Vísir - 19.11.1912, Side 4

Vísir - 19.11.1912, Side 4
V I R SKOFATNAÐUR aliskonar og VETRARSJ Ö L meö lágu verði fæst í KA U P AN G I, LINDARGÖTU 41. Eaddir almennings. Sætt kex t j áður 0,35 pr. pd.,nú 0,35 og 0,28, ef keypt eru 10 pd. í einu, Klemens Jónsson Ihjá hafði álitið á síðasta bæarstjórnar- fundi, aö barnaskólakennarar hefðu svo mikil laun, að þeir blátt áfram raeru að gleypa bæarsjóð!!! En þar sem hann einn hefur Iaun á við 10—12 barnaskólakennara, þá hef- ur sumum dottið í hug, að hon- um mundi þá kannske tákast að gleypa landsjóð. Annars hefur heyrst, að kennarar hafi sent Klem- ensi ærlegt þakkarávarp fyrir öfgar þessar, og sett tvöfalt burðargjald (frímerki) á brjefið (4 aura þar — kornið fyllir mælirinn). Sanngjarn. Ath.gr. Mjer hefur verið sýnd ofanriluð grein og finst hún ekki svo sann- gjörn, sem höf. sjálfur álítur (sbr. dulnefni hans: »Sanngjarn<). Jeg heyrði K. J. eigi tala um að kröfur barnaskólakennara væru ósanngjarn- ar, og því engin ástæða fyrir þá, að reiðast ummælum hans um skól- ann, þar sem því verður ekki neit- að, að skólinn verður æði dýr bæ- arbúum í framtíðinni, ef tillög til hans hækkuðu oft um 5 þúsundir, eins og gert er ráð fyrir aö þau geri næsta ár. Áheyxandi. 'Mtan aj awdv. Slys. Kona Guðmundar bónda í Eyði-Sandvík í Flóa, Sesselja Jóns- dóttir, systirSímonará Selfossi, hvarf á miðvikudags morguninn heiman frá bænum. Var þegar tekið að leita hennar og fanst hún fyrir utan tún niðri í pytli þar og var þá ör- end. Ekki vita menn til að hún hafi verið sinnisveik. Ur bænum Sjera Ólafur Ólafsson fríkirkju- prestur kom í fyrrakvöld að austan frá því að jarðsyngja Jón dbrm. í Þorlákshöfn. Elliár Kolskeggs. Eftir Jóhann Bojer. Þegar hún kvartaöi undan þreytu, sagði hann að hún skyldi drekka kaffi; ef hún kvartaði undan, að sjer væri íllt í bakinu, nuggaði hann hana með álúni. Er hún varð með barni, fjekk hún ekki neina hjálp fyrír það: Vinnan er einmitt holl, þegar svo stendur á. Kolskeggur hlakkaði til Engilbert Einarssyni. Strausykur á kr. 0,25 í sekk, Púðursykur á kr. 0,2372 í sekk. tajá Engilbert Einarssyni. að eignast son, sem hann gæti kent að hugsa sjálfur. Hann sat alla daga með gleraug- un langt niðri á nefi og las yfir- setukvennafræði, því að hann ætlaöi sjálfur að sitja yfir konu sinni. Er hin unga kona lá og hljóðaði, sat hann hjá henni og nuggaði hana á ymsum stöðum með álúni. Er barnið fæddist var það stúlka. Kolskeggur tók þessu með still- ingu. Kvennmaðurinn hefur einnig köllun. Næsta ár skildi hann, að nú myndi sonurinn vera á ferðinni. Aftur var það stúlka. En er þrjú ár voru liðin og þrjár Ijóshærðar smátelpur grjetu í húsum hans, þá byrjaði hann að hugsa fyrir alvöru. Hann sá ekki, að hin unga kona var nú orðin breytt; brjóstið var fallið saman, hún var orðin fram- sctt, föl og