Vísir - 09.12.1912, Síða 2
Gleðjið fátæka!
Fyrir hjálpfýsi og góðvild manna
hefur undanfarin ár verið hægt, að
gleðja lítilsháttar alln.arga fátæklinga
hjer í bæ fyrir jólin. Okkur er
kunnugt, að gjafir þessar hafa vakiö
ánægju á heitnilunum og víða kont-
ið í góðar þarfir, því að lítið þarf
til að gleðja fátækan, og þætti
okkur mikils um vert, að þessum
góða og fallega sið verði haldið
áfram. Eru það því vinsamleg til-
mæli okkar, að þeir sem geta, láti
eitthvað af hendi rakna, og sendi
gjöfina til okkar prestanna, helst
fyrir 15. þ. m.
Reykjavík, 5. des. 1912.
Jóhann Porkelsson.
Bjarni Jónsson.
Frá bæarstjórnarfundi
5. des.
1. Gjörðabók síðasta fundar lesin
upp og samþykt.
2. Byggingarnefndargjörðir frá 30-
nóv. samþyktar með þeirri við-
bót við 1, lið, að Emil Strand
skuli borga 95 aura hvern fer-
meter, er hann byggi hænsnahús
á í erfðafestulandi sínu í
Kirkjumýri.
3. Fasteignanefndargerðir samþykt-
ar nema ein, um erfðafestuland
til P. Hjaltested í Rauðarárholti
andspænis Sunnuhvoli norðan
við Vatnsveituveg.
4. a) Lögð fram fundargerð bruna-
málanefndar 19. nóv.
b) Samþykt að fela hreinsun á
reykháfum í bænum einum
manni, er beri ábyrgð á verk-
inu og ráði sjer svo aðstoð-
armenn, og auglýst verði, að
starfið sje laust.
5. Fjárhagsnefndargerðir frá 3. des.
samþyktar.
6. Um uppmælingar og kortagerð
af kaupstaðarlóðinni. Nefndsú,
er kosin var 3. okt. (6. lið),
skilaði skýrslu og bar fram svo-
látandi tillögu :
»Bæarstjórnin felur borgar-
stjóra að semja og leggja fyrir
bæarstjórnina uppkast að laga-
frumvarpi um skrásetning lóða
í Reykjavík, er leggja megi fyrir
næsta alþing.« Tillagan sam-
þykt með nafnakalli.
7. Lagt frara nefndarálit viðvíkjandi
»Klúbbunum«, þar sem nefndin
segist ekki hafa álitið þörf á að
gera neitt, þar sem klúbbunum
væri nú lokað.
8. Samþykt tillaga frá K. Zimsen
um að kjósa 3 manna nefnd
til að íhuga skólamál bæarins,
sjerstaklega hina fjárhagslegu
hlið, og koma með breytingar-
tillögur á fyrirkomulagi barna-
skólans. í nefnd þá voru kosin.
Sveinn Björnsson
Jón Þorláksson og
Guðrún Lárusdóttir.
9. Lesin tilkynning frá bæarverk-
fræðingi, að hann segir starfi
sínu upp 1. júní 1913. Vega-
nefnd falið að ihuga, hvað gera
skuli í tilefni af þessu.
10. Tilkynt brjef, dags. s5/ii frá húsa-
nefnd Goodtemplara.
5]fm dfcs. ttt pta szVi ma? nlButseUu
etli: s\xí \ö-Z5°j0, \ JWstuvstva&U Vfe.
, - .
Jófö ialia uottiui UUU W \JÖ¥u^æ?a,
al sauujævasi um, al evJvU muuv oeva al Já leUv
’!:0 , 1 ' . '•v" ''
. .
Jön Hallgrimsson,
J^ustúv^UæU \,
Botnvörpuskip til sölu
Folio 1109 — 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 6
fullk. hestaöfl, 10 mílur á kl. tímanum með Iítilli kolaeyðslu.
Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75
fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola-
brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak.
Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk.
hestöfl. 101/, mílu á klt., 6 tonna kolabr. á sólarhr.— Hval-
bak. Lágt verð.
Folio 1063. — 120 feta -- Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí-
gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og
fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill,
sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostnaðúr
um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas-
tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr.
Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C
vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda
ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikiö nýtt
1911. Nýr skrúfuás 1909 Lágt verð.
Viövíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o. s. frv.
snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers
Newcastle-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fiskiskip.
Síinnefni: »Speedy«, Nwecastle-on-Tyne. Scotts Code.
11. Geir Zoega synjað um frara-
lengingu á leyfi til lýsisbræðslu
í Effersey.
12. 2 umsækendum veitt undanþága
frá salernahreinsunargjaldi; ein-
um neitað.
13. Umsókninni um eftirgjöf á auka-
útsvörum frá Sigurjóni Pjeturs-
syni og Þorsteini Gunnarssyni
vísað til fátækranefndar.
14. Helgn Sigurðardóttur veittar 20
kr. úr ellistyrktarsjóði.
15. Brunabótavirðing samþyktá húsi
Kristjáns Teitssonar, nr. 4 við
Bjargarstíg, kr. 3927,50.
16. Kosnir varaskrifarar bæarstjómar,
þeir:
Sveinn Björnsson og
Jón Þorláksson.
Á fundi voru ekki Halldór Jóns-
son, Arinbjörn Sveinbjarnarson, L.
H. Bjarnason og Jón Jensson.
*S»e
H LAÐNAR PATRÓNUR
— smáar og stórar —
í verslun
EINARS ÁRNARSONAR.
Specialforretning i
Aníægs- og Tránsportmateriel
samt Grubeartikler
Stort Lager föres af
Skinner i allegangbare Profiler, Avvikespor-, Drejeskiver,
Tipvogne, Plaieauiraller, Grubevogne, Hjulsatser
Lagere etc. Svingkraner fra eget Værksted for Haand- og Maskin-
kraft, stationære og transportable, Krabhekraner, Wincher,
Ophalingsspil,Bremseberg, Kjerraier etc.Beionblande-
maskiner (Smith- og Ransome-Typer), Svedala. Stenknusere,
Sorterere, BeioniriIIebörer af Jern, Cokesgryter, Sand-
varmere etc. Elektrisk sveisede Siaaliraadsgjærder, Flæi-
værksgjærder, Gjærdesiolper og Porte fra eget Gjærde-
værksted.
Pay & BrincL Kristiania,
Norge
Fasteignasala
Þinglesin 5. des.
1. Tr. J. Einarsson selur Guðra.
Pálssyni 500 ferálna lóð við
Framnesveg, 28. f. m.
2. Jón Hermannsson selur Láru
Þ. P. Þorsleinsdóttur »Stóru-
Grund«, 1. maí 1912.
3. Sigurjón Guðmundsson selur
Gísla Pjeturssyni húseignina nr.
10 B við Lindargötu, 3. þ. m.
4. UppboÖ3ráðandiReykjavíkur sel-
ur V. P. Smith í Bergen hús-
eignina nr. 43 A við Lauga-
veg, 28. okt.
5. Gísli Pjetursson selur Sigur-
jóni Guðmundssyni húseignina
nr. 27 B við Hverfisgötu, 3. þ. m.
6. Matthías Matthíasson selur Jó-
hanni Þórðarsyni 500 ferálna
lóð við Skólavörðustíg, 19. f. m.
7. Hjálmar Þorsteinsson selur ísólfi
Pálssyni húseignina nr. 25 við
Frakkastíg, 9. okt.
8. Guðm. Guðmundsson selur Sig-
urlaugu Þórðardóttur húseign-
ina nr 23 B við Bergstaðastræti,
3. þ. m.
9. M. Th. Jenssen selur Þorleifi