Vísir


Vísir - 20.11.1912, Qupperneq 1

Vísir - 20.11.1912, Qupperneq 1
455 23 besíir og ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. JP © \S\V Föí og Fataefni. s!£1*,?ruI™Sf úrval. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tímum. Hvergiódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugard, Afgr.í suöurenda á Hótel Isl. ll-3og4-6. MiSvikud. 20. nóv. 1912. Háflóð kl.2,5‘ árd. og kl.2,27‘síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar. Afmœli. Reinh. Andersson, klæðskeri. Veðrátta í dag. Loftvog , r | Vindhiaði Veðurlag Vestme. 759,1 3,0 NV 5 Heið6k. Rvík. 758,7 4,8 0 Heiðsk. ísaf. 760,4 4,9 NV 2 Ljetlsk. Akureyri 757,7 2,0 NV 2 Ljcttsk. Grímsst. 722,6 5,0 N 2 Snjór Seyðisf. 752,7 3,0 NV 2 Regn Þórshöfn 748,1 3,3 NV 5 Regn Skýringar. N—norð-eða norðan, A —aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul,3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur.10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Kuldi táknaöur með skáletri. *y%í úUöwdwm. Þrælaversiunin hvíia. Á ári hverju hverfa um 1800 ungar stúlkur á leiðinni frá New York inn í Bandaríkin. — Og flestar þeirra hafa keyptfarseðlaumChicago. Landsstjórnin sjer um að þær kom- ist í rjettar járnbrautarlestir, en úr því eru þær varnarlitlar gagnvart kvennaveiðurum, sem tæla þær með sjer og selja þær svo til ólifnaðar. Sjaídan spyrst nokkurntíma framar til þeirra, sern lenda í klóm þess- ara þrælmenna. Aðrir kvennasalar tæla ungar stúlkur frá Norðurálfunni til Egypta- lands og selja þær svo í kvenna- búr og pútnahús Múhameðstrúar- manna, og ætla menn að svo hafi verið farið með 200 hvítar stúlk- ur í fyrra.---. — Það eru voða- Iegar töiur. Á. Dr„ Woodrow Wilson.for- seti Bandaríkjanna, hefur gert vísu um sjálfan sig, er lýsir honum á þessa leið: As a beauty I am not a star, There are others more handsom by far, But my face, I don’t mind it, For I am behind it! The people in front get the jarl! Smávegis. Hjartað hægra megin. Lítill piltur áskólaaldri.að nafni Davíð Krunish í New York, átti fyrir nokkru líf sitt að þakka því, að hjarta hans var á röngum stað. Svo bar til, að við skilmingaæfingar rakst korða- oddur í hann, þar sem hjartað átti að vera. Læknar urðu forviða er 25 blöð frá 25. okt. kosta: A skriíst.50a. Skrifstofa í Pcsthússiræti 14A. Send út um land 60 au — Eint'. biöð 3 a. lega opin kl. 2—4 og 6—8 . Venju- Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu. Líkkisturnar viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGl og EINAR. þeir komu og sáu hann lifandi, hví að þeir þeir sögðu, að hann hefði átt að vera dauður, þar til þeir upp- götvuðu, að hjartað í honum var hægramegin. Huggóður kvennmaður. Dr. Sidonie Weinmann, ungur kvenlæknirá bæarspítalanum í Mann- heim, bjargaði lífi kvennmanns, sem var veik af Blóðleysi (Anæmia) og í dauðann kominn, með þvíað leyfa að leitt væri nægilegt blóð úr sjer og í hina konuna. Báðum konunum heilsaðist vel. Ur bænum 1. hefti af orðabók Jóns Ólafs- sonar er nú fullprentað og verður til sölu næstu daga. Húsaskifti. »Breiðfjörðshús« í Aðalstræli hefur Jóhann kaupmaður Jóhannesson selt Þorleifi kaupmanni Guðmundssyni frá Háeyri, en Þor- Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksmiðjunni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi láuuð ókeypis í kirkjuna. sjóður kostar. Eru þar í almennar reglur um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma, er stjórnarráðið iiefur sett (12. f. m.) í samráði við landlækni, og sótthreinsunarreglur, er landlæknir hefur sett (s. d.) Kver þetta er sent læknuni, sótt- hreinsunarmönnum, yfirsetukonum sýslumöunum og bæarfógetum, nreppstjórum, hreppsnefndum og bæarstjórum og heilbrigðisnefndum og fæst auk þess hjá öllum bóksöl- um fyrir 20 au. I sótthreinsunarreglunum er ýms róðleikur fyrir alþýðu. Meðgöngutími næmra sjúkr dóma. Þess ber að gæta, að menn sýkjast aldrei af næmum sjúkdóm- um samstundis og þeir smittast, heldur líður ávalt nokkur og stund- um Iangur tími frá því, er sótt- Fata-efna-úrvaí. H§Á annað hundrað teg. úr aðvelja^ í klæðavsrsiun H. ANDERSEN & SÖN. Aðalstræti 15. _ Mikið af efnum nýkomið. Q Munið eftir jólafötunum í tfma. leifur hefur aftur selt Jóhanni hús sitt í Kirkjustræti 8 B. Sakamálsrannsókn var nýlega hafin gegn Samsoni Eyjólfssyni, rit- stjóra »Svipunnar«, þar sem svo var litið á, að hann hefði reynt að hafa fje út hjá íslandsbanka (eða Schou bankastjóra) með hótunum. Tvö rjettarhöld hafa verið haldin af prófessor Einari Arnórssyni í forföllum fógeta, sem er veikur, og hafa þeir komið fyrir rjett Schou bankastjóri, Waage bankaritari, Samson, Kristján Ó. Þorgrímsson. Ólafur G. Eyjólfsson og Þórður J. Thoroddsen. Lítið mun hafa sannast í rann- sókn þessari og er búist við að hún falli hjer niður. Atli. Sigurjón Markússon, Iögmað- ur í Stykkishólmi, fór í fyrradag með mótorbáti úr Hólminum út í Eyrarsveit. Vegna storms varð bát- urinn að lenda hjá Hjarðarbóli við Kolgrafarfjörð, rak þar upp og brotnaði mjög. Ekkert manntjón varð, en báturinn er talinn ónýtur. (Símfregn). Sóíivarnarbók heitir ný útgefið þriggja arka rit, sem lands- l:veikjurnar komast í Iíkama manns og þar til hann kennir sjer meins; er sá tími kallaður meðgöngutími veikinnar, og er hann mismunandi eftir því, hver veikin er, sem sjá má á yfirliti því, er hjer fer á eftir. Meðgöngutími. (Venjulegasta tíma- <?iúlrrinmar lengd frá því mann' isJUKUOmar. eskja snnttast og þar til er hún sýkist) Taugaveiki 4—14—21 dagur Blóðsótt 2— 7 — Dílaveiki 4— 8—14 — Kólera 2—5—8 — Barnaveiki 2—4—7 — Kíghósti 3— 8 — Kvefpest 2— 3 — Hettusótt 7—14—21 — Skarlatssótt 2— 4— 7 — Mislingar 10—11 — Bólusótt 10—13 — Svartidauði 2—5—10 — Berklaveiki Holdsveiki nokkrarvikur—mörgár. (Sóttvarnarbók). Taflfjeiag Reykjavíkur. Fundur á hverju kveldi kl. 81/2 í Bárubúð, uppi. Elliár Kolskeggs. Eftir Jóhann Bojer. ---- Frh. Þegar hann var orðinn sjötugur, hlupu fimm Ijóshærðar, rjóðar smá- telpur um liúsin hjá honum, sjötta reyndi að slcríða og sjöunda var enn á brjósti. *Þettað, að við skul- um altaf eignast tómar stúlkur, hlýtur að vera, kvilli tfmans*, hugs- aði Kolskeggur, og það var ekki honum fjarri skapi að kenna frjáls- lynda flokkum og hringjaranum um. Annars var hann góður faðir, menn fulJyrða að sjest hafi, að hann hafði sitt barnið á hvoru hnjenu á meðan hann rakaði sigj Allt tekst ef menn að eins fara sjer stillilega. Þegar Kolskeggur var orðinn 75 ára, hafði hann eignast 8 stúlkur og hin elsta var nærri orðin full- orðin, og ekki veitti af því núna, því móðirin gat ekki orkað meiru. Hún lá oftast útaf í herberginu sínu og hóstaði. En Kolskeggur var sjálfur farinn, honuni var ílt í fótunum og bak- verk hafði hann. Honum veitti örð- ugt að komast nógu fljótt ofan að veginum, þegar stjórnmálamennirnir fóru fram hjá. Hann reyndi að lækna konu sína með sömu með- ulum og honum varð gott af. »011 veikindi eiga kyn saman að rekja,« sagði hann. Konan, sem einusinni var ung og blómleg, gat nú eigi risið úr rekkju framar. Þegar eista dóttir hennar kom og spurði: »Viltu ekki borða, mamma,« svaraði hún. »Nei, jeg er södd.« »Viltu þá ekki að við látum sækja lækni mamma?* »Það er nú um seinan,* og hún hóstaði, sneri sjer upp í rúminu og svaraði ekki íleiri spurningum. Yngstu krakkarnir grenjuðu, þeir fengu að grenja; hún gat ekki meira. En Kolskeggur sat allan daginn og hugsaði um ný lækninga-meðul handa sjálfum sjer, því ellin er þung og ein veikindin geta af sjer önnur. Miklu suliaði hann ofan í sig og mikið bar hann á sig. Ef einhver kom til hans, var honum ljettir í, að segja honum frá kvölum sínum. »Það byrjar í stóru tánnic, sagði hann með nasahljóði, »svo lieldur þaðáfram hingað«, hann strauk upp fæturnar á sjer, »svo hleypur það hingað upp«, hann lagði hendina á bakið, »svo stingur það sjer hjerna inn í síðuna*, hann klappaði á brjóstið á sjer og velti vöngum þungt hugsandi, hann varð ekki var við að gesturinn var að lokum allur á burtu, hann vildi, hvað sem taut- aði , segja frá öllu til enda. Svo kom árið 1905 og miklir vlðburðir með því. í bygðarlaginu var gleði mikil útaf frelsinu, en Kol- skeggur grjet. Frh.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.