Vísir - 03.12.1912, Side 2
V 1 S 1 R
Athygli kaupmanna
leíðlst að hlnu nýkomna afarfjölbreytta úrvali af
jólatrjesskrauti.
Verðið er ótrúlega Ságt.
Selst aðeins í heildsölu.
H. Th. A. Thomsen
Til Jöla
\ea atj tveSaxvs^uaSum vöxvxm \jatvtv
aJsláU, sem se^u *.
Af niðursoönum Ávöxtum— — — — — — — — — jo?
Af öllum öðrum niðursoðnum matvælum, svo sem: Síld,
Af Sardínum, fínum og grófum, Ertum, Súpu- og Slik-
Asparges o. fl.------------------------------— 20 ?
Af Sýltutaui alls konar---------------------— — — lOg
Af Bollapörum-------— — ----------------------------30—40 ?
Af öllum Email-vörum — — — — — — — — — 10—20|
Af Gólfmottum og Þvottabrettum — —--------— 15?
Af Myndarömmum------------------------ —------------10—251
Af Póstkortarömmum--------— — — — — —- — — 101
Af Bolla- og Brauðbökkum — — — — — — — — 10?
Af Kaffikvörnum og Brauðhnífum — —----------— 10f
Af alls konar Burstum — — — — — — — — — 10?
Af Olíumaskínum þríkveikjuðum — — — — — — — 10?
Af Kolakörfum — — — — — — — — — — — 15?
Af Skauturn — — — —----------------— — — — — — 20?
Af Peningabuddum og Reykjarpípum— — — — — — 20?
Af Vindlum og Vindlingum — — —---------— — — 20—25?
Af Reykíóbaki í heilum pundum — —---------— — — 15?
STOR JOLABASAR
er Ve3aY optvaBur o$ oer^ur
útzxxK $\3ax.
Margt er þar fallegt og eitthvað
handa öllum.
Síðast en ekkl síst má nefna kínversku Kaffi- og
Chócolade-stellin, smekklegu og afar-ódýru.
Lítið inn og skoðið!
Virðingarfylst
Engilhert Einarsson.
Bankastræti 14.
Mikið af Blómlaukum
til að láta í vatn og potta, t. d. Hyazinthen, Tulpen, tvöfaldir og einfaldir
Narcissen, Tazetten, margar teg. í öllum litum, eirmig Bethlehems-
stjörnu, Calla alba maculata. Undralaukurinn »ChampIon« o. fl.
fásjeðar tegundir eru nú nýkomnar og selst á Laugaveg 12 (uppi).
Syanlaug Benediktsdóttir.
J ólakorta-Utsalan
er byrjuð.
Langstærstu og fallegustu brjefspjaldabirgðir landins.
»
r Utlend sem innlend.
Komið, meðan úr nægu er að velja.
CarE Lárusson.
Laugaveg 5.
Afnám þrælahalds
í Kína.
---- Frh.
Stúlkubörn þau, sem lentu hjá
þrælakaupmönnum, áttu jafnaðar-
lega ílla æfi í uppvextinum, því
að markmið þeirra var að ala þau
upp með svo litlum tilkostnaði,
sem mögulegt var. Oft höfðu þess-
ir þrælasalar fleiri hundruö stúlku-
börn til uppfósturs í einu. Þegar
svo þau voru 10 til 12 ára, seldu
eigendur þeirra þau, sem ambáttir
til fjölskylduhúsa eða í verksmiðj-
ur, Ef þrælakaupmaðurinn sá, að
eitthvert stúlkubarnanna bar af
öðrum að fríðleik, tók hann það
og veitti því sjerlega gott uppeldi,
með það eitt fyrir augunum, að
auka á fegurð þess sem mest, og
þegar svo mærin var fullvaxta
fríðkvendi, að selja hana fyrir hátt
verð í kvennabúr höfðingja eða
vændiskvennahús.
Stúlkubörn þau, sem seld voru
ferjukonunum, áttu einnig slæma
æfi. Konur þeesar hafa það fyrir
atvinnu, að ferja fólk eftir ánum,
og eru bátar þeirra fremur ljettir
til róðrar, og voru hinar ungu
ambáttir snemma vandar á að róa
þeim og vinna þannig inn fje til
lífsviðurhalds húsmóður sinni. Þeg-
ar svo ambáttir þessar höfðu náð
giftingaraldri, seldu ferjukonurnar
þær þeim manninum,sem bestbauð,
og stungu auðvitað andvirðinu í
sinn vasa.
Langbesta æfina áttu stúlkubörn
þau, sem leikhúseigendurnir höfðu
keypt. Fyrir þeim vakti það eitt,
að gera stúlkurnar vel vaxnar,
fríðar og hraustar, því alt það er
heimtað af dansmeyum og leikkon-
um. Þess vegna var stúlkubörn-
unum veitt hin besta aðhlynning í
uppvextinum; látnar neyta góðs og
mikils matar, búa í loftgóðum hús-
um og hafa sífeldar Iíkamsæfingar,
til að gera Iimi þeirra gilda og
styrka; einnig Iiöfðu leikhúseigend-
urnir sjerstakt lag á, að sníða and-
litsfaliið á stúlkubörnunum eftir
sínum geðþótta og fegra þær á
ýmsan hátL
En fagrar leikmeyar voru ekki
lengi í höndum leikhússtjóranna
eftir að þær voru orðnar fulltíða.
Margir voru viljugir að borga stór-
upphæðir fyrir fagra leikmey, og
leikstjórinn var ekki lengi að selja
hana, ef vel var boðið, því skarð
hennar í leikflokknum var auðfyli
með annari ambátt. Hinar ófríðart
leikmeyar voru oftiega seldar sem
ambáttir eða hjákonur til auðugra
manna, og urðu þær jafnaðarlega
þær lánsömustu á endanum, því
þær fengu flestar góð heimili og
urðu sjálfar húsmæður. Aftur voru
hinar fallegri leikmeyar oftlega seld-
ar í óskírlífishús, og þegar æska
þeirra og fegurð var farin, urðu
þær úrþvætti, sem enginn vildi lið-
sinna, og enduðu vanalega sem
verksmiðju-ambáttir eða aumustu
vinnuhræður i húsum þeim, sem
þær áður höfðu verið drotningar í.
Frh.
Sfy&s a$ ^\\6W>,esW.
(Þýtt).
---- Frh.
»Það verð jeg líklega*, mælti hún
stillilega; jeg hjálpaði henni, en Ty-
ler tók hjólhestinn og kom honum
fyrir í vagninum, og settist síðan
eftir bendingu frá húsbónda sínum
í ekilssætið hjá ökumanninum. Nú
áleit jeg, að hæfilegast væri, að jeg
kveddi þau. En Grimley fór með
inig spölkorn afsíðis frá vagninum,
gerði heilmargar ruglingslegar af-
sakanir við mig fyrir meðferðina á
mjer, og bað mig loks innilega að
verða þeim samferða heim og snæða
með sjer miðdegisverð.
»jeg _ jeg get ómögulega ver-
ið einn með henni í vagninum«,
sagði hann vandræðalegur og kvíð-
inn.
Nú jæja, jeg gat ekki fengið af
mjer — og í hreinskilni, mig lang-
aði ekki heldur til að neita honum
og setiist þvf inn í vagninn til
þeirra.
Samta! það, sem nú fór fram.