Vísir - 09.12.1912, Side 1

Vísir - 09.12.1912, Side 1
472 15 Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. FöíogFataefni. úrval. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tímum. M r:rgi ódýrari en í ,OAGSBRÚN'. Sinú 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugard, Afgr.í Hafnarstræti 20. ll-3og4-8. 25 blöð frá 24. nóv. kosta: A skri‘t.50a, Skrifstofa í Pósthú’.stræti 11. Ven,!i- Send út um land 60 au, —Einst. I iöð3 a. leoa opin kl. 1—3 og 4—8. Sd. 11—3 Mánud. 9. des. 1912. Háflóð kl. 5,30 árd. og 5,52‘ síðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘ síðar. N5r kökubúð. Veðrátta í dag. Loftvog 1= |r < 16 cí v- Æ T3 C > V ðuilag Vestme. 731.2; 3,5 SA l Skýað Rvík. 730,l| 2,8 0 Alsk. ísaf. 729,5 3,8 0 Skýað Akureyri 731,0 4,0 S 5 Skýað Grímsst. 698,0 2,5 SA A 3 Alsk. Seyðisf. 733,6 3,9 SV 2 Skýað Þórshöfn 744,1 7,4 S 8 Regn N—norð-eöa norðan, A—aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn, 1 —andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,l 0—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Kuldi táknaöur með skáletri. I flrlricturnar viðurkendu, ódýru,fást LIKKloluI Udl ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sím i93.—HELOl og EINAR! Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksmiójunni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. í sambandi við Hótel Reykjavík er nú opnuð ný kökubúð (Condítórí) í Austurstræti 10. Þar fást daglega góðar og Ijúf- fengar kökur. Einnig er þar tekið á móti pöntunum á alskon- ar tertum, frómage, kransakökum, petit four, fjölbreyttum tegund- um af ís og ísmyndum. Alt eftir nýustu tísku. Reynið! Sannfærist! ST Fyrsta útsalan ~%5 á árinu hjá okkur. Til þess að fólk gefi fengið okkar góðu vörur sem Langbesti augl.staður i bænum. Augl sjeskilað fyrir kl.3 daginn fyúr birtingii henni komu 28 farþegar, þar á meðal: Sigurður Markússon, sýslu- maður í Stykkishólmi, Jón ísleifsson verkfræðingur, Jóhann Bergsveinsson skipstjóri og kona hans og Óskar Clausen úr Stykkishólmi. Verkfallið var leikið í gærkveldi fyrir fullu búsi. Vesta fer í kveld til útlanda, Trúlofuð eru Guðrún Sveins- dóttir á Ánanaustum og Jón Guð- mundsson, Vesturgötu 53. "\JUau aj latvdx. Útför sjera Jens prófasts Páls- sonar fór fram á Görðum í fyrra- dag. Biskup hafði skipað sjera Kristinn Daníelsson til að jarðsyngja. Húskveðjuna flutti aðstoðarprestur- inn, sjera Björn Stefánsson. Auk þeirra fluttu sjera Ólafur Ólafsson og sjera Árni Þorsteinsson á Kálfa- tjörn ræður. Líkfylgdin var mjög' fjölmenn, og höfðu menn komið víðsvegar að úr syslunni og úr Reykjavík. ‘Jtá útUöYváum. < a> ** 01 s, =? (0 ts> -I *■ z 7T P E 00 «+■ T 3 w . C\ o n ■3’ 3 w S. ET ■n 3 O: 99 C_ rt* 99 P •n u> 8 ■n OX ódýrastar fyrir jólin, gefum við mikinn afslátt. T. d.s 4 50, nú k. 3,95 3,50, - » 2,95 3,30, - » 2,85 2,50, - » 2,20 Einnig mikill afsláttur af dömuklæðum, káputauum og kjólatauum. Fatnaður allur með 101-20? afsiætti. Okkar viðurkendu JAURULLUR aðeins kr. 19,50. Virðingarfylst