Vísir - 22.11.1912, Síða 2
V I S I R
Enn þá eru
bollapörin
með hálfvirði hjá
Engilbert Einarssyni.
trÓlfmottUÍN
mikið úrval
hjá
Engilbert Einarssyni.
Emaileraða potta,
katla, könnur
Og
olíumaskínur
ættu merm að spyrja fyrst um
verðið á hjá
Engiíbert Einarssyni.
Margarine
frá 0,45 til 0,60 pr. pund,
ódýrara ef keypt eru
fimm pund í einu hjá
Engilbert Einarssyní.
Eán á rússneskum
úrautum.
---- Frh.
Rannsóknin nýafstaðna hefur leitt
það í Ijós, að fjárdrátturinn byrjaði
fyrst á skrifstofum þáverandi sam-
gðngumálaráðgjafa, og að þaðan
hefur þjófnaðar og ránsástríðan bor-
ist út yfir alt brautakerfið. Blavgle-
wics, fyrverandi stjórnari Síberíu-
brautanna, hafði 10 þús. dollara
árslaun. En þegar hann fyrir skömmu
var rekinn úr embætti, flutti hann
til Varsjá-borgar og býr þar við
allsnægtir og er talinn að vera
miljóneri. Það var aðeins fyrir
tilviljun, að sviksemi þessa manns
varð opinber. Einn af skrifstofu-
þjónunum á samgöngumála skrifst.
rakst á 15000 rúbla útgjaldalið fyrir
snjómokstur á járnbrautunum, og
hann sá, að snjómoksturinn átti að
hafa verið gerður í júlímánuði.
Hann skýrði yfirboðara sínum frá
þessu, og rannsókn var hafin, sem
leiddi af sjer embættismissi aðal-
stjórnandans. Það komst upp að
hann hafði fengið feikna upphæðir
frá stjórninni til viðhalds og um- ,
bóta á brautunum, og að hann hafði
stungið nálega öllu því fje í eigin
vasa og varið nálega engu til þess,
sem það var ætlað.
Mál þettað vakti alment athygli í
landinu, af því maður þessi var svo
háttstandandi í stjórnarþjónustunni,
en ekki vegna þess, að fjárdráttur
væri neitt óvanalegur.
Senator Neuhárdt hefur staðhæft
það í skýrslu sinni, að allir þeir
tugir þúsunda manna, sem starfi
við þjóðbrautirnar, lifi á fjárdrætti.
Skýrslan sýnir, að Iangleiðalestir
á Rússlandi sjeu náiega undantekn-
ingarlaust fullskipaðar farþegum, en
reikningarnir sýna, að ekki sjeu fleiri
farseðlar seldir en svo, að nemi
einum fimta hluta þess grúa, er
með lestunum ferðast. Enskur
ferðamaður, sem kunnugur er á
Rússlandi, segir, að ekki nema einn
af hverjum fimm, er með Iestunum
ferðast, borgi fargjald sitt, og að á
síðari árum sje þeim stöðugt að
fækka, sem nokkuð borgi, svo að
ef þessu haldi áfram, þá verði eng-
ir farþegar innan fárra ára, sem
nokkuð borgi fyrir sig á járnbraut-
unum. Til þess að fá ókeypis flutn-
ing, verður ferðamaðurinn að gefa
Iestarstjóranum ofurlitla peninga-
þóknun, eða að sanna, að maður
sje skyldur eða nátengdur einhverj-
um, sem vinnur á brautinni. Þessi
sviksemi segir hann að þróist ágæt-
lega, þrátt fyrir það, að lestarstjór-
inn með 2 hjálparmenn, fer í gegn
um Iestina til að skoða farbrjeffar-
þeganna fjórum eða fimm sinnum
á 12 kl. tíma langri leið.
Einn maður ritaði nýlega brjef
til stjórnarinnar og kvartaði undan
framkomu og embættisrekstri eins
þeirra manna, er vann á vagnlest,
vevíur $va^&v3 á Vó. wv. \ stóva "\Döu\f\ús\uu
á úovwvwu á ^óstMsiásæU o$ JWstwvstvafctv.
^av o*y3uy set&uv |\’ót&vuu attuv aj \\wvvsfvowav vwwatv-
sto^^smuuum l^umvv tievítauuáSvv á v5ws\\wvtv$utvwv v ^e^tv\a-
uvtv^, stvápav, fcovB, fvæavw&astólav, W3stoJustólav, spe^tav,
te^wtietitivv, ^óQáfcveÆuv, vj^&wv^w&u, íopzk saumau\et, t>ov?-
tmwa’Suv, et&¥vús$’ó$w o$ ótat mav^t Jtevva.
"\tpp3o3v3 tve\st tvt. \\, tv.
jUúu^Æ •. Jlttvv muwvvwvY evu wæstum w^vv o$ m\ö^ tvtví
óvútváðvv.
Strausykur
á kr. 0,25 í sekk.
