Vísir - 03.12.1912, Side 1
467
10
Ostar
bestir og ódýrastir
i verslun
Einars Árnasonar.
Fðt os? Fataefni. “„«5!
úr”al. Föt sauniuð og afgreidd á 12-14 tímum.
'' ”rgi ódýrari en í ,DA J)SBRÚN‘. Simi 142.
Kemur venjul.út alla daga nema laugard. Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. ll-3og4-6. 25 blöð frá 24. nóv. kosta: A skrifsí.50a. Send út um land 60 au — Einst. blöð 3 a. Skrifstófa í Pcsthússtræti 14A. Venju- lega opin kl. 2—4 og 6—8 . Langbesti augl.staður í bænum. Augl sjeskilað fyrir ki.3 daginn fytir birtingu.
Þriðjud. 3. des. 1912. Háilóð kl.0,39‘árd. og kl. 1,15‘síðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘ síðar. Afrnœli. Thor Th. Jensen, kaupmaður. Jens Eyólfsson, trjesm. Bergur Einarsson, sútari. 40 ára. Eyrirlestrar á Háskólanum. Dr. B. M. Ólsen: Bókmentasaga. Kl: 5—6. Dócent J. Jónsson: Saga Isl. kl.7-8. Samsöngur í Dómkirkjunni kl. 8. Söguna af Cymbelínu hafa menn gaman af að lesa, en tiltölulega eins mikið gagn af að lesa augl.'singu frá Engilbert Ein- arssyni;, sem er annarsstaðar hjer í blaðinu í dag. Simskeyti. Leith, mánudag. Vopnahlje. Balkansrfkin hafa komið sjer saman um vopnahlje. KóSera.
Kólera geysar í Mikiagarði. Um háifi hundrað ný
tilfelli daglega.
Hjálpræðislierinii.
f kveld: Sögð ferðasaga af vesturferð foringjanna.
Leikið á horn og strengi.
endurtekinn f dag 3. þ. m.
Aðgöngumiðar kosta 50 au. og fást í bókaverslun ísafoldar og
Sigf. Eymundssonar.
Veðrátta í dag.
Loftvog 1 2 J2 Vindhraði Veðutlag
Vesttne. 747.2' 4,3 s 6 Skýað
Rvík. 746,9' 1,5 A 4 Regn
ísaf. 750,9; 1,8 A 7 A sk.
Akureyri 752,0 5,0 S 2 Skýað
Grímsst. 715,5 2,0 SA 6 Skýað
Seyðisf. 756,5 0,4 A 3 Snjór
Þórshöfn 761,7 ■ 3,2 S 3
N—norð-eða norðan, A—aust-eða
austan, S—suð- eða sunnan, V—vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3—
gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinningskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9 —stormur, 10—rok, 11 —
ofsaveður. 12—fárviðri.
Kuldi táknaður með skáletri.
Ur bænum
Stórtíðindi mega það heita, ef
sait er, að hinum svonefndu »Klúbb-
um« liafi verið iokað 1. þ. m. Er
Þettað þá eftir lögum síðasta al-
Þ>ngis þeim, er hr. bæarfógeti Jón
Magnússon flutti frumvarp til. ílla
erum vjer þá sviknir ef »Klúbbarn-
ir« ganga þó ekkí aftur, eða hvar
er Einar nú?
Sv.
Hrannir er nafn á kvæðabók
eftir Einar Benediktsson, sem nú er
verið að prenta.
Sturlunga, Byrjað verður að
prenta 3, bindi hennar í þessum
mánuði. Það er Benedikt Sveins-
son, sern býr þettað bindi undir
prentun, því að dr. Björn Bjarna-
son, sem áður hefur unnið að út-
gáfunni, er um þessar mundir í
útlöndum sjer til heilsubótar.
í málaferlum eru þeir Magnús
Stephensen yngri og Debell stein-
olíukongur út af ummælum hr.
Stephensens á dansleik í fyrra vetur,
sem hr. Debell Joóttu móðgandi
í sinn garð. Hafa vitnaleiðslur farið
frarn undanfarna daga, en mjög
tvísýnt sagt, hversu málinu muni
Iykta.
Ingólfur fór til Keflavíkur og
Garðs í morgun.
Sjöalfen fór vestur í gærkveld i.
Eadclir
almennings.
AUJIvAwxwc^wy í
vslewsfou sa\xSafo\öV\
W "^s^alaw&s,
Fyrir skömmu var þess getið í
einhverju Reykjavíkur-blaði, að
þýskur kjötkaupmaður væri hjer á
ferð, er ætlaði að kaupa hjer nokk-
uð af sauðakjöti, sem siðan átti að
senda út til Þýskalands, sem sýnis-
horn, eða til reynslu.
Heíði þessi tilraun tekist vel,
hefði mátt búast við, að hún yrði
byrjun mikillar kjötsölu frá íslandi
til Þýskalands.
