvörum. <g Af Karmannafatnaði 2 eru til meðal annars: Waterproofkápur, öllum nauðsynlegar núna í íllviðrunum, vetrarfrakkar og stórtreyur, ómissandi þegar kólnar, Mikið úrval af tilbúnum Jakkafötum, sporívesti, húfur, treflar, manchetskyrtur, flibbar, kragar og ljómandi fallegar slaufur af öllum tegundum. — Sokkar, vettlingar, húfur, hattar, treflar, leikfimisföt, glímuföt (tricot). Nærfatnaður, g mikið úrval. Af Kvennfataði: Regnkápur, vetrarkápur, hattar, loðkápur (Pelser), mjög fallegar og vandaðar; að eins fáar til. Bóar úr skinni og fjððrum. Undirfatnaður alskonar, þar á meðal millumpils frá kr. 2,50 til 24 kr. Ennfremur silki og slifsaborðarnir alþektu. I'jölda margar tegundir af svuntu- og treyu-tauum, úr ull og silki, alveg óviðjafnanlega falleg. Nýtísku kvennkápu-efni. — Ljereft, flónel og tvistdúkar o. fl. o. fl., sem ómögulegt er upp að telja. Mikið úrval af Kailmannafata-efnum og frakka-efnum. Þeir, sem þurfa að fá föt fyrir jólin, ættu allir að snúa sjer sem fyrst til saumastofunnar í Dagsbrún. Óráð að draga það lengi. '7K Allar vörur verða seldar með afarlágu verði til jólaf RacLdir almennings. Skipasamgöngurnar. Nú hefur þá D. F. D. S. sagt upp samningum um skipaferðir til íslands. Vill fjelagið nú fá uppbót á ýmsu og breyta samningunum sjer í hag. Það er ílt og leiðin- legt að vera þannig upp á eitt fje- Iag kominn, sem farið getur eftir sínum eigin geðþótta og getur sjálft Iesið okkur fyrir samnings- skilmálana. Mundi ekkert fjelag fást til að taka að sjer ferðir þessar með sömu skilmálum og D. F. D. S. hefur nú. Jeg skil varla annað. En það er annað, sem finna má að þessum ferðum, þær eru, eins og þeim er nú fyrir komið, alger- lega ófærar, Sú var tíðin, er íslendingar sóttu allar sínar vörur til Khafnar, en sem betur fer, hefur það smá breyst til batnaðar. Verslun við England og Þýskaland vex ár frá ári, og virðist mjer að nú sje svo komið, að ferðir til Khafnar að mestu leyti mættu falla niður. Vegalengdin hjeð- an til Khafnar er ait að því tvöfalt lengri en til Leith. Ef því enskt fjelag fengist til að taka þessar ferð- ir að sjer, sparaðist við það helm- ingur vegalengdar. En hefur þá flutningsgjald fyrir farþega og vörur verið helmingi lægra milli Leith og íslands, held- ur en milli Khafnar og íslands? Ónei! Flutningsgjald fyrir farþega hefur verið öldungis hið sama til þessara tveggja staða og flutnings- gjald undir vörur hefur verið mjög líkt. Og hvaða vörur eru það svo, sem við fáum frá Khöfn? Það munu mestmegnis vera þýskar og jafnvel enskar vörur. Þær verða ef til vill ódýrari, þegar þær fyrst eru fluttar til Danmerkur og þaðan aftur þessa löngu Ieið til íslands, heldur en ef þær yrðu fluttar hing- að beina leið frá Englandi eða Þýskalandi,? Ef okkur vantar egg, flesk eða smjör, en það eru helstu afurðir Danmerkur, væri mikið rjettara að dömtt- o$ ^vevva- ^e^tt^ápttv evtt wtt tt^komttav \ stóvu ttvvatl \ oevstttw Marteins Einarssonar, £att^a\)e^ Specialforretning i Anlægs- og Transporímateriel samt Grubeartikler, Stort Lager föres af Skinner i ailegangbare