Vísir - 13.12.1912, Qupperneq 3
V 1 S 1 R
Líiið á
Jólabasarinn
á Eankasíræti 12.
Það borgar sig, því eitthvað er þar fyrir hvern af
ykkur.
Engilbert Einarsson.
Pundnir peningar
eru það að kaupa þar, sem ódýrast er; iesið því
eftirfarandí verðskrá og berið saman við útsöluveið
annarsiaðar.
Bollapör áður 0.28 og 0.22 nú 0.18 og 0.15
Olíumaskínur — 4.35 — 3.90
Kolakörfur — 3.30 — 2.85
Þvottabretti — 2.20, 1.25 og 0.80 — 1.90, 1.00 og 0.65
Kaffikvarnir — 2.50 -- 2.10
Brauðhnífar — 3.00 — 2.50
Skautar — 7.00 — 4.50
Allar Emaileraðar vörur seldar með 10—20? afslætti
Mynda- og Póstkorta-rammar — 10— 251 —
Burstar allskonar — 10-15? •—
Peningabuddur — 15—20? —
Gólfmottur* — 10—151 —
Reykjarpípur — 20—25? —
Niðursoðin matvæli alskonar — 10—20? —
Jarðarberjasýltutau og fl. teg. — 10-15? —
Vindlar og Vindlingar — 20 — 25? —
Þessi verðskrá gildir til jóla, ef birgðirnar endasi
svo lengi. Komið í tíma.
Virðingarfylst
Engilbert Einarsson,
Bankastræti 12.
smá blaðagreinar, sem ekki eru rit-
aðar af neinum landsmálagörpum,
munu eigi hafa víðtæk áhrif á þau
mikilvægu málefni, sem hjer hafa
verið gerð að umtalsefni, en þrátt
fyrir það hef jeg viljað láta þessar
einföldu hugleiðingar mínar birtast,
því að það er meining mín, að sem
flestir ættu að láta uppskátt, hverja
skoðun þeir hafa á því ástandi, sem
þjóðlíf vort nú er að færast í.
Iíugleiðíng1.
Herra ritstjóri »Vísis«!
Sendi yður eftirfarandi línur til j
byrtingar í heiðruðu blaði yðar, ef !
þjer hafið ekkert á móti því:
Jeg var um daginn niður við
tjörnina þar, sem hún fossar niður
og inn í holræsið og kom mjer
þá til hugar: Ef einhver dettur á
þeim stað niður í vatnið, þá finst
sá seinna liðið líkeinhversstaðarniður
í fjóru; og ei enginn hefur horft
á atburðinn, þá segja menn: »hann
hefur víst fyrirfarið sjer«.
Leifur.
Rvík 11. des. ’12.
Östlunds-prentsmiðja.
Jólavindlar
tvímælalaust ódýrastir hjá
Engilbert Eiimrssyni,
Bankastræti 12.
Postulamyndirnar
úr Þingeyrarkirkju.
í ferðasögu A. S. Bardals, sem biit
er í Vísi í gær, er getið um að
Hermann Jónasson hafi selt postuia-
myndir úr Þingeyrarkirkju. Þessar
myndir voru seidar konsúl Jón
Vídalin og er nú utan á bókaskáp,
sem er meðai þeirra gripa, er þau
lijónin ánöfnuðu Forngripasafninu
þegar þau skildu. Skápur þessi er
enn í vörslum frú Matzen (áður
Vídalín) í Kaupmannahöfn meðal
annara gripa, er hún áskildi sjer að
mega halda til dauðadags.
Kunnugur.
Auglýsingar sjeu sendar fyrir kl. 3
daginn fyrir birtingu.
geíuir fengið vinnu við mjólkurflufning í Viðey.
fVSenn tali vsö bústjórann.
21,550 vinningar og 8 verðlaun.
I
Allir vinningar
í peninguin
án nokkurrar
skerðingar
1. flokks dráttur
í hinu
Danska ríkið
ábyrgistaðfjár-
hæðirnar sjeu
fyrir henái.
