Vísir - 20.11.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 20.11.1912, Blaðsíða 3
V 1 S í R ASGrU sr hið langbesia þvoitameðal, sem íil þessa dags hefur komið á heimsmarkaðinn. Sjerhver húsmóðir óskar að geia þvsgið fl/óii og vel og án þess að skemma þvoiiinn. Þeiiað höfðum vjer fyrir augum í iilraunutri vorum með þvoiiadufi, og loks hefur oss heppnasi að finna duft, sem hefur þessa kosti iil að bera. Allir, sem vit hafa á, hafa einnig vlðurke^t, að þetiað æiii sjer siað með þvottaduft vori, VASGUST. Menn vari sig að villast ekki á öðrum þvotiaduftum, sem kunna að vera í boði, ef iil vill með vægara verði en VASGUIT. Lesið eftirfaraidi vottorð. EFNARANNSÓKNASTOrA V. STEINS. Hinn 21. ágúst 1912. h/f OSMO, hjer. Eftir beiðni fjelagsins hef jeg rannsakað Vasguit-duftið, sem jeg hef sjálfur Iátið kaupa, með tilliti til efna, er gætu verið skaðleg fyrir þvott, svo sem Vatnsglas, oxalsúr sölt, Klórkali: og önnur lík efni. Árangurinn af rannsókninni var sá, að hvorki Vatnsglas, oxalsúr sölt nje klórsúr sölt (Klórkalk, Klór o.s.frv.) eru í Vasguit. Gunnar Jörgensen. AMTS-SJÚKRAHÆLIÐ, Kaupmannahöfn, F., 15. ágúst 1912. Jeg hef notað Vasguit í hjerumbil hálft ár, einkanlega ,-ið mjög óhrein og blóðug föt, og get jeg skýrt yður frá, að jeg er mjög ánægð með þettað duft og ætla mjer að nota það framvegis við þvottahúsið hjer. Vasguit má nota hvort sem er við vjelaþvott eða handþvott. E. Christensen, ráðskona. ^\x\Mav, \>\x\&t\w$ax ©s mjög ódýrt hjá Engilbert Einarssyni. Ferðamolar eftir Sigurbjörn Á. Gíslason. ---- NL Dulin fræ í foldu. Jeg held að mjer sje ólrætt að fullyrða, að í sveitum norðanlands sje lesið meira og þá einnig uin trúmál, en í allííestum sveitum ann- arstaðar á landinu, en samt eru hús- lestrar horfnir þar víðast, og alls konar trúarefasemdir rekst maður á. — En margur maðurinn hugsar töluvert um trúarefni og vill tala um þau, en vill þó ekki byrja á því samtali að fyrra bragði við guð- fræðinga. Jeg hef margtekið eftir því, að Norðlingum — og líklega fleiri — þykir lítið til þess koma, ef prest- Emaileraða potta, katla könnur og olíumaskínur ættu menn að spyrja fyrst um verðið á hjá Engilbert Einarssyni. (jólímottur, mlkið úrval hjá Engilbert Einarssyni. inum er flest annað umtalsefni tam- ara en trúarefni, þar sem hann kemur. Því sagði norðlenskur bóndi við mig nýlega, er talið barsL að vel- metnum kennimanni, er var þar á ferð: »Jeg veit ekki hvaða erindi hann á hingað, jeg ætlaði að fara að tala við hann um trúmál, en þá iór hann að tala um búskap.* — — En þrátt fyrir efasemdirnar, sem eru all-almennar nyrðra, er þó eins og söfnuðirnir kæri sig sárlítiö um skynsemistrúna, sem kölluð er ný guðfræði. Þorri manna virðist hafa svo mikla almenna dómgreind, að þeim' dylst ekki, hvað það er óviðfeldið og óhafandi, að launaðir starfsmenn lútersku kirkjunnar kosti kapps um aö rífa niður allmikið af megin- Sætt kex. áður 0,35 pr. pd.,nú 0,35 og 0,28, ef keypt eru 10 pd. í einu, hjá Engilbert Einarssyni. Enn þá eru bollapörin með hálfvirði hjá Engilbert Einarssyni. kenningum hennar, Jeg er viss um að forgöngumenn þessarar nýu kenn- ingar mundi miklu hægra að vinna áhangendur hjer á landi, ef þeir gengju hreint að verki og stofnuðu únítarasöfnuði. — Jeg minnist þessa hjer, af því að svo margir Norð- Imgar mintust eitthvað á það í sum- ar, en ekki af því að prestarnir nyrðra sjeu svo ákafir nýguðfræð- ingar, — þeir eru það alls ekki. En þeir eru langflestir mótfalln- ir aðskilnaði ríkis og kirkju, og sýna með því að þeir búast ekki við miklum kristindóms-áhuga safn- aöanna, þegar lagaþvingunin væri farin. Enda eru það einkum ókirkju- ltgir leikmenn, sem þar heimta aóskilnað. Sorglegt þótti mjer að sjá hvað v ■k mmmmmmmmmmmmmmammmmmmmammmmmmmsmm^mmmmmmmmmmmmmmm Margarine frá 0,45 til 0,60 pr. pund, ódýrara ef keypt eru fimm pund í einu hjá Engilbert Einarssyni. Strausykur á kr. 0,25 í sekk. Púðursykur á kr. 0,23 V2 í sekk. hjá Engilbert Einarssyni. sunnudagshelgin er á fallandi fæti. Fólkið er við heyskap víða allan sunnudaginn, þótt enginn sjerstakur sunnudagsþurkur freisti manna, — — en verður ekki ríkara nje heilsu- betra fyrir það. — Jeg mintist á þettað við einn vina minna nyrðra og nefndi þá sjerstaká sveit nálægt kaupstað, þar sem jeg hafði sjálfur sjeð sunnudagavinnu á 8 eða 10 ' bæum. Hann svaraði því svo: »Þú skalt ekki furða þig á því, von að fólkið vinni einhvern tíma um sláttinn, þeir eru að slæpast í kaup- staðnum flest alla virku dagana, en á sunnudögum er búðum lokað, og þá muna þeir eftir heyskapnum.« Eitthvað svipað þessu má segja um »sunnudaga-atorku« fleiri manna. Og ekki fer þeim betur, sem láta Mammon hneppa sig í sífeldan þrældóm alla daga vikunnar.-- Margt fleira mætti minnast á, en hjer skal nú staðar numið. Endir. Ostar mjög ódýrir hjá Engílbert Einarssyni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.