Jeg hefi leitað mjer nokkurra
Viðey, mánud. kvöld.
Drukknun.
í morgun voru 4 menn að Ieysa
úr bauum skip, er lá við land.
Þeir höfðu leyst úr tveim hliðar-
bauum og voru við þá þriðju
nokkuð út frá skipinu. Alt í einu
kippti skipið í vírinn, sem í bauuna
fá, og slóst bauan svo hart í bát-
inn, aðhann fylti og hvolfdi. Þrír
af mönnunum gátu haldið sjer í
bátinn, en hinn 4. varð viðskila við
hann. Þegar honum skaut upp,
ílaut ár rjett hjá honum og náði
nann í hana, en nokkru síðar var
nann horfinn óg vita menn ekki
ástæðu, hefur ef til vill fengið
krampa. En honum skaut ekki upp
aftur.
Menn sáu slysið úr landi og var
þegar brugðið við á tveim bátum
og varð þeim þremur fjelögum
bjargað.
Sá, sem druknaði hjet Kristján
upplýsinga í þessu efni og með
því koniist að raun um, að kjötkaup
þessi hafa farið nokkuð öðruvísi, en
æskilegt hefði verið.
Þýski kaupmaðnrinn var vitan-
!ega ókunnugur bæði tungu vorri
og landsháttum, og varð því að
afla sjer aðstoðar hjerlendra manna
við fjárkaupin.
Jeg veit eigi, hve margir kjöt-
kaupmanni hafa boðist til að gjöra
innkaup á fjenu, en hitt er víst, að
fyrir því varð sá maður, er jeg
verð að álíta, að síst ætti að gjöra
sig að millilið við þannig löguð
viðskifti, því honum mun fremur
ókunnugt um landgæði og fjárgæði
hjer, sem ekki er óeðlilegt, þar sem
hann sjálfur er útlendingur.
Þessi útlendingur sendir nú mann
af stað, er kaupa skyldi eitthvað í
kringum 200 fjár, og í stað þess
að leita fyrir sjer um þær slóðir,
(t. d. í Borgarfirði eða Þingvalla-
sveit), er líklegt var að vænt fje
eða sauðir fengjust á, fer fjárkaupa-
maður þessi austur í þau hjeruðin,
sem mestmegnis hafa rýrðarfje, og
þar kaupir hann svo rýrðar-rusl,
inestpart mylkar ær og lömb.
Það þekkji þeir, sem reynt hafa,
að kjöt af þess háttar fje, verður
Benediktsson, verkamaður rúmlega
tvítugur. Líkið er ófundið.
ísafirði, mánud.
Mótorbátur sekkur.
Á laugardaginn bar svo til hjer
úti á Djúpi, að vjelin í mótorbátn-
um »Export», eign Norðmanna
hjer, setti gat á báúnn og fjell þeg-
ar inn mikill sjór, svo að ekki var
hægt að hafa við að ausa bátinm
Til allrar hamingju var annar
mótorbátur ekki all-fjarri og var
honum þegar gerð bendiug. Mátti
ekki tæpar standa, því »Export«
sökk í sömu andránni sem hinn
bátinn bar að og varð mönnun-
um með naumindum bjargað.
Aflabrögð
Hjer við Djúpið kom dágóður afli
nokkra daga síðla í f. m. og veiddu
því hæstu mótorbátarnir (3) um
6000 pd. aðrir þetta frá 2000 pd. og
| uppeftir. Nú er aftur orðið fiski-
| laust.
mjög seigt og ómatarlegt við suð-
una, auk þess, sem það er feitar-
lítið. —
Það er því næsta líklegt, að Þjóð-
verjum þeim, sem verða fyrir því
happi, að kaupa þettað kjöt, þegar
út er komið, þyki það reynast ílla,
jafnvel svo ílla, aö það geti spilt
fyrir frekari kjötsölu hjeðan.
Ekki verður það heldur fært hjer
til málsbóta, að þýski kaupmaður-
inn hafi fengið kjöt þettað jyrir lágt
verð, það mun vera öðru nær, verði
pundið orðið um 30 au. áður en
það verður flutt úr landi.
Hitt var þó mest áríðandi, að
kjötið hefði verið verulega gott. —
Eins og áður er sagt, mundi
það geta orðið landsmönnum hjer
hinn mesti hagur, ef íslenskt sauða-
kjöt kæmist á þýskann markað. En
með því, að bjóða Þjóðverjum upp
á úrkastið úr þessari vöru, má
ganga að því vísu, að þeirn lítist
ekki á viðskiftin.
Rvk. 30. nóv. ’12.
ÓL Jónsson:
Xldari
Fundur annað kveld ki. 8ys á vehju-
legum sta„.
Allir fjelagsmenn beðnir að koma.
Stjórnin.