Vísir - 26.11.1912, Page 1
460
3
Ostar
bestir og ódýrastir
i verslun
Einars Árnasonar.
Föt og Fataefní. siílSSSnesá
úrval. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tímum.
Hvergi ódýrari en í ,DA QSBRÚN1. Sími 142.
Kemur venjul.út alla daga nema laugard. 25 blöð frá 24. nóv. kosta: A skrifst.50a. jkrifstofa í Pósthússtræti 14A. Venju- I Langbesti augl.staður í bænum. Augl.
Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. ll-3og4-6. Send út um land 60 au —Einst. blöð 3 a. lega opin kl. 2—4 og 6—8. j sje skilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu.
Þriðjud. 26. nóv. 1912.
Háflóð kl. 7,3“ árd. og kl. 7,29“ síðd.
Háfjara hjer um bil 6 st. 12“ síðar.
Fyrirlestrar á Háskólanum.
Dr. B. M. Ólsen: Bókmentasaga
íslands, kl. 5—6.
Dócent J. Jónsson : Saga íslands.
Kl. 7—8.
Veðrátta í dag.
b0 O £ O -1 £ '< Vindhraði] b/) J3 5 o <u >
Vestme. 738,5 3,5 NA 4 Heiðsk
Rvík. [741,2 6,0 NNA 8 Snjór
ísaf. 752,6 8,1 N 10 Alsk.
Akureyri 744,6 8.5 NNV 4 Snjór
Grímsst. 712,0 11,5 N 2 Snjór
Seyðisf. 746,7 6,9 NNA 3 Alsk.
Þórshöfn 735,6 ; 1,0 0 Skýað
Skýringar.
N—norð-eða norðan, A—aust-eða
austan, S—suð- eða sunnan, V—vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig: 0—logn, 1 —andvari, 2—kul, 3—
gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinningskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9—stormur.l 0—rok, 11 —
ofsaveður, 12—fárviðri.
Kuldi táknaður með skáletri.
Lfkkistur og líkklæði
er best að kaupa í verksmiðjuntii
Laufásveg 2. hjá
EYVINDI ÁRNASYNI.
Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna.
viðurkendu, ódýru, fást
ávalt tilbúnar á Hveríis-
götu 6.—Sími 93.-HELOI og EINAR.
Ur bænum
Dr. Helgi Pjeturs hjelt fyrir-
lestur í Iðnó á sunnudaginn um
»íslenskan skaðrœðismann - að til-
hlutun Stúdentafjelagsins. Var það
Árni byskup Þorláksson, er doktor-
inn titlaði svo. Ræðumaður gat
þess, að sjaldan væri svo á sögu
íslands minst, að árið 1262 væri
ekki talið'þar nresta ólánsár lands-
ins. Þettað væri mesti misskilning-
ur, árið 1000 væri miklu verra, en
þá var kristni lögtekin á Alþingi
íslendinga. Ekki bar hann Árna
byskupi vel söguna. Hann hefði
verið ójafnaðarmaður mikill og yíir-
gangsseggur. Qert tnikið að því
að skilja hjón — og alt þetíað hefði
hann gert í nafni kristinnar kirkju.
Það sæist þó hvergi, að Kristur
hefði verið frábitinn kvenfólki, hann
hefði einmitt umgengist það mikið
og sjálfur átt barn og vitnaði í
Biblíuna í því efni.
Fyrirlesturinn var ágætlega flutt-
ur. Salurinn var fullur áheyrend-
um, er kjöppuðu ræðumanni lof í
lófa. Þarna voru saman komnir
menn af öllum stjettum. Á insta
bekk mátti sjá þá dr. Jón Þorkels-
son, Samson Eyólfsson, ritstjóra
Svipunnar, og Einar prófessor Arn-
órsson. Fleira var þar lögfræðinga,
svo sem Magnús Sigurðsson og
Líkkisturnar
ie
ii ii
ill
III
«1
m
Hafið þið litið á
Jólabasarinn
, hjá ~ ~
Ama Eiríkssyni
Austurstræti 6.,
j *4l-, ', v v
bæarins l ingstærstu, ódýrustu og bestu jólasölu?
. í ; “
Hvar er eins mikið af hentugum, fallegum, ódýrum og góðum jólagjöfui
jólatrjes-skrauti?
Jólatrjein koma með E,/S »Vestu« eða »Botníu«.
og
IIII
III
III
11
Barnaleikföng
margskonar ávalt til í verslun
Jóns Zoes:a.
Til sölu rrtjög ódýrt:
1 breiðsleði (má nota með einurn eða tveimur hestum), 1 rnjó-
sleði (fyrir 1 hest), aktýgi, skinnfeldir í sleða og bjöllur, hestateppi
o. fl.Menn snúi sjer sem fyrst til EmiI Strand. Sími: 267 og 144.
