Vísir - 13.12.1912, Side 4

Vísir - 13.12.1912, Side 4
V I S I K VINDLAR í & 'L kössum. E$ir !!t$®r Með innkaupsverðí. T$gS} "^SjJ Seljast meðan byrgðir endast í VERSLUNINNI > S I F Laugaveg 19. Talsími 339. r < i-O’ 73 o tí' c ~ -£ .—I IS-'C <* a C/5 !^Z : c Stór útsala hófst 7. desember í versluninni ,SIF’, Laugaveg 19. Allar byrgðir seldar með miklum afslættti t. d. 3 dósir skósvertu fyrir 20 aura. Sítrqndropar 6—8 og 17 au. glasið. Möndlu- og Vanilledropar, 8 og 17 au. glasið. Bökunarduft (Vanille) til 2 pd. 7 au. brjefið. dýrmæt. Svo athugaði hún nánar málaragrindina, sem strigahlífin hjekk yfir. V'æri það nú synd, að lyfía upp striganum og sjá hvað undir honum væri? Freistingin var sterk og hún var á báðum áttum, iivað hún átti að ráða af. Hver sú kona, sem er á Fáðurn áttum, fellur fyrir freistingu. Hún dró hlífina frá, hálfsmeik og á glóðum og — bak við hana horfði hún framan í sjálfa sig brosandi. Fyrst var hún svo utan við sig, að hún vissi ekki hvort þetta var sjónhverfing eða ekki. Varir henn- ar titruðu. Var þessi fallega mynd af henni sjálfri? Var hún svona falleg — hún, Cymbelína North? O, sei, seí nei. Þeíta var að sönnu Cymbelína North, en töfralist mál- arans hafði margfaldlega fegrað hana og fullkomnað. Húnvarekki, hún gat ekki verið svona falleg! En að honum skyldi hafa þótt and- lit hennar þess vert að fara að ntála mynd af því, — það var henni unun og ósegjanleg ánægja. — Þarna stóð luín, sem í draumi, hjelt að sjer höndum og horfði á myndina, hugsandi, brosandi og undrandi. Hún vaknaði, sem af draumi, þegar. maddama Slade korn inn, og hún flýtti sjer að breiða aftur yfir myndina og sneri sjer við. »Gerið þjer svo vel, ungfrú!« sagði maddama Slade og rjetti henni blómvönd, »og þakka yður fyr r ko una.« ; »Þjer verðið að koma heim til okkar, — heim til rnín, niaddama Slade,« sagði Cymbelína, og hún flýtti sjer út til þess að enginn skyldi heyra hjartslátt sinn, trema hún sjálf. Hún gat ekki farið heim, — hún hafði svo margt að hugsa um. Og hún fór nú afleiðis, í sömu áttina og Godfrey hafði gengið. Hún kleif upp hæðina fyrir ofan bæinn, settist niður í gra ið með blómin i kjöltu sinni og sat þarna sokkin niður í ; ælar hugsanir og vöku- drauma. Frh. Det af Staten kontrollerede og garanterede 13. Danske Kolonial- (Klasse) Lolteri. Förste Klasses Trækning finder Sted den 16. og 17. Januar 1913. Störste Gevinst event. 1,000,000 Francs 1 Præmie 450,000 1 Præmie 250,000 1 Præmie 150,000 1 Præmie 100,000 1 Præmie 50,000 lalt 50,000 Lodder med 21,550 Gevihster og 8 Præmier i 5 Klas- ser. Loddernes Pris er for: Vs Kr. 3,15. »/* Kr. 6,00. V. Kr. 11,50 Vi Kr. 22,65. Porto og officiel Trækningsliste iberegnet. Gevinsíerne udbetales prompt uden Afdrag. Prospekter gratis. Ordrer og Forespörgsler sendes til Albert Klages & Co. Köbenhavn. Ö. 24. Nærföt nvergi betri en hjá Reinh. Andersson. Eggja- og býtings-duft Stívelsi 28 au. pd. Consum Súkkulaði 1.00 Alt eftir þessu. Eggert Claessen. Yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og4— Talsími 16. 8 au. brjefið. pd. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsniaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd. Talsími 124. Alt nýar vörur. Ekkert gamalt rusl. Stór kjallari tíl leigu á Hötel ísland nú þegar. 5ctd \ \ da^. ANDSÁPUR bestar og ódýrastar íversl.JÓNS ZOEGA. Mjög ódýr JÓLATRJE og jólatrjesskraut fær verslunin VON LAUGAVEG 55. með e/s Douro, sem kemur hingað 14. þ. ni. Pantið í tíma. Talsími 353. Munið að Fæðingardagar. Fást í rauðu, bláu, grænu, ai-sjert- ingsbandi á afgreiðslu Vísis. HÁRUPPSETNmG (Frisering),. Höfuðböð, sem eyða flösu og hár- roti, Höfuð-massage, Negle-ma- nicure. Einnig alskonar vinna úr hári. Alt eftir nýustu tísku. KRISTÍN MEINHOLT, Laufásv. 17. LEIGA Olíuofn óskast leigður Afgr. v. á. í vetur. V I N N A Skósmið vanan vantar. Afgr.v.á. KAUPSKAPUR Fuglabúr stórt til sölu og 2 fuglar. Afgr. v. á. Fornaldarsögur Norðurlanda I—111. Brjef Jóns Sigurðssonar, Æfisaga Jóns Indíafara í ágætu bandi til sölu með góðu veröi. Afgr.v.á. TAPAD-FUNDIÐ Ferðakofort tapað þegar Botnía kom síðast, merkt »Árný Þorvalds- dóttir. Rvk. Passagergods.« Skilist á afgr. Vísis. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.