veikluleg. Hann drakk sterkt kaffi,leit fram fyrir sig gegn- um hið fágaða gler og hugsaði fast um, hvernig á þvi stæði, að annar eignaðist aðeins piltbörn, en hinn aðeins stúlkur. Þar býr einhver leyndardómur undir og á því ríður, að Ieggjast svo djúpt, að menn finni hann. Einirberjate dregur úr kvið á nautum, en ekki á kúm; þettað er þá karldrykkur, og Kolskeggur hætti ekki fyr við konu sína, en hún Ijet það eftir lionum, að drekka bolla af einirberjate á hverjum degi. Næsta ár kom aftur stúlka. Kolskeggur hljóp ekki á sig fyrir það, en tók því stillilega og hugsaðj margt. Tímarnir urðu verri og verri, hann skrifaði stöðugt í blöðin grein- ar, sem aldrei voru teknar. Það sýndi sig, að sami rassinn var undir blaðstjórum, málafærslu- mönnum og kennurum og því eldri sem Kolskeggur varð, hjelt það æ meir vöku fyrir honum um nætur, þettað einkennilega, að hann skyldi altaf hafa rjett að mæla, en altaf, altaf verða fyrir skakkafallinu. Frh. Mjólk fæsi allan daginn í Bergsiaðastræti 24. Dæmalausí ódýrt. Cacao ágætt 0.85 (ódýrara í stærri kaupum). Consum Chocolade 0.88 Víking — 0.88 Vanille — 0.67. Gerpúlver egta á 0.85. Sýltetöi mjög ódýrt. Margskonar niðursoðið t. d. Sar- dínur frá 0.20 au. dósin. Egta Grísasýlta, 2 pd. dós 0.90 au. Sæt saft, pelinn 0.20. Ofnsverta 0.07 dósin. Fægiduft 0.04, o. fl. og fleira. Carl Lárusson, Laugaveg 5. Grleymið ekki, að Tóbak og Vindlar er ódýrast í verslun Jóns Zoega. 5Salá\»\t\s£pW J^ppelsVtuw C.a*V £áxussoti. Nærföt best og ödýrust í Vöruhúsinu 9 Austurstræti IO. NÝKOMIÐ! Húfugarn, hvítt og mislitt, Peysur, hvítar og mislitar, og margt fleira f Vöruhúsið, Austurstræti 10. ^ V I N N A» M Stíilka óskast í vist strax á gott heimili. Hátt kaup, enda sje hún dugleg og þrifin. Ritstjóri vísar á. Nú fæst nóg m j ó 1 k kvelds og morgna í Bankastræti 7. MVuáVa* v\t\áWt\^at og Vófcafi mjög ódýrt hjáj Engilbert Einarssyni. Grólfmottur, mikið úrval hjá Engilbert Einarssyni. Enn þá eru bollapörin með hálfvirði hjá Engilbert Einarssyni. Margarine frá 0,45 til 0,60 pr. pund, ódýrara ef keypt eru fimm pund í einu hjá Engilbert Einarssyní. Ostar mjög ódýrir hjá Engíibert Einarssyni. Emaileraða potta katla, könnur Og olíumaskínur ættu menn að spyrja fyrst um verðið á hjá Engiibert Einarssyni. H U S N Æ Ð I Einhleypur maður getur nú þegar fengið leigt herbergi á Lauga- veg 108. Gott herbergi cr til Ieigu á góðum stað. R.v.á. TAPAD-FUNDIÐ l Böggull, sjal, sængurver og háls- lín tapað á leið inn í Laugar, Skil- ist á afgreiðslu Vísis eða á Brtkku- stíg 14. Barnaskóhlíf töpuð. Skilist til M. Benjamínssonar úrsmiðs. L E I G A Orgel óskast til leigu. R.v.á. KAUPSKAPUR ^ Hænur fjórar ungar til sölu. R.v.á, Utgeíandí : Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prenlsniiðja.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.