Magnús Arnbjarnarson. Þar var
Pjetur Gunnarsson hotelstjóri og
Magnús kaupmaður Þorsteinsson.
Ennfremur Benedikt ritstjóri Sveins-
son, Bjarni Jónsson frá Vogi, Jdn
prentari Baldvinsson, Brynjólfur
tannlæknir Björnsson, margir há-
skólaborgarar o. fl. o. fl.
Áheyrandi.
Fjárhagsáætlun fyrir Reykja-
víkurkaupstað var til 3. umræðu á
aukafundi, er bæarstjórnin hjelt í
gærkveldi (kl. 5—8 og 9—11), og
síðan samþykt með nokkrum en
ekki stórvægilegum breytingum.
Áætlunin kemur eins og hún var
samþykt í Vísi á morgun.
(Þýtt).
----- Frh.
Hún þagði stundarkorn, »Jeg
held ekki, að jeg vilji segja yður
hvernig á því stendur; en jeg hef
gildar ástæður til þess.«
»Þjer berið ekki mikið traust til
mín,« mælti jeg.
»Nei,« svaraði hún.
»Og samt virðist mjer, að jeg
þó ætti skilið, að — —
»Já, jeg er yður mjög þakklát,
að þjer tókuð hjólhest minn og
reystuð hann upp, ef það er þettað,
sem þjer eigið við,« svaraði hún í
flýti.
Það var nú ekki beinlínis það,
sem jeg var að hugsa um, en var
svo forsjáll að þegja.
»En jeg er hrædd um,« bætti
hún við, »að þjer getið ekki hjálp-
að mjer frekar —.«
»Hvaða bull!« svaraði jeg. »Ekki
er þó hægt fyrir mig, að fara leið-
ar minnar og skilja yður eftir sitj-
andi á förnum vegi, það er alveg
óhugsandi! Ef þjer viljið ekki fara
heim — og svo Iítur út, sem það
sje áform yðar, þá hljótið þjer lík-
iega að fara eitthvað annað; eða
ér ekki svo?«
»Jú, þaðverðjeg.« Húnleitmjög
liugsandi og alvarlega á mig, en
sagði svo alt í einu: »Hvað ætli
klukkan sje?«
Jeg leit á úr mitt og svaraði:
*Hálf þrjú«.
»Er svona framorðið. Ætli þjer
gætuð komist til Clissold Park,
Stope Newington, fyrir kl. 3«.
»Já, það get jeg áreiðanlega.
Jeg get komist þangað á 20 mínút-
um«.
»A!1 right» — jeg ætla að sýna
\ ður ennþá dálítið meira traust.
Hjólið svo fljótt, sem þjer getið, til
r.o. 46 og spyrjið eftir Penelópe
Price«.
»Penelópe Price!« sagði jeg for-
viða.
»Þekkið þjer hana?«
»Jeg hef þekt hana, hún er blaða-
maður, eins og jeg«.
»Já, og frænka mín. Jeg hef
verið í heimsókn hjá henni í þrjár
vikur; jeg kom fyrst heim á fimtu-
daginn’ var.«
»Nei, er svo! Hún hefur, hm,
hm — nijög frjálslyndar skoðanir
ungfrúin, eða er ekki svo?«
»Jú; hún er nýmælaskörungur, sem
vill endurbæta þjóðfjelagið.«
»Ó! — já það má kauske Iíka
nefna það svo. Hún er ein í hinu
londonska byltingafjelagi, — *Eyð-
ingarbandalaginuo. — fjelag sem
hafnar öllu þyí ástandi sem er —
og sjerstaklega —sjerstaklega hjóna-
j bandinu.*
»Já það er rjett! Penelope talar
sífeldlega um hversu öfugt það sje
að giftasÞ. Unt það er jeg henni
þó eigi sammála, en jeg álit aðra
kenningu sem hún heldur fram, alls-
kostar rjetta«.
»Og hvernig hljóðar hún?«
»Að hvað eina, sem maður álítur
í sannleika rjett, það sje rjett.«
»Hver skrambinn! Það er mjög
þægileg skoðun; hún er svo hag-
kvæm — og gömul. Samt sem
áðirr er jeg eigi alveg óhultur um
að hún :sje rjett«.
»Faðir minn er ekki heldur á
þeirri skoðun; en það höfum við
ekki tíma.til að rökræða nú. En
einmitt af því að Phenelópe hefur
þessa skoðun á hjónabandinu, er
það fallega gjört af henni, að* —
hún liætti í miðju kafi.
Frh.
Magnús Sigurðsson
Yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Kirkjustrœti 8.
Venjulega heima kl. 10—11 árd.
kl. 5—6 síðd.
Talsínti 124.