II
I i
I I
L.
tD
E
o
o
o
o
LO
co
.E
'<x>
iO
<
g XIII. fcansU yotonvat- 0«.-) j |
£o‘áe v |
Esrsra þegar hinn 1S—17 jan, 1913 hsm | > B
Stærsti vinningur i þessu lotteríi er, ef heppnin fyigir, 1 2. I
1,000,000 frankar (ein miljórt frankar)
í f.fiokki e. h. f. J í 2 flokki e. h. f.| í 3. flokkie. h. f.f í 4. flokki e. h. f.
100,000 fr. 100,000 fr. j 100,000 fr. jj 100,000 fr.
í peniugum án nokkurrar skerðingar.
i 1. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá
I
oi
o
o
o
o
I 7, hlutir kr. 22,60 B®T V? hiuti kr. 11,40 |
I KT 7„ hluti kr. 5,80 “308
1 'vssnf.fi TTæsMím cgf-nHig gKgss jgass'aiíaál
Af því að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pontaoir nú jjegar.
gSHT Svar afgreitt skilvíslega þegar fjárhæðin er send.
IJttgT Nafn og heimili verður aö skrifa nákvæmlega og greinilega.
A Endurnýunargjald er hið sama fyrir alía 5 flakka, en
-ci.ull, þækkar ekki ur einum flokk í annan.
| Boh. Th. Schröder 1870
Köbenhavn. Teiegr.adr.: Schröderbank,
3
tr
l.
Vinningaijárhæð: 5 milj. 175 þús. frankar.
1 I
S I
I I
I I
fcj
Botnvörpuskip tll sölu
Folio 1109 — 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 6
fullk. hestaöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu.
Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75
fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með ó tonna kola-
brúkun á sólarhringnuin. — Hválbak.
Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrf-gangs vjelar 70 fullk.
hestöfl. IO’Vj niílu á klt., 6 tonna kolabr á sólarhr. — Hval-
bak. Lágt verð.
Folio 1063. — 120 feta -- Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí-
gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og
fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill,
sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostnaður
um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas-
tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr.
Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C
vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda
ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt
1911. Nýr skrúfuás 1909 Lágt verð.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum. uppdráttum o. s. frv.
snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baític Chambers
Newcastle-on-Tyne, sem nafa til söiu allskonar fiskiskip.
Símnefni: »Speedy«, Nwecastle-on-Tyne. Scotls Code.
Gymbelína
Mn faj’ra.
Eftir
Charles Garvice.
--- Frh.
Cymbelína varð niðurlút.
»Af hverju haldið þjerþað, mad-
dama Slade?« spurði hún lágt.
Maddama Slade leit upp.
»Jeg held að hann taki yður fram
yfir alla aðra hjerna í Bellmaire,
ungfrú Cymbelín . Hann hefur
spurt mig ósköpin öll um yður.
Og fer hann ekki á hverjum degi
út til þess að hlusta á yður leika
á hljóðfærið , kirlcjunni? — Gerið
Jojer svo vel að koma inn! Þjer
J gætuð ef til vill bent mjer á eitt-
hvað, sem jeg gæti aukið á þæg-
indi hans, — þjer eruð af heldra
fólki og vön þægindum.«
Cymbelína var á báðum á *
en fór þó inn og iitaðist um; macl-
dama Slade var úti að tína blóm í
vönd.
Cymbelína stóð alls hugar glöð
í stofunni. Þarna var stóllinn, sem
hann sat i, þarna var málaragrind-
in hans. bókin opin á borðinu,
sem hann haföi verið að lesa —
ef til vill fyrir fám mínútum. Hún
gekk að arinhyllunni, sem pípurn-
ar hans lágu á, og hún strauk
fingrunum um eina þeirra eins og
í vináttu skyni. Jafnvel þótt ekki
væri nema pípa, sem hann hafði
reykt úr, var hún henni kær og