s. Swuitaugsson & C.o. Austurstræti 1. ‘y.vauu á Dslaudv Stórmerkilcg nýung. — Verk- fræðingur hjer til rannsókna. Meö Botníu kom auk þeirra, sem að framan eru taldir, þýskur verk- fræðingur að nafni Hans Todsen, sem sendimaður frá þýsku auð- mannafjelagi, sem nú um nokkur undanfarin ár hefur haft með hönd- um tilbúning á áburði með góð- um árangri úr hraunum á Ítalíu og í Þýskalandi. Hann á nú að skoða hraunin hjer á íslandi og eftir því, sem hann sjálfur skýrði oss frá, ætlaði hann að taka með sjer sýnishorn af hrauni úr Hafnar- firði, úr Rauðhólum og Vestmanna- eyum. Reynist hraunin hæf til áburðar- gerðar, ætlar fjelagið að koma á hlutafjelagi með hálfrar miljónar króna höfuðstól til þess að vinna hraunin hjer. Verkfræðingurinn Iagði áherslu á, að hraunin Iægu eigi of fjarri hafnarstæði, svo sem skiljanlegt er, en að öðru leyti sagðist hann eigi geta skýrt nánar frá þessu að svo stöddu, þar sem hjer væri um at- vinnuleyndardóm að ræða. Um árangurinn af ferð sinni sagðisthann ekki geta sagt fyr, en hann væri bú- inn að rannsaka sýnishorn sín er- lendis, og vonast Vísir þá eftir að geta sagt Iesendum sínum nánar um málið. Herra 'Todsen fer aftur með Botníu. Ur bænum, Stórtíöindi mega það heita, ef sönn eru, að flaggað hafi verið með fána íslands á ráðherrahúsinu (Haf- steins) við jarðarför Bjarnar Jóns- sonar. — Hvað veldur? Sv. Kveldskemtun var haldin í Bárubúð, eins og auglýst hafði ver- ið í gærkveldi. Húsið var gersam- Iega fult. Skemtunin fór hið besta fram. Það var þó stórgalli á skemt- aninni, að dr. Ólafur Dan varveik- ur og gat því ekki kveðið rímurn- ar. Vesta kom í fyrri nótt frá útl. norðan og vestan um land, Með »Nordisk Annonce Bu- reaus Bladfortegnelse« heitir nýútkomin bók, sem N. A. B. hefur gefið út. Hún er 242 bls. í stóru 8 bl, broti, mjög vöiiduð að öllum ytri frágangi og kostar í góðu bandi 5 kr. Aðalþáttur bók- arinnar er, eins og titillinn ber með sjer, nöfn á blöðum. Munu þar taiin öll dönsk blöð og tímarit og nálega öll blöð er út koma í Nor- egi og Svíþjóð og auk þess fjöldi af helstu blöðum um víða veröld. Eru þar þá og tilgreindir útkomu- dagar og augiýsingaverð, þar sem bókin er ætluð þeim mönnum, er eitthvað þurfa að auglýsa. j’sland er hjer talið (hið þriðja af »danske Bilande«) og er raunar ekki ná- kvæm skráin hjer, þó nokkru betri sje hún en í sams konar bók frá annari auglýsingastofu danskri. Menn geta brosað að sjá íslenskt dagblað nefnt «Anglysingablad Hauks-Dag- skro« ineð tilfærðu auglýsingaverði. í bók þessari er annars ýms ann- ar fróðleikur en blaðatalið, svo sem »úr sögu auglýsingauna«, skemti- lega skrifuð grein eftir C. C. Clau- sen með mörgum myndum. Bókin er rnjög handhæg þeini,er auglýsa vilja erlendis, og óhætt er að rnæla með auglýsingastofunni, sem hana gefur út. Hún rnun vera stærsta auglýsingastofan á Norður- löndum. Kaffihúsið, sem vará Skólavörðu- stíg 4 C., er flutt á Laugaveg 23. Virðingarfylst Kristín Johnsen

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.