Profiler, Avvikespor-, Drejeskiver, Tipvogne, Plafeautraller, Grubevogne, Hjulsatse, Lagere etc. Svingkraner fra tget Værksted for Haand- og Maskin- kraft, stationære og transportable, Krabbekraner, Wincher, Ophalingsspil.Bremseberg, Kjerrater etc.Betonblande- maskiner (Smith- og Ransome-Typer), Svedala Stenknusere, Sorterere, Betontrillebörer af Jern, Cokesgryter, Sand- varmere etc. Elektrisk sveisede Staaltraadsgjærder, Flæt- værksgjærder, Gjærdestoiper og Porte fra eget Gjærde- værksted. Pay & Brinck, Kristiania, ____________________Norge Barnaleikföng margskonar ávalt til í verslun Jóns Zoepfa. 11 Hver vill vinna I Milj ónina? Hana getur hver sá unnið, sem kaupir hlutaseðil til riæsta drátt- ar í hsnu danska nýlendu flokk lotteríi. — Ábyrgð danska ríkisins — Lotteríið hefur 50,000 hlutinieö 21.550 vlnningum og 5 verðlaunum, samtals: 5 miljónir 175.000 frankar. Aðalvinningurinn er, þá best gengur: 1000000,oo frankar (Ein miljón trankar.) Sundurliðun: 1 á 450000,oo 1 - 250000,oo 1 - 150000,oo 1 - 100000,oo 1 - 80000,oo 1 - 70o00,oo 1 - 60000,oo 3 - 50000, oo 2 - 40000,oo 2 - 30000,oo 2 - 20000, oo 5 - 15000,oo 10 - 10000,oo 24 5000,oo 34 3000oo 64 2000oo 210 1000,00 300, hverj- við senda af og til smásnekkju til Es- bjerg, sem er aðal útflutningsstaður fyrir þessar dönsku afurðir. Að mínu áliti væri heppilegast, að fjelag það, er hefði skipagöng- ur hingað með höndum, hefði bæki- stöð sína í Hull á Englandi. Ligg- ur sji borg best fyrir enskar og amerískar vörur, þareð á því stutta svæði, sem -er milli hennar og Li- verpool, eru helstu verksmiðjuborg- ir Englands, svo sem Manchester, Sheffield, Leeds o. fl. og Liverpool er aðalinnflutningsstaður amerískra afurða í Evrópu. Ennfremur hefur þessi borg reglu- bundin sambönd við allar helstu hafnarborgir annara þjóða: Bergen, Christjaníu, Khöfn, Esbjerg, Ham- borg, Rotterdam, Antwerpen, de Havre. Til flestra þessara borga munu vera skipaferðir tvisvar eða jafnvel oftar á viku hverri. Og þaðan eru einnig reglubundnar ferð- ir tii Miðjarðarhafsins. Minni mig rjett, verða kaupmenn hjer, sem senda vilja fisk til Spátiar stystu leið, — en þó ekki svo mikið, að því taki, að ferma heilt skip — oft að senda fisk sinn til Leith, þaðan er hann svo sendur til Hull og þaðan loks til Spánar. Mundi það og 21197 vinningar á 500, 250, 200, 150, o. s. frv. Dregið er einu sinni a um mánuði, og hlutaverðið hvern drátt er: fyrir1/, hlut kr. 22,50\hjermeðta!ið - V2 —- - ll,50\burðargjald - J/4 - 6,00 á seðli og - Vs — - 3.25jdráttarlista. Sakir hinnar ntiklu fjarlægðar og seina póstsambands verður að- eins tekið vlð borgun fyr- ir tvo drættl f elnu.ogupp- hæðin sendist í póstávísun' eða ábyrgðarbrjefí. Danska ríkið á- by’-gist, að vinningarnir sjeu til, og verða þefr borgaðirán affalla. Sakir hinna miklu líkinda um vinning (hjer um bll annar hver hlutur vinnur), mábú- ast við, að hlutirnir seljist fljótt, og eru þjer því beðnir að senda pöntun yðar sem fyrst. Utanáskrift: C. Edeling, Köbenhavn Ö. Dan- mark. ANDSÁPUR bestar og ódýrastar í versl. JÓNS ZOEGA. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.