Púðursykur
á kr. 0,23 V2 í sekk.
hjá
Engilbert Einarssyni.
er hann ferðaðist með, og gat þess
jafnframt, að hann áliti þann mann
ekki hæfan fyrir þá stöðu, er hann
skipaði. Þessi vesalings brjefritari
var sektaður um 100 rúblur fyrir
dirfsku sína.
Það er lítið vafamál, hvort eigi
meiri þátt í árlegu tapi af starf-
semi járnbrautanna - fjárdráttur
brautaþjónanna eða blátt áfram far-
angurs og farþega rán; og um
einn ræningjaflokk er staðhæft, að
hann hafi rænt af lestum idslansn
ekki minna en miljón dollara virði
á ári um sl. nokkur ár.
Þessir ræningjar eru hugrakkir.
Þeir fara um borð í vagnana, hvar
sem er úti á Iandsbygðinni, með
því að stöðva lestirnar. Síðan ræna
þeir öllu fjemætu af farþegum, og
því öðru af peningum og öðru fje-
rnæti, sem þeir finna í flutnings-
vögnunum. Svo er sagt, að þeim
veiðist vel í ferðum þessum. Það
er lítið um víxlasendingar á Rúss-
landi, heldur eru stór-upphæðir pen-
inga sendar með járnbrautarlestun-
um, og það vill einatt svo til, þeg-
ar lestir eru ræntar, að þær hinar
sömu hafa mikinn peninga-flutning.
Þettað gefur grun um, að járn-
brautaþjónarnir sjeu í samsæri með
Ostar
mjög ódýrir hjá
Engilbert Einarssyni.
Sætt .kex,
áður 0,35 pr. pd.,nú 0,32 og 0,28,
ef keypt eru 10 pd. í eiuu,
hjá
Engilbert Einarssyni.
ræningjunum. Enda eru lestir jafn-
an stöðvaðar mótmælalaust, hvenær
sem ræningjar krefjast þess.
Nl.
sfcewvUJevS Ut
3staw&s.
Eftir A. S. Bardal.
I.
Soo-brautar-lestin fór frá Winni-
peg kl. 6 síðdegis, og kom til Min-
neapolis rúmum 12 stundum síðar.
Við sváfum mestallan þann tíma og
sváfum vært. Þegar á brautarstöð
kom í Minneapolis og jeg leit út,
þá sá jeg Mrs. Lárusson standa
þar. Hún bauð okkur öllum heim
með sjer, ogl gaf okkur morgun-
verð, en deginum eyddum við sum-
part í bifreiðarferð um bæinn þvert
og endilangt, en seinni partinn fór-
um við til St. Paul og skoðuðum
meðal annars hið nafnkenda þing-
hús Minnesota-ríkis, og höfðum þar
fylgd Mr. Richters. Að loknum
kveldvérði hjá Mrs. Lárusson stig-
um við á lestina undir kveldið og
komum til Chicago næsta morgun
um dagmál, eftir 14 stunda ferð.
Við sóttum heim Mrs. Thordarson
og drukkum hjá henni kaffi; hún
er mjög íslensk í anda og viðfeld-
in; maður hennar, Hjörtur, var úti
á eyu í Michigan-vatni, er þau eiga,
að uridirbúa sumarbústaðinn. Frá
Mrs. Thordarson. fórum við til Lin-
*\}vw&lav, \>‘vw&Uw$av
og
tó&afv
mjög ódýrt hjá
Engiibert Einarssyni.
coln Park, að skoða dýrin og fugl-
ana; þar voru svartar álftir, en eng-
ir hvítir hrafnar.
Við kvöddum Chicago undir mið-
nættið, og skildist hópur okkar þá
um stund; Mrs. Chiswell hafði keypt
sjer far með C. P. R: til Montreal,
en jeg og kona mín og dóttir fór-
um með Grand Trunk til London
Ont. Leiðin lá um Sarnia við landa-
mærin, og varð þar handagangur í
öskjunni, er tollþjónar skoðuðu í
-töskur ferðafólksins, áður en Iagt
var í jarðgöngin inn í Canada. Við
komum til London um hádegisbil
og settumst að á Griggs Hotel. Jeg
1 kallaði upp mann er jeg þekti af
’ viðskiftum, Mr. Coíes, en hann bauð
okkur að koma og skoða verksmiðju
sína og tók okkur síðan út til sumar-
bústaðar síns, er stendur við Erie-
vatn, 28 mílur frá borginni. Þar
| er snoturt um að litast. Daginn
eftir keyrðum við utn bæinn með
dóttur Mr. Coles, sem er þar upp-
vaxinn og öllu kunnug;; jeg stund-
aði ýmsar útrjettingar seinni part
dagsins og keypti meðal annars vagn
úr byrgðum Mr. Coles, fyrir 225
dali. Við höfðum kvöldverð hjá
því fólki og lögðum að því búnu
af stað til Montreal undir nóttina,
og komum þangað morguninn eftir
þann 7. júni, í kalsa veðri, og höfð-
um þá verið fimm daga, eða nætur
rjettara sagt, á leiðinni frá Winnipeg,
og gengið ferðalagið að óskum.
Það er stórum þægilegra, að ferðast
á nóttunni en daginn; það sparar