Vísir - 20.11.1912, Síða 2

Vísir - 20.11.1912, Síða 2
* V í S 1 R $ *\) evstuxvl v\xxv ev vel fcx&v^ aj a^sliowaY JatwaðÝ o$ oeJnaS&YoÖYum. Af Karlraannafaínaði eru 1il meðai annars: Waterproofkápur, öllum nauðsynlegar núna í íllviðrunum, vetrarfrakkar og stórtreyur, ómissandi þegar kólnar, Mikið úrval af tilbúnum jakkafötum, sportvesti, húfur, treflar, manchetskyrtur, flibbar, kragar og ljómandi faliegar slaufur af öllum tegundum. — Sokkar, vettiingar, húíur, hattar, treflar, leikfimisföt, glímuföt (tricot). Nærfatnaður, mikið úrvai. Af Kvepinfatnaði: Regnkápur, vetrarkápur, hattar, loðkápur (Peleer), mjög fallegar og vandaðar; að eins fáar til. Bóar úr skinni og fjöðrum. Undirfatnaður alskonar, þar á meðal millumpils frá kr. 2,50 til 24 kr. Ennfremur silki og slifsaborðarnir alþektu. Fjölda rnargar tegundir af svuntu- og treyu-tauum, úr ull og silki, alveg óviðjafnanlega falleg. Nýtísku kvennkápu-efni. — Ljereft, flónel og tvistdúkar o. fl. o. fl., sem ómögulegt er upp að telja. Mikið úrval af Karlmannafata-efnum og frakka-efnum. Þeir, sem þurfa að fá föt fyrir jólin, ættu allir að snúa sjer sem fyrst til saumastofunnar í Dagsbrún. Óráð að draga það lengi. Allar vörur verða seldar meö afarlágu verði tii jóla. Brjef til Vísis. Kæri Vísir! Jeg þakka þjer innilega fyrir alt, sem þú hefur sagt, og einna best fyrir að birta brjefið mitt í hauat, þó það sýnist prjedikað fyrir dauf- um eyrum. Enda verða flest brjef og blöð að hlýta sama dómi. Ekki einn tíundi af því, sem skrifað er um, er tekið til greina, en það var ekki þettað, sem jeg ætlaði að tala um. — Það var samgöngumálið, sem mjer liggur þyngst á hjarta; það lítur út fyrir að mönnum standi nu alveg á sama, hvort samgöng- ur eru eða ekki, eða hvernig þeim verður hagað í framtíðinni. Því gerir ekki Iandstjórnin útboð á þeim? Og Iætur útgerðarmenn, enska, franska, þýska, danska, svenska og norska keppa um þær, Er það af því að engir megi nota þær nema »Sameinaða fjelagið?« Og þá sjálfsagt með þrengri kjörum fyrir Jandið, heldur en nokkurn tíma áð- ur hefur átt sj'er stað. Ekki hefur eitt orð heyrst um það, að neinn hafi tekið sjer fram um, að stofnaður yrði slysasjóður fyrir sjómenn. Annað eins nauð- synjamál ætti að vera lifandi í hug- skoti sjómanna, það vantar auðvit- að dugnaðarmann til að knýa þettað áfram og þeir eru til og þarf ekki langt að leita, jeg nefni þar til fyrsta sækonungana Hjalta Jónsson og Halldór Þo.-steinsson, bæði þeir og margir tleiri, háfa sýnt það, að þeir hafa komið flestu fram, sem þeir hafa beitt sjer fyrir. Það sýnir samt, að einhver sjó- maður hugsar ennþá um velferð stjettar sinnar, því fyrir skömmu stóð grein í þjer, Vísir minn, eftir gamlan sjómann, um að íslending- ar væru of tóm átir í að gæta rjett- inda sinna og velferðar í framtíð- inni. Jeg tek undir þettað með Sökum burtflutnings byrjaði stór útsala 1. nóvember í vefnaðarvöruverstuninni 5. Laugaveg 5. E>ar verða allar vörur seldar með innkaupsverði. því allt á að seíjast! Notíð nú tækifærið. Specialforretning i Anlægs- og Transportmaterlel samt Grubearíikler, Stort Lag- r föres af Skinner i allegangbare ProfiEer, Avvikespor-, Drejeskiver, Tipvogne, Plafeaufraller, Grubevogne, Hjuls;.tse, Lagere etc. Svingkraner fra aget Værksted for Haand-og Maskin- kraft, stationære og transportable, Krabbekraner, Wincher, Ophalingsspil,Bremseberg, Kjerrater etc.Betonbla=ide- maskiner (Smith- og Ransome-Typer), Svedala Stenknusere, Sorterere, Betontrillebörer af Jern, Cokesgryter, Sand- varmere etc. Elektrisk sveiaede Síaaliraadsgjærder, Flæt- værksgjaerder, Gjærdestclper og Porte fra eget Gjærde- værksted. Pay & Brinck, Kristiania, Norge SKÓFATNAÐUR aliskonar | of? VETRARSJÖL með lágu verði I fæst í KA UPANGI, LINDARGÖTU 41. honum, það er vanvirða af sjó- mönnum að hafa ekki meiri fjelags- skap með fastari reglum, heldur en nú gerist.' Áður en jeg loka þessu brjefi, þá vildi jeg minnast á það við þig, góði Vísir, að það er hættulegtfyr- ir þig, að halda ekki áfram með hana Cymbelínu fögru. Kvenfólk- ið kemur í stórum hópum til að kvarta yfir þessu mótlæíi. AUir vita hvað það er hættulegt, að hafa alt kvenfólkið á móti sjer. Líka leið- ist þeim að heyra ekki, hvað hon- um Kolskeggi gamla gengur við vinnukonuna. Ef kvenfólkið í þrens konar flokkum hættir að kaupa Vísi, þá álít jeg, að farið sje að líða á æfi hans. Athugaðu þettað vel, vinur minn áður en þú fleygir brjefinu í ofn, inn. Með kærri kveðju og heillaósk- um. Qamall í hettanni. ANDSAPUR bestar og ódýrastar í versI.JÓNS ZOEGA.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.