Vísir - 11.12.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 11.12.1912, Blaðsíða 3
V 1 S i K Munið að jólatasarinn hjá Jóni Zoega er sá lang1 besti. Komið oa: skoðið! ssssaees V. B. K, Ódýrar vörur. o; Ó Vandaðar vörur. atslátt til jóla af Alklæðum, Dömuklæðum, Frönskum sjölum, Kjólatauum, Feysum, Sokkum, Karlmanna- fatatauum (þó ekki Buckwaldstauum er seljast í umboðssölu). 10°|o af allri annari Vefnaðarvöru gefur V. B. K. Munið, að okkar verð er lægst eftir gæðum í borginni, þó ekki sje tekið tillit til afsláttarins. Verslunin Björn Krlstjánsson Stór kjaliari til leigu á Hótel Island nu þegar„ DANSLEIKUR fyrír nemendur dansskóians í Bárunni verður haldinn næstkomandi laugardagskvöld kl. 9 e. h. á Hótel Reykjavík. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í Söluturninum Sigurður Guðmundsson. ateateate ltaf er það nú gott að versla í LIVERPOOL, en ekki síst fyrir jólin. Nu er búðin orðin full af alskon- ar jóíavörum. Komið og kaupið i tíma. Ný kökubuð. í sambandi við Hótel Reykjavík er nú opnuð ný kökubúð (Condítórí) í Austurstræti 10. Þar fást dagiega góðar og Ijúf- fengar kökur. Einnig er þar tekið á móti pöntunum á alskon- ar tertum, frómage, kransakökum, petit four, fjölbreyttum tegund- um af ís og ísmyndum. Alt eftir nýustu tísku. Reynið! Sannfærist! Jóla- vindlar stærsta úrval bæarins, og lægsta verð. Hinn góðkunni Cobden er nú kominn aftur, ennfremur ó- grynni af Vindlingum. Carl Lárusson. Þar getur fólk eins og hann — eins og við — best falið sig«. »Þarf hann að fara huldu höfði?« »Jeg er hrædd um það,« sagði hún mjög lágt. »Hann lítur að minsta kosti svo á. Jeg veit ekki hvað jeg á að gera af n:jer.« Godfrey hugsaði sig um stund- arkorn. «Getið þjer ekki látið hann hafa eitthvað af peningum? Sko, niad- dama Slade, ef hann þarf þess, skal jeg hjálpa honutn um dálítið og svo getur hann farið í friði.« Hún eyddi ekki orðum í þakk- arskyni, en þakklátsemin, sem skein út úr augum hennar, lýstu hug hennar betur en nokkur orð.« »Nei, hann þykist vera þreyttur á þessu rölti og vill eiga heimili. Heimili? Hvaða heimili er þar, sem hann er? — En hann ætlar sjer nú víst að setjast hjer að.« »Jæja, þá, — hann ræður því. Mjer sýnist Iíka best að þjer hafið hann undir yðar umsjá, — best fyrir hann«. »En þjer? Ekki getið | jer orðið hjer áfram. Þaö er yður ekki unt, úr því hann hefur hegðað sjer svona.« »Nú, jeg veit ekki! Það var nú í rauninni mjer að kenr.a að jeg fjekk þetta áfall, og jeg held að hann áreiti mig ekki eftir að jeg hef tekið svona duglega í lurginn á honum«. »Það er jeg nú ekki viss um,« sagði hún pfablandin. »Það óttast jeg ekki, og skilið Ávextir - Ávextir af allra bestu teg. og í stórum stíl nýkomnir: Baldwins epli no. 1 0.25 Vínber fyrirtak 0.50 3, teg. Appelsínur frá 0.05 Alt ódýrara í stærri kaupum. Tryggið yður góð epli meðan rióg er til. Carl Lárusson. ANDSAPUR bestar og ódýrastar í versl. JÓNS ZOEGA. þjer til hans frá mjer, maddama góð, að jeg skal láta allar sakir falla niður okkar í miili og að jeg skal með mestu ánægju styrkja hann til þess að vinna fyrir sjer á heiðarlegan hátt, ef hann vill«. Hún leit við honum með döpru raunabrosi. »Á heiðarlegan hátt! Hann hef- ur ekki, enn sem komið er, unnið sjer inn einn eyri, sem ærlegur mað- ur og hann gerir það aldrei. En jeg skal skila þessu. Og hvernig á jeg að sýna yður ósegjanlega þakklátsemi mfna?« »Engan veginn,« svaraði God- frey glaður í bragði, »hana, farið þjer nú og gerið það, sem þjer getið best, — við skulum sjá hvað setur.« »Það er nú ekki nema hálfsögð sagan, að þessi Slade geri ekkert ærlegt handtak.* sagði Godfrey við sjálfan sig, þegar hún var farin út, og hann horfði á handlegginn á sjer, sem var farinn að bólgna eftir höggið, — »en hann hefur sjeð svo fyrir, að jeg geri það ekki heldur í bráðina, bannsettur þorp- arinn.* Frh. Östlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.