Vísir - 26.11.1912, Síða 2

Vísir - 26.11.1912, Síða 2
V I S I R Sökum burtflutnings byrjaði Stör útsala 1. nóvember í vefnaðarvöruversluninni 5. Laugaveg 5, Þar verða allar vörur seldar með innkaupsverði, því allt á að seljast! Notið nú tækifærið. Stumpasirs. Mikiö úrval, ódýrast í bænum, í verslun > > Olafs Olafssonar, Laugaveg 19. ANDSÁPUR bestar og ódýrastar í versl. JÓNS ZOEGA. Yfirfrakkar á fullorðna og unglinga eru falleg- astir, vandaðastir og langódýrastir í Verslun Ólafs Ólafssonar, Laugaveg 19. Basar heldur kvenn- fjelagið »Hringurinn« mánudaginn 2. desember í húsi K. F. U. M. — Söngur og hljóðfærasláttur. — jUt vevBut seU me3 \)ex5\. Fataefni, margar tegundir (afmælt í fötin) með öllu tilheyrandi. Afaródýr og sterk. Saum útvegað fyrir 8 kr, á klæðn- aðinn. , , Verslun Ólafs Olafssonar. Laugaveg 19. Skófatnaður karla, kvenna og unglinga, vandaðmr og ódýr í versluu > J Olafs Olafssonar, Laugaveg 19. Bakarí ið á H verf isgötu 34, hefur þá án*gju, að geta selt rúgbrauð og normalbrauð á 46 aura, egta efni (bakað úr hreinum rúg). Sigtibrauð 0,25 Kringlur 0,20; á öllum öðrum brauðum og kökum gefur bakaríið 10 % afslátt. Vandað efni. Full þyngd. Hringið upp nr. 161, þá verður yður alt sent heim, sem þjer um biðjið innanbæar. Stórkostlegur peningasparnaður. Háttvirtu bæarmenn! Hjer með tilkynnist, að bakaríið í Fischerssundi selur frá þessum degi brauð úr besta efni með neðanskráðu verði. Rúgbrauð með fullri þyngd 0,48 Normalbrauð Sigtibrauð 0,23 Norrnalbrauð, Súrbrauð 0,08 Kringlur Franskbrauð 0,10 Tvíbökur Franskbrauð, áður 0,25, nú 0,20 Skonrok 7, 0,48 0,24 0,20 0,35 0,18. Allar kökur og annað fínt branð sel jeg 10 °/o ódýrara en vanalegt er. Útsölustaðir: Þingholtsstræti Nr. 21. Hverfisgötu — 33. Laugaveg — 12. _________Virðingarfylst____G. P. JÓnsson. DÖMUHATTAR, mikið úrval, sem komu með seinasta skipi, verða seldir með miklum afslætti. ^acofcseti. Vefnaðarvöruverslun. ^Cvtva* dövtvw- tvetta- ^ e c^w^ápxxr et\x tvú tv^omtvat v stótw vttvaU v vetslutv Marteins Einarssonar, £au$ave$ Til Jóla selur undirritaður karlmannasólningar kr. 2.50, kvennsólningar 1.50. Þorsteinn Sigurðsson, Laugaveg 22. ÞEIR, sem hafa No. 1183 og No. 17 af brúðu-lotteríseðlum Kvennfjel. »Hringurinn«, verða að vera búnir að sækja brúðurnar fyrir 1. des., ella verða þær seldar Grleymið ekki, að Tóbak og Vindlar er ódýrast 1 verslun Jóns Zoega. Mikið af Blómlauk- um nýkomið, þar á meðal margar fásjeð- ar tegundir, seljast áLaugaveg 12. uppi. Svanl. Benediktsdóttir. KAUPSKAPUR Kýr, sem ber snemma á Þorra, er til sölu. Ámundi Árnason kaup- maður vísar á seljanda. í Þingholtsstræti 7. er til sölu nýr og brúkaður fatnaður, sömu- leiðis búsáhöld. Tekinn til útsölu fatnaður. Duglegur ferðahestur óskast nú þegar til kaups eða leigu um Iengri tíma. Afgr. v. á. L E I G A Orgel óskast leigt. R.v.á. TAPAD-FUNDIÐ Stígvjelakassi í óskilum í Zim- sens-búð. Sögubók úr Lestrarfjelagi K. F. U. M. tapaðist af Skólavörðustíg og inn á Njálsgötu. Skilist á af« greiðslu »Vísis« eðaá Frakkastíg 24. V I N N A 3 Kaffihúsið, sem var á Skólavörðu- stíg 4 C., er flutt á Laugaveg 23. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja. Ungur maður óskar nú þegar eftir atvinnu við verslun, í búð eða á »kontor«. Tilboðin, merkt »Ungur maður«, afhendist. á skrifst. »Vísis« fyrir 1. n. mán. Verslunarmaður, sem korresponderar á dönsku og ensku og er alvanur bókfærslu alls- konar, óskar eftir atvinnu 2—3 tíma daglega. Tilboð merkt: »Korrespondance«, sendist ritstjóra Vísis. Stúlka óskar eftir morgunverk- um í góðu húsi. Nánari upplýsingar á Óðinsgötu 3.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.